Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 4
rauölHiinn
Félag róttækra í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð hefur
hafið útgáfu eigin blaðs:
Rauðliðans. Það sýnishorn
sem hefur borizt Neista hef-
ur greinilega þann metnað að
vera ekki aðeins sósíalískt
heldur einnig marxískt blað,
þ.e. útgefendur reyna mark-
visst að leggja þjóðfélags-
skilgreiningar marxista til
grundvallar skrifum sínum.
Þannig tekur blaðið til með-
ferðar grunnhugtök eins og
sósíalismi, kommúnismi, ríki
o.s.frv.
Hér verður reynt að taka
meðferð Rauðliðans á hugtök-
unum sósíalismi og ríki til
gagnrýnnar athugunar. Flest-
ar skilgreiningar Rauðliðans
á hugtakinu sósíalismi lenda
í sjálfheldu, af því að jafn-
aðarmerki er sett á milli
samfélagshátta hinna svoköll'
uðu "sósíalísku ríkja" og
samfélagsskipunar sósíalism-
ans, sem stefnumiðs bylting-
arsinnaðrar verkalýðshreyf-
ingar. Þannig segir Rauðlið-
inn, að "megin munurinn á
hagkerfi sósíalismans og
auðvaldsins liggur í því að
undir sósíalisma eru helztu
framleiðslutækin ekki leng-
ur í eigu einstaklinga eða
auðhringa, heldur sameign
þjóðfélagsins eða þeirra,
sem við þau vinna." Ef þessi
skilgreining Rauðliðans á
sósíalisma er rétt, þá get-
ur skilgreining hans á Sov-
étríkjunum sem sósíalísku
landi ekki staðizt. I Sov-
étríkjunum eru framleiðslu-
tækin hvorki "sameign þjóð-
félagsins né "þeirra sem
við þau vinna". Framleiðslu-
tækin eru ríkiseign og þetta
ríki er engan veginn myndað
af verkalýðnum skipulögðum
sem ríkjandi stétt, heldur
er ríkisvaldið einokað af
fámennum hópi valdamanna.
Alþýða Sovétríkjanna hefur
enga möguleika til að um-
skapa þetta ríkisvald í sam-
ræmi við stéttarhagsmuni sína
þar sem hún er svipt öllu
frelsi til að bindast póli-
tískum samtökum. Allt til
dauða síns 1924 þreyttist
Lenín aldrei á að brýna fyr-
ir mönnum, að Sovétríkin
væru ekki "sósíalískt ríki",
það væri ekki einu sinni
hægt að skilgreina þau sem
verkalýðsríki, heldur aðeins
sem "verkalýðsríki afmyndað
af stjórnsýsluvaldi".
Hvaða síðari breytingar
hafa hnekkt þessari skil-
greiningu Leníns? Urðu þær
breytingar, þegar hinu bylt-
ingarsinnaða ráðstjórnarlýð-
ræði var eftir langt dauða-
stríð breytt í skrípamynd
af borgaralegu þingræði,
þegar ógnarstjórn leynilög-
reglunnar var komið á eða
var það kannski þegar lýst
var yfir stefnu friðsamlegr-
ar efnahagslegrar samkeppni
við auðvaldsheiminn??
Ef setja á jafnaðarmerki
milli sósíalisma og Austur-
Evrópuþjóðfélagsins, þá
hlýtur það að verða skiln-
ingi á hvoru tveggja til
tjóns. Sósíalisminn sem
hugmynd um nýja samfélags-
hætti hefur fylgt kapítal-
ismanum frá upphafi sem nei-
kvæði hans og tilraun til
að gera grein fyrir því
hvernig möguleikarnir sem
þróun iðnaðarþjóðfélagsins
hefur opnað verði hagnýttir
sem bezt i þágu alls mann-
kynsins. Framsæknasta vís-
indalega skilgreiningin á
sósíalisma hlýtur því að
vera sú, sem tekur mið af
háþróaðasta iðnaðarþjóð-
félaginu og myndi því taka
mið af Bandaríkjunum en
ekki Indónesíu eða Nígeríu.
"Sósíalismi í einu landi"
Það er því skiljanlegt,
að brautryðjendur vísinda-
legs sósíalisma, Marx og
Engels, gáfu sér aldrei
tíma til að ígrunda þann
möguleika, að sósíalísk öf1
brytust til valda í landi
utan kjarna auðvaldsheims-
ins. I þeirra augum hlaut
sósíalísk þjóðfélagsbylting
að vera heimsbylting. For-
ingja sovézka kommúnista-
flokksins greindi heldur
ekki á í þessu efni framan
af. Það var ekki fyrr en
stór hópur þeirra hafði
sannfærzt um að byltingar-
aldan í Evrópu væri hnigin
um ófyrirsjáanlega framtíð,
sem kenning Stalíns um"sós-
íalisma í einu landi" var
gerð að opinberri hugmynda-
fræði flokksins. Það
varð ekki aðeins harmleikur
rússnesku byltingarinnar að
einangrast í frumstæðu land-
búnaðarríki, heldur stóð
nýtt byltingarsinnað ríkis-
vald uppi,einangrað eftir
þriggja ára borgarastríð*án
þess að hafa nokkrar félags-
legar undirstöður.Verkalýðs-
stéttin, sem byltinguna
hafði framkvæmt,var að mestu
horfin sem slík af sögusvið-
inu. Stór hluti hennar hafði
tvístrast út í sveitirnar
vegna hungursneyðar í borg-
unum og til að taka þátt í
uppskiptingu stórjarðanna,
og blómi stéttarinnar var
annað hvort fallinn í borg-
arastríðinu eða hafði orð-
ið að fylla upp stöður
embættismannakerfis hins
nýja ríkisvalds. Byltingar-
öflin stóðu þannig uppi
einangruð í fjandsamlegu
borgaralegu og smáborgara-
legu umhverfi innan eigin
ríkis og umgirt fjandmönn-
um á alla vegu. Sú ógnar-
stjórn, sem óhjákvæmilega
sprettur upp í öllum borg-
arastyrjöldum, varð þess
vegna frumþáttur í uppbygg-
ingu hins nýjaríkis. Stétt-
arlegt alræði öreiganna
breyttist í pólitískt al-
ræði flokksins, sem síðar
Vladimír Lenfn
Jósep Stalfn
úrkynjaðist í alræði lög- stefnuna sem alþjóðlegt kerf i.
reglu og ríkisvalds. Kapítalisminn er skoðaður sem
Undir þessum erf iðu kring- vélrænt samsafn af kapítal-
umstæðum byggðu hinir nýju ismum einstakra landa, hver
valdhafar jafnframt upp nýjameð sínum sérkennum. Og inn-
forréttindastétt, sem átti an hvers lands er hann skil-
greindur sem samspil mis-
munandi þjóðfélagshópa frek-
ar en hlutlægar afstæður,
sem tengja þá saman í heild.
Þegar athuguð eru tengslin
milli imperíalismans og upp-
afkomu sxna og forréttindi
undir tilveru ríkisins og
frama sinn undir útþenslu
og eflingu kerfisins. Þessi
stétt var því af eðlilegum
ástæðum bandamaður flokks-
forystunnar gegn endurreisn vaxandi auðvaldsþjóðfélaga
kapítalismans, en jafnframt í nýlendum og hálfnýlendum
knúði hún flokkinn til að líta þau því út sem utanað-
fjarlægjast jafnaðarhugsjón-komandi þrýstingur hins
ir byltingarinnar og náði fyrra á hinn síðari, og hitt
sterkum tökum á honum. Þessigleymist að hinn þjóðlegi
stétt stendur eðlilega gegn kapítalismi er aðeins eitt
því, að vald hins vinnandi hjól í alþjóðlegri maskínu.
fjölda verði aukið og hef-
xxr á árunum eftir 1956
stefnt sjálfum undirstöðum
hins sósíalíska hagkerfis
í vaxandi hættu. Gagnstætt
Af þessu er svo dregin sú
ályktun, að með nógu sterk-
um þrýstingi frá hinni hlið-
inni (þ.e. diplómatísk-takt-
ískum þrýstingi, ekki stétta-
því sem útgefendxir Rauðlið- baráttu) megi draga hina
ans vilja halda fram,er þjóðlegu borgarastétt" inn
gróðahvatinn virkjaður í æ í andheimsvaldasinnaða sam-
ríkara mæli í innra skipu- fylkingu. Það hefur verið að
lagi framleiðslunnar og Sov-sýna sig undanfarna mánuði
étríkin hirða sinn skerf af hversu raunhæfur leiðarsteinn
hinum imperíalíska heims- þessi skilningur hefur reynzt
markaði. Það fer fjarri, að í íslenzkri sjálfstæðisbar-
sá "sósíalismi" sem útgef- áttu.
endur Rauðliðans segja ríkja Þannig hafa innri rök kenn-
í Sovétríkjunum "útiloki ingarinnar xim "sósíalisma í
arðrán manns á manni og gefiei-nu landi" gert heimshreyf-
framleiðslunni nýjan tilgang,ingu sósíalista ógerlegt að
þ.e. að fullnægja sem bezt skilja verkefni sín rétti-
þörfum allra þegna þjóðfél-
agsins, í stað litilshóps
manna
Hugmyndalegt uppgjör er
NAUÐSYN
lega og ruglað allar stjórn-
listarhugmyndir hennar. En
það er ekki léttara á metun-
xim, að á meðan hreyfingin
ekki getur horfst í
augu við þá staðreynd, að
byltingin í Sovétríkjunum
A meðan uppgjör hefur ekki er ekki aðeins stöðnuð held-
verið framkvæmt við það tí'ma-un líka úrkynjuð, þá getur
bil hugmyndasögu marxismans, hún a.m.k. í hinum þróaðri
sem kennt hefur verið við auðvaldsríkjum ekki stillt
Stalín, eru allar tilraunir upp nokkrum sósíalískum
til nýrrar sóknar byltingar- heildarvalkosti gegn ríkj-
aflanna í Evrópu dæmdar til andi samfélagsháttum.
að mistakast. Byltingarsinn- Fræðikenning marxismans
uð hreyfing verður að styðj- hrynur ekki til grunna þó að
ast við byltingarsinnaða
fræðikenningu, annars er
hreyfingin blind. Eðlileg
samsvörun kenningar stalín-
ismans um sósíalisma í einu
landi hefur orðið sú, að
menn hafa hætt að líta á im-
horfst sé í augu við þessar
staðreyndir. Hún þvert á
móti styrkist. Marxisminn
hefur ætíð teflt fram sögu-
legum lögmálum hinnar ójöfnu
þróunar og misgengis gegn
allri flatbotnaðri þróunar-
perialismann eða heimsvalda- hyggju og hugsæisstefnu.