Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 3
Freísisbarátta pálestínshrar alþýöu
frelsisbarátta palistHmskrar alþýðu
VAXANDI ANDSTAÐA.
Þó að liðin séu rúm tvö ár frá júm-styrjöldinni
s. k. halda fjölmiðlar enn áfram að tala um
Palestfnuvandamálið sem "skærur milli fsreal
og Ara baríkjanna". Þetta er auðvitað ekki
nein tílviljun. Á þennan hátt er hægt að
sleppa spurningunní um tilverurétt palestfnsku
þjóðarinnar og gera vandamálið f stað þess
að rétti "fsraels" gagnvart hinum "árásarsinn-
uðu" nágrönnum. Á þennan hátt er líka hægt
að lfta yfir þá þýðingu sem vestræn heims-
valdastefna hefur fyrir þróun mála f Vestur-
Asfu. Það er fyrst nú á allra sfðustu mánuðum
sem fólk f Vestur-Evrópu hefur með vaxandi
óróa tekið eftir hinni brottreknu palestfnsku
þjóð. Það er þá fyrst og fremst framvarðar-
sveitir hennar f frelsisbaráttunni -"hriðjuverka-
hópar", se;m "stofna heimsfriðinum f hættu. ..
með hinum viðurstyggilegu verkum sfnum" og
"koma f veg fyrir samningaviðræður". Raun-
eruleikinn er sá, að palestfnsk alþýða á sér
langa hefð f andstöðu við kúgara sfna.
SKIPTING VESTUR - ASllJ.
Heimstyrjöldin fyrri hafði f för með sér mjög
aukna þjóðernisvitund f hinum arabfska hluta
tyrkneska heimsveldisins. Ríkisstjómir Bret-
lands og Frakklands sáu þar nýja möguleika
til að skipta upp Vestur-Asfu. Áhrifamesti
furstinn, leiðtogi hashamftanna, Hússein,
fékk loforð um sjálfstætt, arabfskt ríki, sem
mundi ná yfir tyrkneska yfirráðasvæðið.
Á sama tfma ( 1916 ) gerðu þó Frakkland og
Stóra-Bretland leynilegan samning, Sykes-
Picot-samninginn, sem var uppkast að skipt-
ingu svæðanna milli stórveldanna. Eftir strfð-
ið börðust arabfsku þjóðernissinnarnir , fyrst
og fremst þeir sýrlenzku, vonlausri baráttu
gegn "friðarráðstefnunni" f Versölum: Skipting
sigurveranna tók auðvitað ekkert tillit til þarfa
fólksins. Á ráðstefnu f San Remo 1920 var
skiptingin fullgerð f aðalatriðum eftir Sykes-
Picot-samningnum: Frakkland fékk Sýrland
( ásamt Líbanon ). England fékk frak og
Palestfnu. Þjóðernissinnar tóku ekki þegjandi
og hljóðalaust við þessari nýju skipan mála,
og mótsetningaranar milli hinna gráðugu heims-
velda minnkuðu ekki heldur. T.d. blésu
Bretar undir uppreisnir f Sýrlandi og Marocco
1924.
Andstaðan gegn brezku hersetunni kom f ljós
með verkföllum og óeirðum á minningardegi
Balfour-yfirlýsingarinnar. Mikilvægu hlut-
verki f sjálfstæðisbaráttunni átti "Æðsta fslam-
ráðið" að gegna ( fslam="múhameðstrú"), sem
var myndað 1922 fyrir tilstilli stórmúftans af
Jerúsalem, Hadj Amfn el Húseini ( múfti: eins
konar biskup). Vegna hinna algjöru sérstöðu
sinnar bæði f trúarlegum og pólitfskum efnum
reyndi ráðið að gegna skyldum þjóðlegrar and-
stöðustjórnar.
Eítt af þeim atriðum, þar sem andstæðurnar
komu hvað skýrast fram, var deilan um "lög-
festuráðið", sem komið yrði á samkvæmt til-
lögum Þjóðabandalagsins. Fyrsta tillagan um
tilhögun kom frá Bretum 1922. Henni var
vfsað frá samstundis af þingi Araba f Nablus,
en það vfsaði til loforða Breta um sjálfstæði
og krafðist að Balfour-yfirlýsingin yrði lýst
ómerk.
Kosningar til "lögfesturáðsins” voru algjörlega
sniðgengnar af Palestfnum, og fleiri tillögum
Breta var vfsað frá á næstu árum. Sameigin-
legt fyrir allar tillögur Breta var, að gyðingar
fengju langtum meiri áhrif en svaraði til fólks-
fjölda, og að "ráðinu" yrði gert ómögulegt að
ræða "vernd" Breta, innflutning gyðinga og
"þjóðarheimilið".
Tilraunir zfonista til að ná pólitfskum völdum
gegnum "lögfesturáðið" höfðu mistekizt og
þeir reyndu nú með hjálp hins alþjóðlega auð-
valds að kaupa upp eignir Palestfna. fslam-
ráðið svaraði með að banna sölu landareigna
f umsjá þeirra. Þrátt fyrir að zfonistar byðu
offjár þá varð þeim lftt ágengt, en vfða ( t. d
Jerúsalem Hebron, Jaffa, Safad ) hófust vopnuð
átök. Fjöldi ríkisnefnda f Stóra-Bretlandi vör-
uðu við óróanum og hinum skipulagða inn-
flutningi gyðinga. En auðvitað var það ekki
tekið til greina hvorki hjá zfonistum né brezku
ríkisstjótninni. Undir þrýstingi vopnaðra upp-
reisna Palestfna, sem stórjuku árásir sfnar á
yfirgangsseggina frá og með 1933, komu Bretar
enn með tillögur um " lögfesturáð" 1935. Nú
voru það zfonistar sem hindruðu tillögurnar með
þvf að krefjast minnst helmings sæta f”ráðinu" stfna.
(( Árið 1917 voiu gyðingar 7% áf rbúum Pale-
stfnu, 1931 17%og 1935 27%).
PHLESTIHR
VIÐ BERJUMST NÚ
TIL AÐ SKAPA NÝJA
PALESTÖSIU FRAMTltl-
ARINNAR, SAMEINAÐA
OG LÝÐRÆÐISLEGA PALE-
STlblU TRÚFRELSIS,
ÞAR SEM fSLAMS-
TRÚARMENN KRISTNIR
OG GYÐINGAR IÐKA TRÚ
SINA, VINNA OG NJÖTA
JAFNRA RÉTTINDA. ÞETTA ER
ENGINN ÚTÓPfSKUR DRAUMUR
EÐA FÖLSK LOFORÐ, ÞVf AÐ
PALESTÖSIAR HAFA LIFAÐ f FRIÐI
UM ALDIR fSLAMSTRÚAR,
KRISTNIR OG GYÐINGAR
f LANDINU HELGA.
RLFHTHH
Byíting
fram
til
sigurs
Samvirknin minnkaði enn, eftir að undirbúningur hófst að 1954 hefur þess vegna
En Sykes-Picot-samningurinn var ekki eina
skrefið sem tekið var til að auka veldi hinna
vestrænu stórvelda f Vestur-Asfu. Hinn 2. nóv.
1917 var hin s.k. Balfour-yfirlýsing gefin út.
Hún lofaði að "tryggja uppkomu þjóðarheimilis
gyðinga f Palestfnu". f augum zfonfskra gyðinga
þýddi "þjóðarheimili" ríki, sem væri einungis
ætlað gyðingum og engir Arabar finndust f.
Brezka veldið og zfonistarnir fundu fljótlega
hvorir aðra. Zfonistarnir þurftu á Bretum að
halda til að stofna ríki sitt og til endurgjalds
styrktu þeir heimsvaldastefnuna með þvf að
kúga Araba og reyna að etja þeim hverjum
gegn öðrurri. Eftir seinni heimstyrjöldina kom
útþenslustefna zfonistanna illa við hagsmuni
Breta, en þegar hér var komið sögu höfðu
VOPNUÐ UPPREISN.
Andstaða Palestfnuaraba hafði fram að þessu
verið sorglega sundruð. Margt hafði mistek-
izt sökum skorts á skipulagningu og samvinnu
Árið 1936 sameinuðust flestir leiðtogar Pale-
stfna f "Hinu háa arabfska ráði" undir leið-
Bajidaríkjafnenn þegar tekið að ser hlutverk , , ,
, „ ^ .„yirkni tokst þeim að sera ovininn ovirkan um
verndarans. Það er heldufenizin tilviljun að lsraeal ______ , , . ,____
styður árásarstyrjöld Bandaríkjanna fVfetnam.
Árið 1920 var Palestfna gerð að "verndarsvæði”
Breta undir formleeu eftirliti Þjóðabandalagsins.
, , , _ , , , Sa stuðningur sem Palestinar höfðu buizt við
Þjoðernishreyfingin nettaði að viðurkenna hernam ,,, , ,, „
, , , , , ._ fra Jordan, lrak og Saudi-Arabiu kom auð-
Breta og visaði til fyrrr loforða um sjalstæði.
Breta lýstu þvi þá yfir að loforðin hefðu ekki
gilt um Palestfnu ( eins og þau hefðu verið
haldin f Sýrlandi og frak ). Árekstrar byrjuðu
mjö snemma milli Araba og innfluttra gyðinga.
Sý tiltekt brezku stjórnarinnar að lofa burtu
landi þeirra til ókunnrar þjóðar, og óvissan um
framtfðina, sameinaði Palestfna enn meir f
andstöðunni, - allt frá trúarleiðtogum til bænda
og bæjaröreiga ( sjá nú f Vfetnam ). Þeir
höfðu fengið nasaþef af framtfðinni þegar ár-
ið 1907, er zfonistar reyndu að flæma ara-
bfska kaupmenn og verkamenn burt.
bæði trúar- og stjórnmálaleiðtogar þeírra höfðu gffurlegt mikilvægi fyrir , útþurrkun heims-
verið fjarlægðir. Ný heimsstyrjöld stóð fyrir valdastefnunar ef horft er fram f tfmann.
dyrum og Bretum var nauðsyn að tryggja sig Tfmabiðið frá 1948-67 einkendist af sundrung
gagn nýjum uppreisnum. Þvf komu þeir fram og óhæfni; aðallega var stuðst við stuðning
með nýjar tillögur 1939 sem að sumu leiti hinna arbfsku nágrannaríkja, fyrst og fremst
samrýmdust kröfum hinna landflótta arabfsku Egyptalands. Draumurinn um lausn með samn-
leiðtoga. Bretar sögðust hafa uppfyllt loforð ingaviðræðu hrundi algjörlega f og með júní-
sfn um "þjóðarheimilið", gáfu út tfmasetningu styrjöldinni 1967, samfara þvf sem vonin um
fyrír sjálfstæðistöku og lofuðu að stöðva að aðstoð frá ríkisstjórnum Arabaríkjanr.a brást.
mestu innflutning gyðinga. Allt þetta sýndi Þess vegna geta Palestfnar nú, þrátt fyrir að
sig fljótlega vera lygar til að tryggja yfirráð þeir virðist einir og yfirgefnir, sameinað krafta
sögn stormúftans. Fyrsta mikilvæga sameigin- brezka heimsveldisins. En það
var þegar sfna enn betur og orðið sterkari en nokkru sinni
lega aðgerðin varð ^mikill sigur. alsherjar verk- larið ab missa tðkin: zfonistar voru nú orðnir fyrr. Hin algjöru svik ríkisstjórna Arabaríkj-
fall, sem varði f rumlega halft ár, stöðvaðí ^ nægilega sterkir til að víkja sér undan stjórn anna geta ekki komið f veg fyrir einlægan
nær algjörlega allaj samgöngur og lamiaði þvi þeirra 0g sn]ja yopnum sfnum loks gegn þeim. stuðning hinnar arabfsku alþyðu. Það er þess
ÓSIGUR, BROTTREKSTUR OG ENDURVAKIN vegna sem stórveldin reyna nú af öllum mætti
ANDSTAÐA. a® koma á friði milli"ísrael" og nágranna þess.
Saga Palestfnu á áratugnum eftir 1940 er sag- ^ms °g 1936 og 1948 á sundrung og svik að
an um hvernig zfonistar byggðu upp eigin her trygg3a yfirráð zionista.
með aðstoð Breta, hvernig þeir bjuggu sig Eftir júnf-styrjöldina hefur palestfnska and-
undir valdatöku, hvernig þeir losuðu sig stig spyrnuhreyfingin einnig, fengið nýja stefnu.
frá stigi við eftirlit Breta og að lokuð sneru Hið einangraða verkefni að frelsa Palestfnu
vopnum sinum gegn velgerðarmönnum sfnum. hefur vikið til hliðar fyrir hugsjóninni um
Það er einnig sag an um^hvernig alþýðu Pale- felagslega byltingu f allri Vestur-Asfu. f þessu
stinu var kastað ut í baráttu sem hún var alls nýja sjónarspili er alþýðan, bæði Arabar og
ekki búin undir að heyja.^ Baráttu gegn fjand- gyðingar> a annari hlið móthverfunar, en
manni sem ákveðin var x að taka^ að lokum heimsvaldastefnan, zfonisminn og afturhalds-
algjörlega sitt fyrirheitna land í eigin hendurstj^rnir Arabaríkjanna á hinni. Frelsisbarátta
Á sama hátt og Indfánar Norður-Ameríku og Palestinu er bara einn hluti þess, en sá mikil-
Afríkanar f Suður-Afríku misstu ekki aðeins vægasti sem nú stendur f þessari geysilegu um-
frelsi sitt ( og f mörgum tilfellum lffið ) helduibyltin8n- Talsmenn þessarar stehiu eru allar
líka heimili sfn og fósturjörð, þá varð það frelsishreyfingar Palestfnu og sósfalfskir gyðingar.
sem næst allt efnahagslifið. Samfara þvf
hófust skæruárásir á hersveitir Breta, lögreglu-
stöðvar, nýlendur zfonista, stjórnarmiðstöðvar
og samgönguleiðir. Þrátt fyrir lélega sam-
tíma. Andsvar Breta var árásir og hermdar-
aðgerðir gagnvart óbreyttum borgurum ( sjá
enn Vfetnma ).
vitað aldrei ( afturhaldsstjornir styðja ogjarna
alþýðuuppreisnir), og 1937 tóku Bretar að
fást við arabfska ráðið. Leiðtogarnir voru
handteknir eða sendir f útlegð. f öllum meiri
háttar bæjum var útgöngubann og fjöldamorð
á Aröbum voru algeng. f sveitum höfðu skæru-V
sveitirnar enn yfirhöndina um stund þrátt fyrir
a,ð bellu Þorpin væru jofnuð vxð jorðuj sja ^ hlutskipti allrar alþýðu Palestfnu. Að- Þetta er Þr5un sem 6kytrir bæði bandarfsku
skrrf blaðanna um daðrrBandaríkjanna t Vietnam f að mestu leytf heimsvaldasinna og leiðtoga Sovétríkjanna.
og ugunin y ist sto ugt. ^ af þt5un heimsvaldastefnunar.Þetta svæði er nÚ Þetta er Þr<3un sem við ei§um að styðja-
Eftir að fullum þriðja hluta hervéla Breta var semjacntJur mjög mikilvægt hernaðarlega fyrir hifi ^h EaTA
beint til svæðisins var útséð um baráttu Pale-
bandarrska hagsmuni. Su frelsisbarátta sem
emm ess sneri úr Stormklocan.