Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 5

Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 5
Þetta sögulega lögmál á sér hlutlægar forsendxir og hlýt- ur að gilda jafnt um fram- rás hinnar sósíalísku heims- byltingar og aðra söguþróun. RIKI OG RIKISVALD Baráttan um ríkið og ríkis- varð heilsteyptari, margbrotn' ari og tröllauknari og vef- ur annarra skipulagseininga tengdi samfélag borgaranna og ríkisvald saman í flókna og sterka heild. Þessi sterka ríkisheild stóð af sér öll áhlaup byltingarsinnaðrar verkalýðshreyfingar eftir valdið hlýtur jafnan að standafyrri heimsstyrjöld. Bylting- ! brennipunktx hverrar bylt- Jaldan ná3i hvergi a3 slita íngarhreyf xngar, jafnt x raun-KeSJnna nema . Eússlandi virku starfi hennar sem og bar sem eerólík skilvrði voru fræðilegu. Btgefendur Rauðlið|^ staðlr skliyrSl voru ans slá þessum hugtökum, ríki r r>' , ‘ ,. . . , og ríkisvald, samln i eítt . 1 Russlandi var innrx bygg- (enda þótt þeir noti bœSi lmging rlk^?lnse®íki °llk ÞV1• &sem verið hafði x þrouðum tökin) og fylgja hér dæmi margra sósíalísta. En slík meðferð hugtakanna er vill- andi og stendur jafnt fræði legu starfi og raunvirkri - -, , ._ , n baráttu hreyfingarinnar fyr- allt’ hlð borgaralega félag ir þrifum. Hið opinbera rík- isvald samanstendur af lög- löndum Vestur-Evrópu fyrir 1870, nema hvað mótsetning- arnar voru enn skarpari. I Rússlandi var ríkisvaldið Allar líkur bentu því tilþess reglu, her, dómsvaldi, fram- að sterk bvltingarhreyfing kvæmdavaldi og öðrum þeim f0?^1 sPr°ttið ur skauti^sam- valdbeitingartækjum, sem felagsins a orskommum tima, ríkjandi stétt neytir til að et rikisvaldið kæmist 1 al- tryggja skipulag sitt. Ríkið ,varle§a krePPu- Pessa kreppu sjálft hins vegar er miklu kallaðl fyrri heimsstyrjoldm víðfeðmara hugtak og spannar Y^ir rus®iaras"f'j°rn" yfir hvort tveggja hið opin bera vald og samfélag borg- aranna. Ríkishugtakið felur , „ . í sér forystu einnar stéttar a terð á tlaug, samfelag- ma. Bolsjévikkaflokkurinn mat ástandið rétt, eftir feb- rúarbyltinguna 1917 var allt og stefnumiða hennar í ger- vallri samfélagsbyggingunni. I þessum skilningi er ríkið heil samstæða raunvirkrar og ið var í upplausn og kallaði á nýmótun. Vandi sósíalísku byltingaraflanna var héðan af fyrst og fremst "taktískur” hxigmyndalegrar starfsemi, sem5;°- 5,4 StefnU °g bar ekki aðeinl réttlætir og dttuaðferðir, sem gætu skapað byltingarsinnaðri verkalyðs- stétt bandamenn úr öðrum stétt um til að koma á andkapítal- ískri og andimperíalískri rík- isstjórn, sem gæti haldið og heldur við yfirráðum vald- stéttarinnar, heldur trygg- ir henni virkan stuðning og samþykki fjöldans. Ríkið notar ekki opinskáa valdbeitingu nema í hættutil-velli gegn gagnbyltingunni fellum. Valdbeiting er þann- ig veikleikamerki af hálfu ríkisins. Venjulega er það jafnvægisástand, sem tryggir forystu valdstéttarinnar, Utsog byltingaröldunnar í Evrópu Innviðir rikisins reyndust auðkennt *af^samblandi^vaíd- fterkari í öðrum ríkjum Evr- beitingar og samþykki þeirra,°Pn en p^skall hÍrð nærri sem beittir eru valdi , í iandl- f1.1 hurð nærri ýmsum hlutföllum, en þó án k*lum- 1 Þyzkalandi gerði þess, að valdbeitingin verði Jlotinn uppreisn, yerkamenn i nokkurn tíma miklu þyngri á borgum landsins skipulogðu sig metunum en samþykki fjöldans.1 ra?i 1 Muneheu °g Berlin var lyst yfir stofnun sosial- Samrhni ríkisvalds og borg-lst*Va.1(*a- kn íorysta aralegs félags Sosxaldemokrataflokksins ( -------------------------- MSP) og verkalýðshreyfíngar- A meðan kapítalisminn var innar sat á svikráðYm við w enn á bernskuskeiði náðu frambyltmguna. I þeirri von að leiðslu- og skipulagshættir srgurvegarar heimsstyrjald- hans ekki að móta hið borg- arinnar myndu r?Mnast Þyzka~ aralega félag (civil society)landl vægarr Við iriðarsamn- nema á afmörkuðum sviðum. rngána, stifluðu þessi ofl Hlutverk ríkisins var því að iramras byltingarinnar og bæta upp veilur og sundur- byggðu upp bandalag með emb- þykkni samfélags borgaranna fttisvaldi og yfirherstjorn með ytri þvingunar ráðstöfun- keisanastjornarmnar asamt ■ Viðbrögð vinstra arms verka- lýðshreyfingarinnar í Evrópu voru að reyna að tileinka sér á sem skemmstum tíma baráttu- aðferðir og stjórnlist bolsj- évikkaflokksins. Þetta var þeim mun eðlilegra sem sósíal- demókratisminn hafði afhjúp- að algert gjaldþrot sitt í heimsstyrjöldinni og engin sjálfstæð byltingarhugmynd hafði verið mótuð sem gæti staðizt bolsjévismanum snún- ing. Eftir að gengi þýzka marks- ins hafði verið fest á ný og kapítalisminn í Evrópu hafði verið festur í sessi með bandarískum lánum 1924, náði svokallaður vinstri- armur undirtökunum í flestum kommúnistaflokkum Evrópu. Þessi armur réði gangi 5. heimsþings 3. Alþjóðasambands- ins og stóð í þeirri blekk- ingu, að kreppan myndi von bráðar skella aftur á Evrópu. Þessi óskhyggja mótaði bar- áttuaðferðir næstu framkvæmda- nefndar 3. Alþjóðasambands- ins og lenti í skarpri mót- sögn við raunverulegar þarf- ir verkalýðsstéttarinnar. I stað þess að berjast fyrir þörfum verkalýðsstéttarinnar eins og þær hlutu að mótast af þeim skilyrðum að kreppan og þarmeð byltingin í Evrópu ;hafði fjarað út, einangruðu ’kommúnistaflokkarnir sig í blindri trú á skjóta endur- komu kreppunnar. _ Þessari stefnu gat forysta 3.Alþjóðasambandsins ekki fylgt eftir án þess að skerða innanflokkslýðræði kommún- istaflokkanna. Flokkunum var sundrað í smáar skipulagsein- ingar, vinnustaða og götusell- ur, sem auðvelt var að stjórna ofanfrá sakir einangrunar þeirra. Þarmeð var lagður grundvöllur að áratuga löngu ósjálfstæði kommúnistaflokk- anna gagnvart forystu Komm- únistaflokks Sovétríkjanna og utanríkispólitískum þörf- um hennar. Osjálfstæðið hlaut að vaxa eftir því sem innan- flokkslífi og þarmeð sjálfs- vitund þeirra hnignaði. Og nú hófust hreinsanirnar. Hver hópur forystumanna af öðrum var rekinn úr flokk- unum eða bolað burt ýmist sakir hægri eða vinstri- villu. Meðlimafjöldi flokk- anna og verkalýðsfélaga \J pmuúuim/ Ivuwuuni [uuw\mir UMU w\\\\\ uuwumi \\m\ui\ Ywm nuuul um til að hindra upplausn þess í fylkingar stríðandi forstjórum stórauðhringanna. I Ungverjalandi var komið á afla. Tengs ríkisvaldsins og skan™iiiu ráðstjórnarlýðveldi sem rúmensk mnrás studd af samfélagsins voru því óljós og sveiflukennd, enda þótt öðrum Austur-Evrópuríkjum engin ríkisstjórn gæti leyft sieyPti-. I Finnlandi var bylt sér að beita sér alhxiga gegn ingarstjornin brotin a bak aftur 1 f jogurra_ mánaða strið framþróun kapítalismanfe, sem einn gat tryggt framrás iðnvæðingarinnar. Eftir því sem iðnaðarfram- leiðsla kapítalismans lagði undir sig fleiri svið mann- legrar tilveru og virkjaði þau í þjónustu sína, jókst samruni borgaralegs félags og við innlend gagnbyltingarof1, sem nutu hernaðarlegrar að- stoðar Svíþjóðar og Þýzka- lands. Alhæfing og skrumskæling Bolsjévismans Sigur rússneska verkalýðs- ríkisvaldsins. Ríkisskipunin ins yar glæsilegt fordæmi. Látíð LETUR F JÖLRITA FYRIR YÐUR Offset-fjölritun er fullkomnasta fjölritun sem völ er á LEITIÐ TILBOÐA í LETRI LETUR Sf. HVERFISGÖTU 32 — SÍMI 23857

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.