Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 12
Hraðtnn á undanhaldínu mun
enn aukast, nema...
I þeim miklu stjórnmála-
sviptingum, sem átt hafa
sér stað á undanförnum árum
í hreyfingu sósíalista hér
Það var einnig minnst á
nýjan sósíalisma. Stundum
var talað um "íslenzkan
sósíalisma". Fyrirbæri,
ið líkust rekaldi, sem
borizt hefir fyrir straum-
þunga áróðurs afturhalds-
ins , stefnulaus og ráðlaus,
neisd
auðmjúkir betlarar. Og
ýmsir háttsettir forystu-
menn taka af fullum krafti
þátt í niðurrifsstarfsem-
á landi var maret fært fram sem þessir spekingar nefndu þeir forystumenn í hreyfing- inni
. . L . . a ... ■,_____.....______ ________________J _____>*•___ j_____a. -ÁJ- TSo
til stuðnings þessum eða
hinum aðgerðunum og var
ekki allt kjarnfóður, sem
þar var fram borið og
reynt að telja til raka.
Fylgismenn þess, að koma
Sósíalistaflokknum ein-
hvern veginn fyrir kattar-
nef létu ýmis snilliyrði
fljúga um sali á þessum
tíma, svo sem að flokkur-
inn væri orðinn "úreltur",
hann yrði að "hverfa" og
fá yrði "eitthvað nýtt" í
staðinn. Þessir "vinir"
Sósíalistaflokksins innan
flokksins, höfðu að sjá
engar áhyggjur af því,
hvort þetta nýja yrði
jafngott eða betra en það
sem fyrir var. Aðalatrið-
ið -og það var gert að al-
geru pólitísku sáluhjálp-
aratriði- var að fá "eitt-
hvað nýtt".
kreppukommúnisma átti að
varpa fyrir borð, hann var
úreltur. Það átti að taka
upp "nýjar baráttuaðferð-
ir" í verkalýðsbaráttunni,
"aðstæðurnar eru breyttar",
var sagt. (Og til þess að
auka enn á fjölbreytnina
hefur enn eitt afbrigði
sósíalismans skotið upp
kollinum á síðustu mánuð-
um: hinn svonefndi "mann-
legi sósíalismi".)
Og það hafa verið tekn-
ar upp "nýjar baráttuað-
ferðir" í stéttabaráttunni.
Minna hefir nú mátt sjá.
Síðan þvaðrið um nýjan sós-
íalisma, breyttar aðstæður
o.s.frv., komst í algleym-
ing á fyrrihluta þessa
áratugs, hefir jafnt og
þétt sigið á ógæfuhliðina
á þessum vettvangi. Verka-
lýðshreyfingin hefir ver-
unni, sem aður tÖldust rót-
tækir, eru komnir í alls-
herjar flatsæng með íhalds-
flokkunum í stjórn A.S.I.,
sem í reynd lítur út fyrir
að vera útibú í stjórnar-
kerfi ríkisvaldsins. I
stað reisnar, manndóms og
baráttukjarks, sem ein-
kenndi verkalýðshreyfing-
una á blómaskeiði hennar,
er nú komin lágkúra, bitl-
ingabrask og ræfildómur.
Mönnum er látið haldast
uppi að þverbrjóta ýmis
ákvæði kjarasamninga ó-
átalið, og rífa gegndar-
laust niður margt af því,
sem sárfátæk alþýða þessa
lands var búin að byggja
upp með baráttu sinni,
meðan alþýðan og forystu-
lið hennar krafðist rétt-
ar síns sem menn, en kom
ekki skríðandi eins og
Það tilheyrir víst ekki
hinum nýju baráttuaðferð-
um, að fólkinu sjálfu,
sem ríkisstjórnaraftur-
haldið er sífellt að
skammta krappari kjör, sé
fylkt til varnar, hvað þá
gagnsóknar. Allt á að ger-
ast með makki og tittlinga-
drápi fínna manna í nefnd-
um og ráðum. Verkalýðurinn
má ekki storma göturnar til
þess að krefjast fullrar
atvinnu, nei, nei. Heldur
skal reynt að-koma sem
flestum í vinnu erlendis,
helzt fleiri þúsundum, þótt
augljóst megi vera, að
aðeins þarf að flytja 10-
20 menn úr landi; þ.e. rxk-
isstjórnina og nánustu
skítkokka hennar í efna-
hagsmálum. Framhald
á bls. 8
Hvers vegna Ijúga fjílmHH
ar an strlfiiú i laos ?
Aðdragandi órósar USA
Árið 1954 varð Laos sjálf-
stætt ríki samkvæmt Genfar-
sáttmálanum um "Franska
Indókína". Þá þegar tóku
Bandaríkin að seilast til
áhrifa þar. Hafið var "efna-
hagslegt samstarf" og gerð-
ur"gagnkvæmur öryggissátt-
máli". Með samningunum um
"aukna efnahagsaðstoð" við
Sasovithstjórnina 1955
náðu Bandaríkjamenn yfir-
ráðum yfir bankakerfi og
gjaldeyri Laos. Samkvæmt
Genfarsáttmálanum var erlend-
um hernaðaraðilum bönnuð
dvöl í Laos, nema hvað
Frakkar fengu að halda
einni herstöð eftir. Þar
birtúst bandarískir hern-
aðarráðgjafar fyrst í Laos
dulbúnir sem starfsmenn
Frakka, og til að nærvera
þeirra yrði ekki allt of
augljós, var stórum hluta
þeirra komið fyrir á nokkr-
um stöðum í Norðaustur-
Thailandi, hvaðan þeir
héldu til daglegra starfa
sinna í Laos.
þjóðfrelsisfylkingin
Alþýða landsins hefur
skipulagt sig til varnar í
Þjóðfrelsisfylkingu Laos,
Neo Lao Haksat, en Frakkar
gáfu hreyfingunni nafnið
Pathet Lao (landið Laos) og
hefur það síðan verið notað
unglega laótíska her. I
kosningunum 1958 veitti al—
þýðan þjóðfrelsisfylking-
unni stuðning sinn, en
Bandaríkin höfðu þá peninga
einkum fyrir sig hinum hægri
sinnaða hershöfðingja Phoumi
Nosavan, sem hafði áður stað-
ið að baki allra afturhalds-
um her þjóðfrelsisfylking-
arinnar. Hún á upphaf sitt
í baráttunni gegn nýlendu-
kúgun Frakka og er helzti
leiðtogi hennar Souphanou-
vong.
I nóvember 1957 varð það
að samkomulagi milli bræðr-
anna Souvanna Phouma for-
ingja hlutlausra og Soup-
hanouvong, að hluti Pathet
Lao skyldi leystur upp og
sem þurfti, til að 'koma sín- forsætisráðherranna. Souv-
um mönnum að. I ágúst 1958 anna Phouma reyndi á allan
hafði Bandaríkjaleppurinn hátt að blíðka hann, en
Sananikone tekið völdin í ekki leið á löngu áður en
landinu. Reynt var að ein- Phoumi Nosavan tók að skekja
angra þær deildir úr Pathet vopn sín með beinum stuðn-
Lao , sem gengið höfðu í rik-ingi frá Thailandi.
isherinn og síðan afvopna
þær, en áður en það yrði,
sáu þær sér þann kost vænst-
an að hörfa til fjalla á
hröðu undanhaldi undan her-
sveitum Sananikones.
I júlílok 1959 lét for-
sætisráðherrann, Sananikone,
varpa leiðtogum Pathet Lao
í fangelsi og rauf þannig
þinghelgi þeirra. Eftir tæpa
ársdvöl í fangelsi tókst
þeim að brjótast út. Hófst
þá aftur erfitt starf við
að byggja Pathet Lao upp á
ný. Upp úr áramótum 1959-60
óx hreyfingin ört og eftir
árið hafði hún 3/4 hluta
Laos á valdi sínu.
Valdataka Kong Le
Þá var það að miðjumaður-
inn Kong Le hershöfðingi
tók völdin í Vientiane með
her sínum. Souvanna Phouma
var gerður að forsætisráð-
herra í þriðja sinn. Tóku
nú Bandaríkjamenn að þrýsta Pathet Lao lagði til að stjórn
Stjórnarherinn vann sigur
á hersveitum Nosavans í
septemberlok undir stjórn
Kong Les og í ljós kom að
drjúgur slatti af bandarísk-
um vopnum var í slagtogi,
hluti linnlimaður í Hinn kon-á ríkisst jórnina og beittu Framhald á bls.
12