Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 9

Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 9
’Rauðliðinn framhald myndir og hugtök, sem al- þýðumaðurinn þiggur gagn- rýnilaust af borgarastétt- inni, binda hann henni sterkum böndum, stjórna vilja hans að meira eða minna leyti; og jafnvel þegar öll tilverurök verka- mannsins ættu að brýna þeirra skrapp ort saman; loks þegar kreppan, sem beð- ið hafði verið eftir,kom loks 1929, þá var það gagn- byltingin sem fór með sigur af hólmi. Nazisminn tók völd í Þýzkalandi og^tryggði þann- 'hann til uppreisnar" “þá kapitaliska utleið ur ^ getur þessi vitundarlega kreppunni með tilstilli vxg- mótsögn hindrað alla bar- bunaðarkapphlaups og undir— áttu , ákvörðun eða val og búningi heimsvaldasinnaðs skapað ástand siðferði- striðs. legs og pólitísks sljó- 1G i k ct Starf Gramsci hgr er homig ag þeim púnkti, þar sem Gramsci Merkasta tilraunin til að beitir sér bæði gegn fræði- skapa byltingarsinnaða fræði- mönnum 3. og 2. Alþjóða- kenningu, sem væri sigur- sambandsins. Gramsci legg- stranglegri en opinber hug- ur ^herzlu á tiltölulegt myndafræði 3. Alþjóðasam- sjálfstæði hugmyndalegrar bandsins, var gerð af Gramsci. yfirbyggingar þjóðfélags- Gramsci hafði starfað x nán— ins, sem sé aðeins þegar um tengslum^við hreyfingu öHu er á botninn hvolft verkamannaráðanna 1 Torino skilyrt af efnahagsgrund- 1920, og varð formaður ít- vellinum. alska kommúnistaflokksins Flokkshugmynd Gramsci 1924. Arið 1926 var honum fylgir almennum þræði skil- varpað í fangelsi af fasist- greininga hans á hlutverki um og var í haldi til dauða hugmyndafræðinnar, sam- síns 1937,og verk hans hafa félagslegri forystu og eig- verið að mestu oþekkt þar til ineðli yfirbyggingarinnar. eftir 1956. Flokkurinn verður ekki Hugmyndir Gramscis eiga sér skiiinn sem fylgifyrirbæri þungamiðju í rannsóknum hans "stéttarinnar"; hann er á tengslum ríkisvalds og sam- pólitískur umboðshafi henn- félags borgaranna. Þannig segirar og ábyrgur fyrir þróun Gramcsi yBorgarlegt samfelag og skipulagningu stjórn— hefur þróast í mjög^flókna og málalegra skilyrða stofn- viðnamssterka gerð,onæma fyrir setningar verkalýðsríkis. beinum ^fnahagslegum spreng- Gramsci skrifar, að "fél- ingum. " 1 ljósi þessarar stað- agSskapur getur því aðeins ► reyndar er þorf flóknari og Verið kallaður "stjórn- langsýnni stjórnlistar og bar- málaflokkur", að hann hafi áttuaðferða en bolsivikkarnir holdgað sína eigin ríkis- í Rússlandi þurftu á að halda hugmynd, útbreitt meðal í baráttu sinni.Höfuðmótsagn- fjoldans sina eigin stjórn- ir kapitalismans munu ekki unaráætlun og gert hana skapa raunverulegt byltingar- hlutstæða í augum fjöld- ástand án þess að alþýðustétt- ans; skipulagt ríki á raun- irnar skapi pólitíska og menn- virkan hátt, þ.e. innan ingarlega forystu,sem haldi hinákvedinna sögulegra tak- borgaralega ríki í stöðugu um- marka og meg tilliti til sátursástandi og brjóti mark- raunveruiegs fólks en ekki visst og meðvitað niður þau abstrakt heilaspuna." hugmyndafræðilegu og menning- Gramsci er þannig lenín- arlegu form, er tryggja borg- isti_ A grundvelli sjálf- arastéttinni samþykki fjöldans stæðra rannsókna á samfél- við stjórngæzlu sína og félags-agsbyggingu Vestur-Evrópu- legt taumhald. Hugmyndaleg for-þjóðfélagsins reynir hann ysta borgarastéttarinnar er að setja ákveðna þætti úr sterkasti bindiþáttur byltingarhugmynd Leníns kerfis hennar. Þær hug- inn í samhengi þess og að- laga þá því, án þess að Spurningunni um það, hvort breyta kjarna þeirra. Aftur Sovétríkin séu sósíalískt á móti mótmælir hann því, land, verður að svara neit- að hinni teknísku flokks- andi.Hjá þessu er heldur hugmynd Leníns sé breytt ekki hægt að komast með í stirðnaða formúlu. Agi Því að greina í sundur hug- hins "leníníska" flokks myndir Marx, Engels og Len- ■byggist á skilyrðislausri ins um sósíalismann og sögu- hlýðni minnihluta við leSa staðfesta hugtaksákvörð- stefnu meirihluta, þegar Híl hans, eins og Brynjólfur ákvörðun hefur verið tekin. Bjarnason vill gera. Gramsci beitir sér gegn al- Það er ekki verkefni marx- hæfingu þessarar hugmyndar ista að skilja í sundur hug- á þeim forsendum, að þessi mynd sósíalismans og hug- flokksgerð, sem kennd er vfgtaksákvórðun hans. Að binda lýðræðislegt miðstjórnar- siS við hið fyrra væri ein- vald breytist í skorðað skær hughyggja, að binda stjórnsýslumiðstjórnar- siS við hið síðara væri ekki -vald á tímabilum útsogs annað en pragmatismi, sem byltingaröldunnar og und- þjónar aðeins sem hugmynda- anhalds flokksins. Flokks- fræðileg afsökun dulinnar gerðin á því að vera gagnbyltingar. Kommúnista- sveigjanleg og á stöðugri flokkur Kína hefur reynt að hreyfingu, eins konar sam- !eysa mótsögn milli hugmynd- felldur samanburður flokks- ar sósíalismans og sögulegr- samtakanna og hinnar raun- ar hugtaksákvörðunar^hans í verulegu hreyfingar, sam— hinni storbrotnu alþyðlegu felld jafnvægismótun milli menningarbyltingu, en slík þeirra róttæku afla, sem mótsogn þýðir einfaldlega "rísa úr skauti samfélags- að efnahagslegir og félags- ins, og hinnar sjálfsmeð- legir skipulagshættir þjóð- vitandi byltingarsinnuðu félagsins eru orðnir and- "forystu. Þetta eitt getur stæðir raunverulegum efna- áunnið flokknum og hreyf- hagslegum og menningarleg- ingunni reglulega söfnun um þörfum alþýðunnar, harð- reynslu og tryggt sam- snúnir efnahagslegir og pól- hengi í þróun byltingar- itískir forréttindahópar, 'aflanna. sem ógna inntaki og markmið- um byltingarinnar, eru í NIÐURLAG mótun. Marxistar geta ekki greint Þessar hugleiðingar eru sósíalismann sem markmið komnar langt afvega frá byltingarsinnaðrar verkalýðs- útgangspúnkti sínum: út- hreyfingar sundur í hugmynd gáfu Rauðliðans. Eins og eS hugtaksákvörðun. I augum fyrr er sagt, þá er blaðið þeirra er slík heilaleikfimi, athygliverðast fyrir þá hversu lipur sem hún kann sök, hve útgefendur virð- að Vivðast ekki fræðileg 'ast einbeittir í vilja sín- heldur hugmyndafræðileg. Eins um að leggja Marx til grund-°g Marx sagði sjálfur: Ein- vallar skrifum sínum. Það ungis raunvirkt starf heim- "stendur þeim hins vegar spekinnar er sjalft fræði- fyrir þrifum sem marxist- legt. Það er gagnrynin sem um.að setja gagnrýnislaust uppgötvar eðliskjarnann í jafnaðarmerki milli hug- hinum einstöku fyrirbærum mynda Marx og Engels um og leggur mælistiku hug- sósíalískt þróunarstig þjóð-myndarinnar á hinn sérstaka félagsins og tilrauna Sov- veruleika". étmanna til að byggja upp Einn þáttur í uppbygging- sósíalískt þjóðféiag í ein- arstarfi stjórnsýsluvalds- öngruðu , efnahagslega og ins í Sovétríkjunum hefur félagslega vanþróuðu ríki, verið að breyta byltingar- sem byggjast á allt öðrum sinnaðri fræðikenningu marx- sögulegum forsendum en ismans í altækt kenninga- Marx gerði sér í hugarlund. Framhald á bls. 10 ► Áskriftar sími „NEISTA11 er 17513 UPPÁBÚINN EÐA I SLOPP EKKERT JAFNAST Á VIÐ TOP ! TOP tobah er , ttpp topp tobak fra CAMEL verhsmíðjunum TOP TOBAK I VINDLINGANA TOP TÓBAK í PÍPUNA 9

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.