Neisti - 24.09.1975, Síða 2

Neisti - 24.09.1975, Síða 2
2 neteö Útgefandi : Fylkingin - Baráttu- samtök sósialista. Aösetur: Laugavegur 53 A Sími : 17513 Abm. : Birna ÞórÖardóttir Verð í lausasölu kr. 70. - Askriftargjald kr. 600.- Leiöari VERKAFÓLK! HEFJUM UNDIR- BÚNING SAMNINGANNA STRAX Nú er komið fram það sem Neisti sagði fyrr f sumar að siðustu kjara- samningar væru kauplækkunarsamn- ingar eins og samningarnir frá í vet- ur. Verðbólgan hefur étið upp alla kauphækkunina. Hækkunin um 2100 kr., sem kemur til framkvæmda 1. okt., mun ekki halda í horfinu gagn- vart verðbólgunni fram að 1. des. , þegar hið fræga visitöluákvæði samningsins tekur gildi. öllum árásum auðvaldsins og ríkisvalds þess hefur ASf-forystan einungis mætt með innantómum orð- um. Hækkunin á landbúnaðarvörum og 12%-gjaldið komu til framkvæmda án þess að verkalýðshreyfingin hreyfði legg né lið. ,,Þetta er að- eins stund milli strfða sem okkur ber að nota", sagði Guðmundur J. þegar hann barði í gegn samningana f Austurbæjarbfói. En hvað hefur gerst? Ekkert ! Engir fundir hafa verið haldnir, engin fræðsla hefur átt sér stað innan verkalýðsfélag- anna. Ekkert hefur verið gert til þess að virkja óánægju verkafólks og efla sterka, samstillta baráttu. Loks eftir að samningstimabilið er hálfnað, byrjar ASf-forystan að hreyfa sig. Og enn á að feta í sömu sporin. f ályktun þeirri sem mið— stjórn ASf sendi frá sér 18. sept. siðastliðinn eru aðildarfélögin hvött til þess að segja upp samningum fyr- ir 1. des. Að öðru leyti er ekki haf- ist handa við undirbúning stéttaátak- anna eftir áramót, nema hvað ákveð- ið er að halda kjaramálaráðstefnu f sfðasta lagi f nóvember. Verkafólki ætti að vera árangur þeirrar kjara- málaráðstefnUjSem ASf hélt f mars, f fersku minni. Eini árangur þeirr- ar ráðstefnu var, að ASf-forystunni gafst tækifæri til að kanna ástandið meðal verkalýðsforingja utan af landi og tryggja sér stuðning flestra þeirra. Alyktun sú, sem ráðstefnan samþykkti, var fagurgali, sem ekki innihelt eina einustu nákvæmt orð- aða kröfu. Allt var óljóst og gaf 9-manna nefndinni algjörlega frjáls- ar hendur. ASf-forystan hefur aldrei sýnt við- leitni f átt að lýðræðislegum vinnu- brögðum og kýs þvf að hafa óbundn- ar hendur. Sú viðleitni f átt að lýð- ræðislegum vinnubrögðum, sem BSRB sýnir með þvf að boða til al- mennra félagsfunda f sambandi við næstkomandi kjarasamninga, er ASf-forystunni framandi. Verkafólk! Við verðum nú þegar að hefja undirbúning þeirra átaka sem framundan eru. Við verðum að krefjast almennra funda, þar sem við ræðum ástandið og hvaða kröfur við ætlum að setja fram. Krefjumst funda þar sem fulltrúum okkar á kjaramálaráðstefnunni verði til- kynnt hvaða kröfur við viljum að þeir berjist fyrir á ráðstefnunni. Hindrum að ráðstefnan verði aðeins hjáróma orðskrúð um samstöðu, sem ekkert er nema veikluleg sam- staða forystunnar. gerum ráðstefn- una að vettvangi til að skapa sam- stöðu stéttarinnar. Einungis slfk samstaða getur leitt til sigurs. HVER HEFUR LIFAÐ UM EFNI (ALDUR) FRAM ? "Þjóðin hefur lifað um efni fram". Þessi klassfski frasi dynur nú yfir landslýð frá ,,ábyrgum" stjórnarherrum auðvaldsins. Tilgangur- inn með þessum áróðri er einnig klassfskur: Sætta verkalýð við þá kjaraskerðingarherferð, sem auðvaldið heldur uppi. Hver skilur ekki hina „einföldu" og „gáfulegu" útlistingu Geirs Hallgrfmssonar á því, að ef einhver fjölskylda hefur meiri útgjöld en sem svara tekjum henn- ar, þá safnar hún skuldum, sem hún fyrr eða sfðar verður að greiða? Þetta er jú sú reynsla, sem allir þekkja. Gildir ekki það sama um þjóðina og ,, þjóðarbúskapinn" ? Arið 1974 var viðskiptajöfnuður óhagstæður um rúmlega 15 milljarði króna, eða um rúmlega 307o af heild- arútflutningi vöru og þjónustu það árið. Þær tölur, sem birtar hafa verið um þróun vöruskiptajafnaðar fyrir árið f ár, sýna> að hallinn fyr- ir mánuðina janúar-júlf 1975 var meiri en hallinn á sama tfmabili í fyrra. Bjartsýnir spámenn auðvalds- ins spá þó að hallinn verði minni fyr- ir allt árið f ár en hann var f fyrra. Orsakir Grundvallarorsök þessa mikla halla f utanrfkisverslun íslands er að leita í þróun viðskiptakjaranna, þe. þróun verðlags á innfluttum vör- um annars vegar og útfluttum vörum hins vegar. A rúmu ári hafa við- skiptakjörin versnað um allt að 30% Þessi snögga breyting er einstök f sögu eftirstrfðsáranna. Frá þvf um 1950 hefur þróun viðskiptakjaranna verið nokkuð jöfn og sfbatnandi. Það er þessi hagstæða verðlagsþró- un sem hefur verið ein helsta undir- staða auðmagnsupphleðslu og þar með efnahagsþróunarinnar á fslandi eftir stríð. Enn er of snemmt að dæma um, hvort hér er um tfmabundna þróun að ræða, eða hvort sú hagstæða þró- un viðskiptakjaranna, sem átt hefur sér stað undanfarna áratugi hafi nú náð hápunkti sfnum og langtfmaþró- unin verði f átt að versnandi við- skiptakjörum. Hvort heldur er, þá er eitt víst að óstöðugleiki þróunarinnar verður meiri. Við munum sjá á næstunni stærri skammtímasveiflur f þróun viðskiptakjaranna, en verið hefur hingað til. Frá lokum 7. áratugsins hefur gætt stöðugt meiri óstöðug- leika í þróun heimsviðskiptanna. Hér kemur margt til. f fyrsta lagi hefur aukið alþjóðlegt eðli auðvalds- framleiðslunnar valdið þvf að hag- stjórn einstakra ríkisstjórna hefur sffellt minni áhrif og að hagsveiflur mismunandi landa auðvaldsheimsins verða í auknum mæli í takt hver við aðra. STÉTTABARATTAN FRH. AF SÍÐU 8 þvf nauðsynlegt fyrir KSML, að koma þessu hjartans máli sínu fyrir á öðrum vettvangi. En einhverra hluta vegna gleyma þeir að geta þess, að „PLO og Þjóðfrelsisfylking- in f Vfetnam kenna okkur að ekkert ma minnast á sósfalheimsvalda- stefnuna á vegum samstöðunefnd- anna". Slfk fyrirmæli hefur Þjóð- frelsisfylkingin m. a. gefið stuðn- ingssamtökum sfnum f Svfþjóð og lagt við alger samstarfsslit ef út- af væri brugðið. PLO hefur sent stuðnings samtökum sfnum svipuð fyrir mæli. Risaveldakenningin Að sfðustu er rétt að vfkja að einu þeirra baráttumála, sem hý- stalfnistum allra landa liggur mjög á hjarta, en það er baráttan gegn Sovétrfkjunum. Þessi barátta er gjarnan hjúpuð í orðaglamur um „baráttu gegn risaveldunum". f um- ræddri grein afhjúpar þó KSML svo ekki verður um villst raunverulegt eðli þessarar stefnu. Þar leggja þeir til, að „andheimsvaldasinnuð fylking" taki upp baráttu fyrir þvf, að lögsaga fslenska rfkisins verði færð úr fjórum mflum frá landi f tvö hundruð mflur, m. a. til að ,,ráða algerlega siglingum á þessu svæði. " Nú vita KSML-arar væntanlega hverjir hafa eftirlit með siglingum hér við land, nefnilega auðvalds- rfkið fslenska og Bandarfkjaher - Þessir aðilar myndu auðvitað ,,ráða siglingum á þessu svæði". Það er sem sé f þágu þessara aðila, sem hin andheimsvaldasinnaða fylking á að starfa og þá gegn Sovétrfkjunum. Fylkingin mun berjast af öllum kröftum gegn þvf að andheimsvalda- sinnað starf á fslandi verði leitt á slíkar villigötur . Hins vegar væri vert að efna til samstarfs um bar- áttu fyrir lausn allra þeirra sósfal- ista, sem eru í sovéskum fangelsum og stuðning við þau öfl innan Sovét- rikjanna og utan, sem berjast gegn veldi skrifræðisins á sósíalískum grundvelli. Akjósanlegast væri að slfk samfylking gæti einnig beitt sér fyrir málstað þeirra byltingarsinn- uðu marxista, sem eru f fangelsum Maos á sama tfma og Peking-skrif- ræðið sleppir fyrrverandi forystu- mönnum ^agnbyltingarinnar f Kfna úr haldi í stórhópum. „ Gunngeir Stéttabaráttan / Stéttasamvinnan „Stéttabaráttan" hefur gengið stettasamvinnunni á hönd, og fylgir þar dyggilega f kjölfar Mfmisbrunns síns, Peking-skrifræðisins. Sú raun- verulega og lifandi stéttabarátta, sem á sér stað f heiminum er horf- in af sfðum ,,Stéttabaráttunnar". Mikilvirk áróðursherferð gegn Sovétríkjunum hefur ýtt f burtu ár- óðri gegn heimsauðvaldinu, eins og greinarnar f sfðustu ,,Stéttabaráttu" um Portúgal og Angólabera órækt -vitni um. KSML lýsir yfir þvf að það muni enga tilburði hafa til sjálfstæðrar stefnumótunar hvað varðar atburði utan landhelgi, en hyggst þess í stað lepja upp stéttasamvinnuhug- myndafræði smáborgaralegra frels- ishreyfinga á borð við PLO. T. d. um framtíðarstefnu KSML skal hér vitnað f grein úr upplýsingariti PLO sem birtist í „Stéttabaráttunni" , sama tbl. og ofannefndar greinar. : „Palestfnskir byltingarmenn rétta samt semaður hönd friðar og bræðra- lags til gyðinga f fsrael og annars staðar, svo þeir megi starfa saman að þvi að byjjgja nýja og blómstrandi Palestmu: lyðræðislega Palestfnu, þar sem allar myndir misréttis verða afnumdar, hvort sem þær eru trúarlegs eðlis, ,vegna kynþáttar eða hörundslitar". Hér lætur PLO - og KSML -,^staðar numið. Ekki er minnst einu Örði á að afnema þá mynd misréttis, sem er rót alls annars, stéttarkúgun auðvaldsins á verkalýðnum, arðránsskipulag heimsvaldastefnunnar. Það leikur vfst enginn vafi á þvf hvert stefnir: Stéttabaráttan er gleymd ritnefnd „Stéttabaráttunnár,"f pn f stað þess er hún orðin boðberi hinnar alþjóð- legu stettasamvinnustefnu. Styðjum baráttu MPLA - fram til sósfalísks Angóla! Sá'meinum alla an áL e i m s - valdasinna f 1ýðræðis1egr i fylkingu ! Verjum Sovétríkin gegn á r- ásum heimsval^asinna ! Styðjum sovéska, sósfal- íska b y 11 i ng á r m e n n f bar- áttu þeirra gegn skrifræðinu! f öðru lagi merkir fall dollarans sem alþjóðlegs gjaldeyris og til— koma sterkra heimsvaldasinnaðra rfkja (japan, EBE), sem ógna þvf alræðisvaldi, sem Bandaríkin hafa haft allt frá stríðslokum, að öll millirfkjaverslun verður óöruggari og þar með sveiflukenndari. f þriðja lagi veldur skipulags- kreppa (strúktúrkreppa - hér er átt við þau vandamál, sem auðvaldsskip- ulagið á við að strfða f sambandi við að „innbyrða" þá tækni, sem er á boðstólum , t.d. sjálfvirknina,og yfir í það vandamál, sem skapast af hagstjórn auðvaldsins, sem viðheld- ur Sarðbærum iðngreinum og orsakar þannig fall f gróðahlutfallinu) auð- valdsins þvf, að hagstjórn sem tek- ur mið af fullri atvinnu krefst stöð- ugt stærri skammta af verðbólgu- eftirspurn. Þessi þróun hefur vald- ið stöðugt vaxandi verðbólgu f öllum löndum auðvaldsins. Til þess að bæta samkeppnisstöðu sfna á heims- markaðinum, beita síðan auðvalds- löndin f auknum mæli gengislækkun- um, sem enn eykur á óstöðugleikann í milliríkjaviðskiptum. öll þessi hitasóttareinkenni sfðkapftalismans ber að sama brunni: skipulagsleysi framleiðslunnar eykst. Fjármagnið leitar f auknum mæli f átt til ófram- leiðinna greina. Verðbólgan veldur sókn fjármagnsins f alls kyns fast- eignir og brask með þær. óstöðug- leikinn á gjaldeyrismörkuðunum veldur braski með gjaldeyri, sem eykur enn óstöðugleikann á þessum mörkuðum. Hinar stóru verðsveifl- ur á einstaka vörum eða vöruflokk- um - t. d. hækkun á verði flestra hráefna á árunum 1972-73 - valda auknu braski, sem vitaskuld eykur á verðsveiflurnar. Arðbærustu fjár- festingarnar eru að kaupa-geyma- og- selja með gróðá, án þess að skapa nokkuð nýtt. Skipulagsleysi íslenska auðvaldsins fslenska auðvaldsskipulagið hefur ekki farið varhluta af þessum hita- sóttareinkennum. Verðbólgan hefur aukist stórlega og geypilegum verð- mætum hefur verið sóað. Við slfkar verðbólguaðstæður eins og þær sem nú ráða rfkjum her á landi, verða allar viðmiðanir varð- andi aukna hagræðingu f framleiðslu og rekstri harla ótraustar. Það sem skiptir mestu máli er að fleyta sé^ á sem heppilegastan hátt á milli verðhækkananna, flýta sér að fjár- festa f einhverju Mföstu" og að fjár- magna reksturinn og fjárfe stingar með lánum ef kostur er. Þessar aðstæður hafa síðan valdið þeirri offjárfestingu, sem gætir á flestum sviðum fslenska auðvalds- skipulagsins. Þessi óhófseyðsla fs- lenska auðvaldsins nemur milljörð- um króna. Þróun tekjuskiptingar Samkvæmt þeim spam, sem efna- hagsspámenn rfkisstjórnarinnar hafa gert er áætlað að þjóðartekjurn- ar árið 1975 verði um 5, 6% minni en þær voru 1973: Samkvæmt sömu heimildum var raungildi kauptaxta i um 9% lægra 1. maf f ár en að meðaltali arið 1973. Sú minnkun atvinnu sem átt hefur sér stað, veldur þvf að raungildi tekna hefur minnkað enn meir. Það et þvf ljóst að hlutur verkafólks f ,,þjóðarkök- unni" hefur minnkað miðað við árið 1973, sem þó var auðvaldinu mj.þg hagstætt. Þessi aukning gróðahs skiptist viss- ulega mjög mismunandi. Það má segja að ójöfn þróun sé eitt af sér- kennum fslenska auðvaldsskipulags- ins. Þetta á einkum við f dag. FRH.Á SÍÐU 7

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.