Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 7
íé
NEISTI 4. tbl 1978 /
IG ER NAUÐSYN !
um tilfellum getur kveikjan
veriö að verkafólk hefur
sjálft að framkvaema umbætur
sem það álítur að stjórn
um'óótaflokka eigi að fram-
kvæma og sem séu nauðsyn-
legar til að sporna eeen
skemmdarverkum auðvalds-
ins (fjármagnsflótta og stöðv-
un framleiðslu). Daemi um
þetta eru viðbrögð verkafólks
í Frakklandi við kosningu
Blum-stjórnarinnar 1936, og
viðbrögð verkafólks f Chile
við forsetakjör Allendes árið
1970.
Þau dæmi sem hér hafa
verið nefnd hafa ekki öll
falið í sér að hreint bylt-
irnorkunni í hollensKU
.dum við leyfa kapitalist-
nnorkuna, eins ábyrgðar-
ingarástand hefur skapast. f
sumum þessara tilfella hafði
borgarastéttin möguleika á
að hafa visst pólitiskt frum-
kvæði og hluti ríkisvaldsins,
einkum hersins og lögregl-
unnar, var reiðubúinn að
berjast gegn pólitiskum völd-
um verkalýðsstéttarinnar.
Það er einnig ljóst að í þró-
un sinni frá forbyltingar-
ástandi og f byltingarástand
tekur stéttabaráttan á sig
margs konar myndir. Við
getum þó bent á nokkur mikil
væg atriði sem einkenna
þróun forbyltingarástands
yfir í byltingarástand: f
fyrsta lagi einkennist for-
byltingarástand ekki af stöð-
ugri og jafnri þróun yfir í
byltingarástand, heldur af
því að skyndilegar svipting-
ar stéttabaráttunnar eru tíð-
ar. Byltingarástand skapast
þannig sem skyndilegt stökk
fram á við t baráttu verka-
lýðsins; þar sem verkafólk
hefur að taka yfir verksmiðj-
ur, breiða út verkalýðseftir-
lit með framleiðslu og starf
semi ríkisstofnana og byggja
upp og samhæfa sjálfstæð
skipulagstæki sín, sem hún
byggir til að annast verka-
lýðseftirlitið og skipuleggja
baráttuna. Ef þetta frum-
kvæði verkalýðsstéttarinnar
í stéttabaráttunni er nægilega
öflugt til að draga með sér
stóran meirihluta þjóðarinn-
ar og lama allt frumkvæði
af hálfu borgarastéttarinnar
og stofnana þess, þá skap-
ast byltingarástand. f öðru
lagi þá hlýtur eiginlegt
byltingarástand að vera
skammvinnt. Það er einfald-
lega óhugsandi að ástand sem
felur í sér að borgarastétt-
in getur ekki haft forystu
fyrir þjóðfélaginu samtimis
og verkalýðsstéttin hefur enn
ekki bolmagn til að taka hin
pólitisku völd f sinar hendur
og gjörbreyta samfélaginu
geti varað lengi, t. d. nokk-
ur ár. r briðja lagi er það
ljóst að borgaralegt þing
getur aldrei verið skipulags-
tæki pólitiskrar valdatöku
verkalýðsstéttarinnar. Það
ástand sem hér hefur verið
lýst og þau verkefni sem
umbreytingin frá kapital-
isma til sósialisma fela í
sér, krefjast skipulagstækja
sem eru lýðræðislegri,
fljótvirkari og betur tengd
verkalýðsstéttinni og skoð-
anastraumum innan hennar
heldur en borgaralegt þing-
ræði getur nokkurn tíma
gert.
MAT 1968 OG SIÖAR
Vendipunkturinn í þróun
stéttabaráttunnar í V-Evrópu
er oft kenndur við max '"68.
B allsherjarverkfallinu og
verksmiðjutökum sem fram-
kvæmdar voru sýndi verka-
lýðsstéttin að hún gat lagt
til atlögp, sem fól í sér að
þjóðfélagið stefndi i átt að
byltingarástandi. Sams kon-
ar þróun gaf að lita á ftaliu
haustið 1969 og 1 Fortúgal
fram að 25. nóvember 1975
og jafnvel 1 Englandi 1974.
Þessi dæmi sýna að við
getum átt von á avipaðri
þróun 1 V-Evrópu á næstunni
Aukið vægi verkfólks meðal
þjóðarinnar og aukin mennt-
un virðist m. a. gera upp-
reisnir af þessu tægi líklegri
en t. d. á árunum milli heim-
styr jaldanna.
Eins og áður hefur verið
lýst, þá er þessi þróun
sveiflukennd og ójöfn. Undan-
farin tvö ár hefur auðvaldinu
1 mörgum löndum V-Evrópu
tekist - með aðstoð endurbóta
sinnanna - að halda aftur af
baráttu verkalýðsstéttarinnar
og skapa trú á að 1 kjölfar
núverandi sparnaðarráðstaf-
ana muni koma tímabil
efnahagsuppsveiflu og umbóta
til handa verkafólki. En
borgarastéttinni hefur hvergi
tekist að brjóta baráttuvilja
verkalýðsstéttarinnar á bak
aftur á afgerandi hátt. Ein-
staka hópar verkafólks hefja
af og til baráttu gegn sparn-
aðarráðstöfunum auðvaldsins
og hóta að brjóta áætlanir
þess á bak aftur, eins og
t.d. verkfall brunavarða í
Englandi fyrir skömmu.
Þjóðfrelsisherinn stormar inni Saigon 1975.
hans fyrir hinni byltingar-
sinnuðu lausn á kreppu auð-
valdssamfélagsins nái fylgi
meirihluta verkafólks, þá
verður sósialísk bylting
ekki aðeins möguleg heldur
beinlinis framkvæmanleg.
Okkar verkefni er að skapa
þróun borgaralegu byltingar-
innar og "baráttunnar" fyrir
sjálfstæði landsins. Það
fyrra var afleiðing af þroun
borgaralegu byltingarinnar
íV-Evrópu, einkum Dan-
mörku og það síðarnefnda
var afleiðing af breytingu á
valdahlutföllunum milli
heimsvaldaríkjanna, einkum
auknu veldi Bandaríkjanna.
í báðum þessum málum kom
HLE
GREINAFLOKKI
r tveimur siðustu tbl. Neista|
höfum við birt tvær greinar
af þremur 1 flokki, sem ber
yfirskriftina "BARATTAN
FYRIR VERKALYÐSSTJORN
eða uppgjöf vinstristjórn-
anna?"
r þessu blaði eru þau atriði
útfærð mjög sem við höfum
verið að fjalla um 1 þessum
tveimur greinum.
Þriðja og siðasta grein okk-
ar 1 þessum greinaflokki
biður næsta blaðs.
PT
LOKAORÐ
Það sem hér hefur verið
sagt er byggt á þjóðfélags-
þróun sem nú á sér stað 1
löndum 1 V-Evrópu og dæm-
um um þróun stéttabarátt-
unnar 1 þessum löndum.
Hér á landi er aftur á móti
hvorkifyrir hendi það ástand
sem einkennir forbyltingar-
ástandið eða fordæmi um
öfluga stéttabaráttu verka-
fólks, sem nálgast að skapa
byltingarástand. Hér á landi
eru einnig hlutlægar aðstæð-
ur sem torvelda f ramþróun
forbyltingar- og byltingar-
ástands. Það er þvf senni-
legt að sósfalisk bylting hér
á landi komi f kjölfarið á
Slátrun f Sharpeville f S-Afríku. Þannig er auðvaldiB
Það er auðvitað erfitt að þessar aðstæður sem fyrst.
segja til um hvenær, eða ___________________________
hvernig næsta uppsveifla f
verkalýðsbaráttunni mun eiga
sér stað. Við getum aftur á
móti fullyrt með vissu að
innan skamms muni trúin á
sparnaðarráðstafanir auð-
valdsins bresta meir en nu
er. Þegar verkafólk sér að
á eftir sparnaðarráðstöfun-
um koma ekki umbætur heldu:
enn frekar sparnaðarráðstaf-
anir, þá mun verkafólk taka
til sinna eigin ráða. Öll
okkar reynsla bendir ótvf-
rætt til þess að þessi barátta
muni fyrr eða síðar springa
fram f allsherjaruppreisn, f
byltingarástand. f hverju
einstöku tilfelli eru mörkin
milli þess hvort svo verður
eða ekki harffn. Hver veit
t. d. hvort sigur Vinstriein-
ingarinnar 1Frakklandi f
kosningunum nú f mars hefði
leitt til byltingarástands á
sama hátt og þjóðfylkingar-
innar f kosningunum 1936?
Okkar verkefni verður þess
vegna að undirbúa okkur
sem best undir þau átök og
þau verkefni sem byltingar-
ástand hefur f för með sér.
Við verðum að taka þátt f
baráttu verkalýðsstéttarinn-
ar fyrir úmbótuíh og notum
reynsluna af þessari baráttu
til þess að sýna fram á að
einungis leið stéttabarátt-
unnar og leið hinnar sósfal-
fsku byltingar geta tryggt
þessar umbætur f fram -
kvæmd. Ef vægi þess hóps
innan verkalýðsstéttarinnar
sem gerir sér grein fyrir
þessum atriðum verður nægi-
lega mikið þegar byltingar-
ástand skapast; ef fjölmenni
hans og skipulagning verður
nægilega sterk til að barátta
barátta stéttanna á fslandi
lítið við sögu. fslenska borg-
arastéttin hirti einungis
ávextina af baráttu borgara-
stétta f V-Evrópu og Banda-
r íkjunum.
Ef þessi möguleiki verður
ofan á, þá getur verið að
sósfalfsk bylting hér á landi
verði jafnvel þingræðisleg,
að þvf leyti að Alþingi
mundi leysa sig upp og nýtt
stjórnarfyrirkomulag verka-
lýðsvalda verður sett á lagg-
irnar að erlendri fyrirmynd.
Borgarastéttin og hyski
hennar mundi gefast upp
frammi fyrir ofureflinu og
reyna að pota sér inn f hinar
nýju stjórnarstofnanir og
skara þar eld að sinni köku.
Við þessar aðstæður, þar
sem verkalýðsstéttin næði
ekki pólitfskum völdum af
eigin rammleik, og þar af
leiðandi væri ver undir það
búin að beita völdunum, þá
yrði hættan á skrifræðis-
þróun meiri og uppbygging
sósfalfsks þjóðfélags erfið-
ari.
Hvað sem verður ofan á,
þá hlýtur það að vera okkar
verkefni að gera þátt fslenskr-
ar verkalýðsstéttar f þessari
þróun hinnar sósfalfsku bylt-
ingar eins mikinn og mögu-
legt er. Við verðum að berj-
ast fyrir þvf að fslensk verka-
Lima f Peru: 25. 000 f mótmælaaðgerð verkalýðs-
félaga gegn sparnaði og fyrir lýðréttindum.
lýðsstétt styðji við bakið á
byltingu 1 V-Evropu og leiki
lftið hlutverk f þróun heims-
byltingarinnar. Það er aftur
á móti óhugsandi að fsland
sleppi við þá flóðbylgju sem
sósfalfsk bylting fV-Evrópu
mun setja af stað. Þannig
yrði sósfalfska byltingin
hér á landi sambærileg við
stettasystkinum smum 1 öðr-
um löndum með þvf að
berjast gegn bandarfska
hernum og Nato og með þvf
að styðja baráttu verkalýðs
á allan þann hátt sem mögu-
legt er. Við verðum einnig
að berjast fyrir stéttarlegu
sjálfstæði fslenskrar verka-
lýðshreyfingarog efla stéttar-
legan styrk hennar og
reynslu. A þann hátt getur
fslensk verkalýðsstétt lagt
sitt að mörkum við fram-
kvæmd heims bylting? rinnar
og undirbúið uppbyggingu sós--
falfsks þjóðfélags á fslandi.
Asgeir Danfelsson