Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 10

Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 10
utanúr heimi 4. tbl 1978 / 10 Stjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi hefur haft forystu fyrir fyrstu árangursríku árásinni á lífskjör bresku verkalýösstéttarinnar siðan 1926-31. Raunlaun féllu um 12 og 1/2 % 1975 og '76. 1,4 milljónir eru atvinnu- lausar f augnablikinu. Fél- agsleg þjónusta hefur veriö skert stórlega. Meö dyggri aöstoö skrifræðisins í verka- lýö sfélögunum hefur henni tekist að halda launahækkun- um að mestu innan 10% mark- anna, en það er þriðja þrep tekjustefnu Callaghan-stjórn- arinnar. Stjórn Verkamanna- flokksins hefur þannig tekist að nokkru leyti það sem íhaldsstjórn Heaths reyndi á sinum tíma, með þeim af- leiðingum að hún varð frá að hverfa. Hér er um að ræða mótsögn, sem liggur f bresku verkalýðshreyfing- unni sjálfri. A sama tima og breska verkalýðsstéttin er einhver sú skipulagslega sterkasta og baráttuglaðasta í Evrópu, þá er hún pólitískt vanþroska. E>að er þessi pólitiski vanþroski sem stjórn Varkamannaflokksins hefur nýtt sér. KREPPA BRESKU HEIMS- VA LDASTEFNUNNAR Alþjóðlegi efnahagssam- drátturinn 1974-6 kom mjög harkalega við breska efna- hagslúfið. Astæður þess eru fyrst og fremst tvær, þ. e. efnahagslegar afleiðingar hruns heimsveldisins og styrkur verkalýðsstéttarinn- ar kom í veg fyrir meiri- háttar hækkun arðránshlut- fallsins. Þangað til nú fyrir örfáum árum hafa. mikilvægustu hópar ráðastéttarinnar f Bretlandi hlotið gróða sinn af arðráni á erlendum verka- lýð. Arið 1 968 fjárfesti breska auðvaldið tvisvar sinnum meira erlendis en það vesturþýska og fjórum sinnum meira heldur en það japanska. Arið 1971 var upp- hlaðið vesturþýskt auðmagn í öðrum löndum 4% af þjóð- arframleiðslu V-Þýskalands. Samsvarandi tala er 8,2% fyrir Bandaríkin en 16,7% fyrir Bretland. Ef farið er lengra aftur í timann verður bilið milli Bretlands og ann- arra heimsvaldaríkja jafnvel enn meira hvað þetta varðar. Valdahópurinn innan ráða- stéttarinnar var fjármála- auðvald, sem hafði hagsmuni sina bundna við erlendar fjárfestingar, og landeigend- ur. Ihaldsflokkurinn tjáði hagsmuni þessa hóps. Efna- hags- og utanríkisstefna breska ríkisins miðaðist fram undir 1960 við hags- muni hans. Hún var þvi oft andstæð hagsmunum inn- lenda iðnaðarauðmagnsins. Afleiðingar þessarar stefnu voru m. a. að efnahagslííið í Bretlandi sjálfu drabbað- ist niður. A timabilinu 1960-72 voru innlendar fjár- festingar 16-18% af þjóðar- framleiðslu. Samsvarandi tala er 30-35% fyrir Japan, 23-27% fyrir V-Þýskaland og 20-26% fyrir Frakkland. Það var ekkert lífsspursmál fyrir valdahóp ráðastéttar- innar að halda uppi eða auka arðránshlutfallið í Bretlandi sjálfu. Pólitiskur og félags- legur stöðugleiki f Bretlandi skipti meira máli fyrir heimsvaldahagsmunina. Þess vegna gaf borgarastétt- in yfirleitt eftir gagnvart verkalýðsstéttinni án meiri- háttar átaka, nema þegar að- gerðir verkalýðsins ógnuðu pólitiskum stöðugleika Bret- lands eða sjálfum völdum borgarastéttarinnar, eins og i allsherjarverkfallinu 1926. Það var þetta sem gerði 300 ára stöðugt þingræði mögulegt. Afleiðingin var líka sú, að breska borgara- stéttin missti af þeirri hækk- un arðránshlutfallsins, sem fasisminn og heimstyrjöldin færði borgarastéttum ann- arra Evrópulanda. Tvær heims styrjaldir, ný- lendubyltingin, aukin sam- keppni frá öðrum heims- valdalöndum og hnignun breska efnahagslifsins sjálfs grófu smám saman undan heimsveldinu. Upp úr 1960 var orðið ljóst að ekki var lengur hægt að halda áfram á sömu braut. A sama tíma voru kraftahlutföllin innan ráðastéttarinnar að breytast. Innlenda iðnaðarauðmagnið var að leysa gamla fjármála- auðvaldið og landeigendur af hólmi sem valdahóp. Það krafðist nýrrar stefnu, - 'tF fj_______ stefnu sem hefur verið fylgt af öllum ríkis stjórnum síðan Verkamannaflokkurinn komst til valda 1 964. Hin nýja stefna var: l.Breytt utanríkisstefna, þ. e. niðurskurður hernaðar- sjást best í falli gróðahlut- fallsiná, en 1965 var það fyrir skatt um 11 , 5% en hefur verið í kringum 3, 5% siðan 1976, þ. e. faliið um 70% á þessu tímabili. VERKALÝÐSBARATTAN Stjórn Verkamannaflokks- ins 1964-9 tókst ekki að halda aftur af verkalýðsstétt- inni og tekjustefna hennar, þ. e. takmarkaðar launahækk- anir við einhverja upphæð og 1 þá lægri en verðbólgan, var brotin á bak aftur. Borgara- stéttin sem hafði stutt stjórn Verkamannaflokksins í upp- hafi, kaus þvi að fá Ikalds- flokkinn aftur til valda, sér- staklega þar sem flokkurinn hafði snúist til fylgis við hagsmuni iðnaðarauðmagns- ins undir forystu Heaths. Jhaldsflokkurinn komst til valda 1969. Stjórnin ákvað að nota stjórnlist beinnar árásar 1 stað þeirrar stjórn- listar innlimunar sem Wilsonstjórnin hafði beitt. Með innlimun meinum við það, þegar ríkis stjórn held- ur góðu sambandi við skrif- ræðið 1 verkalýðsfélögunum, fær það til að samþykkja þær fórnir sem verkalýðurinn á að bera og sjá síðan um að halda aftur af honum. Gekk þetta allt sæmilega framan af, en efnahagssam- drátturinn hjálpaði þó nokkuð upp á. En í raun og veru BRETLAND»--------- ÚR L’lKKISTU HEIMSVELDIS -------------FYRRI HLUTI máttarins og afnám hinnar hefðbundnu samfylkingar með bandarfska auðvaldinu. f staðinn skyldi koma aukin samvinna við borgarastéttir annarra Evrópulanda. 2. Innganga 1 EBE og ný efna- hagsstefna sem miðaðist við hagsmuni þess stóriðnaðar- auðmagns sem var staðsett 1 Bretlandi. Gengi pundsins skyldi ekki lengur miðast við þörf gamla fjármálaauðvalds- ins fyrir stöðugan gjaldmið- il fyrir alþjóðlega fjármála- starfsemi sfna, heldur fyrir þarfir útflutningsiðnaðarins. 3. Endurskipulagning efna- hagslifsins, aukin samþjöpp- un auðmagnsins og stórkost- leg hækkun arðránshlutfalls- ins. 1967 var ár hins nýja tfma. 2.nóvember kallaði George Brown þáverandi utanríkis- ráðherra stjórnar Verka- mannaflokksins hersveitir Breta x Mið-Austurlöndum heim. Hann’.-.kallaði þetta skref "lok heimsvaldaskeiðs- ins". 7. nóvember var svo gengi pundsins fellt. Þetta voru sfðustu naglarnir f lík- kistu breska heimsveldisins. Samningaviðræður voru hafn ar við Efnahagsbandalagið. Mikill samsláttur fyrirtækja átti sér stað undir forsjá ríkisins. Ein afurðin var British Leyland (framleiðsla bflar, 3-400. 000 starfsm. sem framleiða um 3-4% þjóðarframleiðslunnar). Tvö ljón voru þó 1 veginum. Stefnubreytingin hafði verið gerð heldur seint, þar sem efnahagsástand heimsins fór versnandi og skammt var f alþjóðlega' efnahagssamdrátt- inn 1974-6. Það sem er þó meir um vert, var að borg- arastéttinni reyndist ófært að hækka arðránshlutfallið. Verkalýðsstéttin hélt sfnu og vel það. Afleiðingar þessa hafði stjórninni ekki lent sam- an við nein af meginher- fylkjum bresku verkalýðs- stéttarinnar, þegar efnahags- lifið tók að rétta við seinni hluta ársins 1971. Þau fóru fljótlega f gang og unnu hvern sigurinn á fætur öðrum Það var þvf þrennt til bragðs að taka fyrir Heath: a) að gefast upp, b) nota her- inn til að brjóta niður ein- hvern mikilvægan hluta verka- lýðsstéttarinnar f verkfalls- baráttu og breyta þannig kraftahlutföllunum borgara- verkalýðshreyfingarinnar, tókst námaverkamönnum að gersigra stjórnina. Þrátt fyrir að Heath reyndi eftir þetta að breyta um taktfk, þ. e. vingast við hægrisinnuðustu leiðtoga verkalýðshreyfingarinnar og fá þá til liðs við sig gegn verkalýðnum, kom allt fyrir ekki. Þótt þeir hefðu fegnir viljað þiggja boðið, þá vissu þeir að þeir myndu umsvifa- laust tapa fylgi sfnu og stöðu. Hver hópurinn á fætur öðrum tróð þá braut sem náma- verkamenn höfðu rutt. Þeg- ar svo námaverkamenn leku sama leikinn árið 1974, sá íhaldsstjórnin sér ekki ann- að fært en að boða til kosn- inga 1 þeirri von að vinna þær og öðlast þannig pólitfskt vopn gegn verkalýðshreyfing- unni. fhaldsflokkurinn beið meiri- háttar ósigur í kosningunum ffebrúar 1974. Hanntapaði stórum hluta verkalýðsfylg- is sfns og fékk lægsta hlut- fall atkvæða á þessari öld. Vegna þessa og upplxomu skoska þjóðernisflokksins, sem veikti fháldsflokkinn gffurlega f Skotlandi, auk þess sem hann tjáir klofning innan ráðastéttarinnar f Bretlandi, þá hefur fhalds- flokkurinn verið f djúpri kreppu sfðan. Svo djúp er kreppa þessi, að meiri- hluti borgarastéttarinnar lftur ekki á hann sem væn- iegan rfkis stjórnarvalkost. En hún leit öðru vfsi á mál- in árið 1 974. V erkamannaflokkurinn náði ekki hreinum meiri- hluta f febrúar 1974 og fékk f rauninni lægsta atkvæða- hlutfall á eftirstríðsárunum. eins og Tony Benn orkumála*- ráðherra. Auk þess höfum við alls kyns sentríska hópa eins og Militant-hópinn. Innan Ungsósfalista, þ. e. æskulýðssamtaka Verka- mannaflokksins, eru róttæk- ir sósíalistar sterkir. Þingflokkurinn er f raun- inni sjálfstæður gagnvart þingi flokksins, og hann velur rfkisstjórnina. Þannig gerist það oft að þing flokk- sins.hefur eina stefnu, en þingflokkurinn og rfkisstjórn- in aðra. Dæmi um betta er að sfðasta þing samþykkti með þó nokkrum meirihluta að berjast fyrir frjálsum fóstureyðingum. Samt mun stór hluti þingmanna Verka- mannaflokksins greiða at kvæði gegn þeim á þingi Það sem er þó enn motsagna- kenndara er, að f augnablik- inu eru stuðningsmenn Tri- bune-hópsins að afla til vin- stri við hann f meirihluta f framkvæmdanefnd flokksins, meðan hægri armurinn ræð- ur lögum og lofum f þingfl- okki flokksins og rfkisstjórn- inni. Þannig verða sam- þykktir flokksþings algjörlega dauður bókstafur, en eins og kunnugt er, þá senda verka- lýðsfélögin fulltrúa á flokks- þing Verkamannaflokksins. Það er f ljósi þessarar samsetningar Verkamanna- flokksins og uppbyggingar verkalýðshreyfingarinnar, sem verður að skilja bæði afstöðu borgarastéttarinnar árið 1974 cg það sem hefur verið að gerast f Bretlandi a3 undanförnu. FRAMHALD í IUÆSTA BLAÐ! mAr guðmundsson skrifar frA lundúnaborg stéttinni 1 hag, eða c) nota allan annan mögulegan póli- tfskan og efnahagslegan styrk til þess að ná sama mark- miði. - Þó annar möguleik- inn hafi werið ræddur á sfn— um tfma, meira að segja opið f borgarapressunni, þá þótti hann of hættulegur. Það var þess vegna sem ákveðið var, og það gersam- lega meðvitað, að reyna að sigra námaverkamenn f op- inni baráttu. City of London Newspaper skýrði svo frá l.febrúar 1972: „Mánuðum áður en kolaverkfallið hófst, sögðu ráðherrar 1 einkavið- tölum, að ríkisstjórnin myndx tryggja árangur ’ viðnámsins gegn verðbólgu’ með gersigri yfir námaverkamönnum. " Ef þetta hefði tekist, hefðu kraftahlutföllin milli stéttanna breyst á afgerandi hátt og fhaldsstjórnin væri við völd Stéttaátökin krystölluðust þvf f átökum ríkisstjórnarinnar og námave rkamanna. Allri borgarastéttinni var þetta ljóst og meirihluta verkalýðs- ins. Með gffurlegri baráttu- gleði, notkun hreyfanlegra verkfallsvakta, sem f raun stjórnuðu verkfallinu, og vegna almenns stuðnings Aðrar kosningar urðu þvf að fara fram í október. f báð- um kosningunum studdu allir hlutar borgarastéttar- innar fhaldsflokkinn, þrátt fyrir að ljóst væri að hann myndi tapa kosningunum. VERKA MA NNA F LOKKUR - INN Breski Verkamannaflokkur inn er ansi sundurleit sam- steypa.Við getum þó^greint nokkra meginstrauma. Forystan ber að telja hæg- ri arm flokksins, sem er samansettur af hægri skrif- finnum innan verkalýðsfélag- anna, meirihluta þingflokks- ins og ríkisstjórnarinnar. Við höfum einnig stóran skipulagðan hóp, sem álftur sig sósfalfskan, þ. e. Tri- bune-hópinn, sem er nokk- urs konar Alþýðubandalag innan Verkamannaflokksins. Þessi hópur samanstendur af vinstri skriffinnum 1 vsrkalýðshreyfingunni, eins og Jack Jones fyrrverandi leiðtoga TGWU (Transport and General Workers Union - verkalýðsfélag flutninga- og almennra verkamanna) og vinstrisinnuðum þingmönnum

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.