Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 12

Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 12
Dtgefandi : Fylking byltingarsinnaöra kommúnista -ASsetur : Laugavegur 53 A, sími 1 75 13 Abm. : Birna Þórðardóttir VerS i lausasölu kr. 200 skriftargjald - fyrri hluta '73 - venjuleg áskrift kr. 1.700 - stuðningsáskrift " 2.500 - til Evrópulanda " 2.500 - utan Evrópu " 2.800 Merktar greinar túlka ekki endi- lega stefnu Fylkingarinnar. LÍBANON: ELDUR Enn flýja palestinsk- ir flóttamenn árásir síonista. Innrásin í Suður-Libanon er lið- ur í framkvæmd þeirr- ar einu lausnar sem sxonistar sjá á vanda- málum palestínuaraba; á f r a mh a 1 d a n d i undir- okun o g frekara her- n á m . Hin mikla árás ísra- elsmanna var ekki t i 1 - v i 1junarkennt svar við OG BL’OÐ örvæntingarfullum að- gerðum palestínuskæru- liða. Hún e r gerð þeg- a r F relsishreyfing Palestínumanna(PLO) er einangraðri en nokkru sinni fyrr. Sú stefna sem Sadat hefur fylgt að undanförnu ruddi þessari árás braut - viðurkenning í raun á Israelsríki og árásir á PLO. A KOSTNAÐ ARABA "Það er ástæðulaust að reyna að fegra það neitt. fs- raelsríki var reist á kostnað arabannSs- og á þeirra landi. Við komum ekki á einskis- mannsland, arabarnir bjuggu hér. Þar sem arabar bjuggu áður, er f dag að finna gyðinga Við erum að breyta arabisku landi f gyðinglegt". Þannig komst núverandi utan- ríkisráðherra fsraels, Moshe Dayan, að orði í timaritinu Yediot Aharonot í mai 1973. Hér er að finna kjarnann í sionismanum, framsettan á hreinskilinn máta. Fyrir fjorum áratugum var hugtakið "das Herrenvolk" - herraþjóðin - mikið notað í Þýskalandi. Svo nefndu nas- istar hina þýsku þjóð, þegar búið var að hreinsa sorann úr gullinu, þ.e. eftir að gyðingar kommúnistar og sósíaldemó- kratar voru ýmist f fangabúð- um, landflótta eða að finna x síbækkandi valköstum fórnar- lamba Hitlers. Þá voru gyð- ingar júðasvin og þeim ekki hampað hátt í málgögnum ís- lenskra hægrimanna þeirra tima - Morgunblaði, fslandi og Þórshamri. Nú hafa þeir gyð- ingar sem stofnsettu riki sitt í Palestfnu lært af kvölurum sin um og beita alls ekki ósvipuðum aðferðum og nasistar íorðum. Ekkert meðal er slæmt þegar um er að ræða útvíkkun á lffs- rými hinnar útvöldu fsraels- þjóðar. . . HRYÐJUVERK SIONISTA Striðsvél síonista hefur nú slegið öll fyrri met f hryðju- verkum sinum gegn íbúum Suður-Libanons. Undir þvi yfirskini að verið væri að hefna fyrir dráp A1 Fatah á nokkrum fsraelsmönnum þann 11. mars s.l. , hófu landher og flugher fsraels innrás f Lfban- on þremur dögum seinna. Þar var ekki um skyndiákvörðun að ræða, innrásin hafði verið undirbúin mánuðum saman. 28 þúsund hermenn gerðu þá árásir á bæi, þorp og flótta- mannabúðir, dyggilega studdir flugvélum. Talsmenn fsra- elska hersins lýstu þvf yfir að nauðsynlegt væri að eyðileggja stöðvar A1 Fatah og annarra skæruliðahópa. Arásir á al- menn fbúðahverfi og flótta- mannabúðir eru að sögn þeirra einn liður f þeirri aðgerð. Hryðjuverk fsraelshers eru slík, að mörg hinna borgara- legu dagblaða á Vesturlöndum, t. d. f Bandaríkjunum, eru farin að setja spurningarmerki aftan við goðsögnina um hið "ofsótta fsrael". Eftir sfðasta hernám fsra- elsmanna f Líbanon, er það landsvæði sem þeir ráða nú sjöfalt sinnum stærra en við stofnun fsraelsrfkis 1948.' FJÖLDAHEGNING Fjórum dögum eftir innrás- ina hafði hún kostað 7oo pal- estfnumenn og lfbanonbúa lffið, samkvæmt upplýsingum SÞ. 265 þúsund flóttamenn ílúðu f örvæntingu sfn lág - Middie East Beirut V* LEBANON Dead Sea JORDAN reistu hfoýli undan árásum fsraelskra hermanna. Marg- ir létust f loftárásunum, sem ekki höfðu hernaðarleg mark- mið, heldur skyldu þær skapa upplausn og hræðslu meðal fbúanna. Þannig var þvf hátt- að t. d. f bæjunum Turys og Damur og jafnvel enn frekar f Ouzai, einni af útborgum Beirút, þar sem mannabústað- ir voru tættir f sundur af sprengjuregnifsraelskra flugvéla. ST UÐNINGUR 1 ORÐI Þær yfirlýsingar sem rfk- isstjórnir arabalandanna hafa sent frá sér hafa verið harð- orðar, sér f lagi þeirra sem fjærst eru vettvangi strfðsins. En stuðningurinn hefur tak- markast við orðin ein. Her- sveitir sýrlendinga f Lfbanon hafa setið aðgerðalausar hjá. Innrásin og viðbrögð rfkis- stjórna arabalandanna sýna ljóslega hversu gagnslftil og hættuleg stefna PLO hefur ver- ið til þessa, þ. e. að setja traust sitt á eina af annarri hinna afturhaldssömu rfkis- stjórna f arabarfkjunum. f kjölfar júnfstrfðsins 1967 efldist barátta palestfnumanna verulega. Hópar skæruliða störfuðu jafnt á hernámssvæð- unum sem f flóttamannabúð- unum. 1 hinum s.k. svarta september 197o voru palest- fnuskæruliðar hraktir frá Jórdanfu eftir blóðug átök við her Husseins. Þá voru hersveitir fsraelsmanna til taks, ef palestfnuskæruliðum skyldi veita betur. Styrjöldin f Lfbanon 1976 var útkljáð eftir að sýrlensk- ar hersveitir og fsraelar höfðu komið krf.stnu huegriöfl- unum til hjálpar. Palestínu- skæruliðar og vinstrimenn f Líbanon urðu að láta undan sfga fyrir sýrlenskum skrið- drekum Assad-stjórnarinnar. Eins og fyrr segir hefur stefna Sadats svo rutt þessari innrás braut með þvf að stuðla að einangrun PLO og með þvf að reyna að finna lausn er tryggði hagsmuni heimsvaldastefn- unnar. HVAÐ ER FRAMUNDAN? f sfðasta tölublaði af mál- gagni danskra trotskyista - Klassekampen - var viðtal við einn af leiðtogum Matzpen- Marxist, deildar FA f fsrael. Þar segir m. a. :"PLO var stórt skref fram á við þegar hún var stofnuð. Það var fyrsta þjóðfrelsishreyfingin sfðan á 4. áratugnum. Stofn- unhennar þýddi að palestfnu- menn tóku örlög sfn f eigin hendur, en létu ekki lengur ríkis stjórnir arabalandanna ráða fyrir sig. . . Sfðar varð PLO að velja um tvo kosti; að byggja allan sinn styrk á stuðn- ingi almennings meðal araba og eiga á hættu átök við rfkis- stjórnir arabalandanna -eða velja stuöning þeirra og fá þannig efnahagslega og hern- aðarlega hjálp. . . PLO valdi sfðari kostinn og það kom ser vel fyrir rfkisstjórnir araba- landanna - það kom f veg fyrir aukinn óróa meðalarabfskrar alþýðu, breiddi yfir þjóðfélags- legar andstæður og'efnahags- legar og gaf rfkis stjórnunum andsfonfskt andlit. En upp- gjörið við palestfnumenn kom engu að sfður, f Jórdanfu 197o og f Lfbanon 1976. . . f dag hefur PLO um tvennt að velja, annað hvort að leita stuðnings frá rfkis stjórnum arabaland- anna eða eiga á hættu algjöra einangrun. En f raun og veru er valið einfalt, þar sem áfram- haldandi stuðningur þeirra hefur aðeins fleiri ósigra f för með sér". "Valkosturinn sem til greina kemur er að afla stuðnings með- al hins arabfska fjölda f barátt- unni gegn fsrael og rfkisstjórn- um arabalandanna. Þab verður löng og erfið barátta. Uppgjaf- arhugur ríkir meðal fbúanna á Vesturbakkanum. . . En það er ný forysta að skapast. Verk- efni okkar er að auka áhrif okkar meðal jákvæðasta hluta hennar f baráttunni gegn jafnt arabarfkjunum sem hinu sfon- fska ríki, jafnt uppgjafarhugar- farinu meðal palestfnumanna sem skrifræðinu f PLO". SVEITIR SÞ f samþykkt Sameinaðs Full- trúaráðs FA um ástandið f Lfbanon segir m. a. :"Frelsis- hreyfing Palestfnumanna hef- ur orðið fyrir einu af sfnum stærstu áföllum. fsraelska Framhald á bls. 11 FRAKKLAND VONIN SEM BRÁST 1 gær lauk seinni umferð kosninganna til löggjafarþings^ ins og niðurstaðan var sigur hægriflokkanna. Þó með litl- um yfirburðum. Hægri flokk- arnir fengu 50. 7% atkvæða og gefur það þeim 291 þingsæti gegn 200 þingsætum Vinstri- einingarinnar (kosningabanda virkja þessa óánægju vinnandj fólks til baráttu fyrir kröfum er leystu kreppuna á kostnað auðvaldsins er ekki verka- lýðsins, ólu verkalýðsflokk- arnir á tálsýnum: bfðið árs- ins 1978, kjósið VE og vandamalin leysast. f samningaviðræðum sem fram fóru í september s. 1. um "aðlögun" Programme Commun (kosningastefnu- skrá VE) kom upp ágrein- ingur sem hefur staðið allar götur sfðan og háværar deil- ur verið. Einu sinni stoð lag kommúnistaflokksins /KF, ágreiningurinn urn lágmarks- og Sósíalistaflokksins /SF/ auk vinstri radikala /VR/ sem eru borgaralegur flokk- ur). Ástæða þessa mikla munar á þingsætafjölda er óréttlát kjördæmaskipan; að baki hverjum þingmanni VE eru að meðaltali 69. 230 atkv. en ekki nema 52. 345 að baki hvers þingmanns hægri flokk- anna. Augunum verður ekki lokað fyrir þvf að þessi úrslit eru mikill ósigur vinnandi fólks. laun, siðan um þjoðnýtingar og taldi KF að eina trygg - ingin gegn sparnaðarráðstöf- unum væri "gott samkomu- lag" um "gott Programme Commun". Eftir landsþing KF f byrjun janúar var eina tryggingin gegn hugsanlegum sparnaði vinstristjórnarinn- ar kommúnfskir ráðherrar og að KF fengi a. m. k. 21% atkv FordæmSi hann f þessu sam- bandi sparnaðarráðstafanir sósfalista á la Soares og Undanfarin ár hafa verkalýðs- Callaghan, en var að sjálf flokkarnir gert allt sem í þeirra valdi stóð til að beina óánægju verkalýðsins með kreppu- og sparnaðarráðstaf- anir rfkisstjórnarinnar f far- veg kosninganna. Afleiðingin er sú að auðvaldinu hefur í fyrsta skipti f áratugi tekist að lækka kaupmátt launa, atvinnuleysi er mikið (á aðra milljón) og verðbólga. Rfkis st jór narmeirihlutinn hefur verið f minnihluta, bæði f borgar- og sveita- stjórnarkosningunum a sfðasta ári og samkvæmt skoðana- könnunum. En f stað þess að sögðu þögull sem gröfin um sparnaðinn sem evropukomm- únistarnir Berlinguer og Carillo framkvæma í sam- vinnu við borgarana á ftalfu og Spáni. Neituðu þeir þvf að taka ákvörðun um samstarf (þ. e. a. s. að sá flokkur VE sem flest atkvæði fengi f fyrri umferðinni yrði einn í framboði f þvf kjördæmi f seinni umferðinni), fyrr en úrslit fyrri umferðarinnar yrðu kunn. Fyrir fyrri umferðina reyndi LCR (Ligue Commun- iste Révolutionnaire, deild IV. Alþjóðasambandsins) að ná samkomulagi við önnur byltingarsinnuð vinstrisam- tök um að þau kæmu sér sarr- an um pólitfska "lágmarks- stefnuskrá" og skiptu með sér kjördæmunum, þannig að aðeins ein byltingarsam- tök væru f framboði f hverju þeirra. Það tókst því miður ekki, en samkomulag náð- ist við CCA (Comités Communistes pour l'autogest- ion) og OCT (Organisation Communiste des travailleurs) og buðu þau fram undir nafn- inu "Fram til sósfalismans, völdin til ve rkalýðsins" . Helstu þættirnir f stefnu- skranni voru: greining og gagnrýni á Programme Commun sem stéttasamvinnu- stefnuskrá; lögð mikil áhersla á nauðsyn þess að verkalýðurinn sameinist f baráttunni gegn sparnaðinum og þróaðar fram sameinandi kröfur er miðuðu að verka- lýðslausn á kreppu kapftal- ismans: vfsitölubinding launa, lágmarkslaun hækki strax f 2400 franka og vinnutími verði styttur f 35 klst. á viku, sömu laun verði greidd fyrir sömu vinnu, að konur, ungt fólk og "erlendir verkamenn" öðlist sama rétt o. sv. fr. LCR og CCA hvöttu til þess að f seinni umferðinni yrði þeim fulltrúa ve rkalýðsflokk- anna greidd atkvæði sem bet- F ramhald á bls. 11 BJARNI GUÐBJÖRNSSON SKRIFAR FRA PARfS

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.