Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 11

Neisti - 23.04.1978, Blaðsíða 11
VONIN...FRH ur vaeri settur eftir þá fyrri, en OCT og önnur b^ltingar- sinnuö vinstrisamtök sem þátt tóku 1 kosningunum (Lutte Ouvriere, Parti Socialist Unifie og maóistar) létu þaB ná til allra aöila VE. Þessi afstaöa LCR þýddi á engan hát1 stuðning við Stéttasamvinnu- stefnuskrá verkalýbsflokkanna, heldur telur hún aö sigur á hægri öflunum sé áfangi aö myndun verkalýös stjórnar er skuldbindi sig til að full- nægja kröfum vinnandi fólks. ffyrri umferðinni lenti "meirihlutinn" í minnihluta (46. 5% , KF fékk 20. 3% , SF 22. 5% og byltingarsinnuðu samtökin 3. 3.% atkvæða; önnur atkvæöi lentu hjá um- hverfisvefndarmönnum ýms- um hægri-hreyfingum eða "ópólitískum") Þauu. þ.b. milljón atkvæða sem féllu til byltingarsinnanna er tján- ing á þvi að þarna er óneit- anlega um pólitískan straum að ræða sem bæði hægri og vinstri flokkarnir verða að , reikna með. Þau hundruð þúsunda vinnandi fólks sem greiddu þeim atkvæði sitt tjáhu andstöðu sma við stéttasamvinnu verkalýðs- flokkanna, fimmta lýðveld- ið og viljann til að hefja leið- ina til sósialismans. Einhver samdráttur var á fylgi bylt- ingarsamtakanna miðað við borgar- og sveitastjórna- kosningarnar á siðasta ari, og er ástæðanna að leita í sundrungu þeirra, mikilvægi kosninganna (spurningin um að fella hægri flokkanna) og þeim róttæka svip er KF setti upp til að ná aftur til sín þeim atkvæðum er "villst" höfðu til vinstri við hann ("við viljum ekki vinstri stjórn með hægripólitík", "engan sparnað" o.sv.fr.). Daginn eftir kosningarnar funduðu forystumenn aðildar- flokka VE og á nokkrum klst. leystu þeir deiluna sem stað- ið hafði síðan f september. KF samþykkti að hafa sam- starf um seinni umferðina, þó svo hann hafi ekki náð 21% markinu og samkomu- lagið sem gert var, var jafn- vel verra en það sem náðst hafði fram er slitnaði upp úr viðræðunum f september. Þetta samkomulag var lítt sannfærandi og allar líkur eru á að deilurnar séu ein aðalorsökin fyrir því að VÉ vann ekki sigur eins og búist var við. Framtíð VE er nú öll í þoku. VR hafa sagt skilið við hana og ætti engum að koma á óvart, KF og SF kenna hvoi öðrum um ófarirnar og af- staða þeirra til framtiðarinn- ar er ekki ljós. Meirihlutinn stendur höllum fæti þar sem nær helmingur kjósenda hef- ur lýst yfir vantrausti á hann. Líklegt er því að hann reyni að útvíkka eitthvað sjálfan sig með þvi að gera einhvers konar málamiðlun. Nú þegar komið hefur í ljós að tálsýnin var á leirfót- um reist, er brýn nauðsyn á að verkalýðsstéttin sam- einist og hefji baráttu fyrir því sem áður voru kosninga- fyrirheit. Það er unnt að gera að veruleika það mögu- lega afl sem birtist f fyrri umferð kosninganna ef að vinnandi fólk tekur höndum saman og berst hlið við hlið fyrir sínum eigin lausnum á kreppunni. Bjarni Guðbjörnsson 4. tbl-1978 / 11 MARROQUIN...FRH -Afdrif hinna þriggja sem voru ákærðir ásamt honum hafa leitt í ljós að þetta var viturleg ákvörðun. Einn þeirra var myrtur af lögreglunni 1975 er hann var að dreifa flugriturr. fyrir utan verksmiðju eina. Hryðjuverkahópur hægriöfga- manna myrti annan árið 1974 og sáþriðji var handtekinn ár- ið 1975, pyntaður og hefur súð- an verið haldið í fangelsi, án þess að nokkur dómur hafi gengið í máli hans. Flótti Marroquíns kom þó ekki í veg fyrir að yfirvöld héldu áfram að bera sakir á hann. Þannig héldu yfirvöld þvi fram að hann hefði særst í skotbardaga við lögregluna í júnf1974, eða 2 mánuðum eftir að hann flúði til Bandaríkjanna. f ágúst 1974 hélt lögreglan þvi svo fram að Marroquíh hefði tekið þátt f árás skæruliða f Monterrey, en svo vildi til að á þeim tfma er arásin var gerð, lá hann á sjúkrahúsi f Galveston f Texas vegna bflslyss sem hann hafði lent f. f september 1977 skrapp Marroqufn yfir landamærin til Mexfkó, til að ná tali af lög- fræðingi. Er hann sneri aftur yfir landamærin, handtóku inn- flytjendayfirvöldin bandarfsku hann. Sfðan var hann látinn dúsa 3 mánuði f fangelsi og fékkst aðeins látinn laus, er stuðningsmenn hans höfðu safnað saman lo þúsund doll- urum, sem varð að greiða til að fá hann látinn lausan, en það er fimm sinnum hærri upphæð en hefur vanalega þurft f slfkum tilfellum. Sfðan hefur Marroquín og stuðnings- menn hans háð harða baráttu gegn þvf að bandarísk yfir- völd framselji hann til Mex- fkó, þar sem hans bfður án efa dauðinn. Marroqufn er nú félagi f Socialist Worker s Libanon.. .f rh rfkis stjórnin reynir nú að ná valdi yfir Suður-Lfbanon - m. a. með stuðningi þarlendra afturhaldsafla - til að skapa sem hagstæðust skilyrði fyrir nýjum "friðar sáttmála" . Grund- völlur slfks samkomulags er algjör afneitun á réttindum palestfnumanna og staðfesting á yfirráðum fsrales á öllum hernáms s væðunum". Það herlið sem SÞ hefur nú sent til Lfbanons hefur þvf hlutverki að gegna að gæta þess að rfkjandi ástand hald- ist - staðfesta þann sigur sem herir sfonista höfðu yfir pal- estfnumönnum. Þess vegna eru kjörorð byltingarsinnaðra marxista: fsrael burt úr Lfb- anon - gegn fhlutun SÞ.' MARGHÖFÐA ÞURS Eins og fram kom f viðtal- inu við fsraelska trotskyist- ann hér að framan, verður að heyja baráttuna á mörgum vfg- stöðvum. Málið er ekki eins einfalt og fslenskir burgeisa- sneplar leggja það upp, þ. e. arabar gegn fsraelsmönnum. Palestfnumenn finna ekki trausta bandamenn f hópi þýja heimsvaldastefnunnar af Huss- ein-gerð, né heldur öskurapa á borð við Gaddafi. Þá er að finna f röðum undirokaðrar alþýðu f arabarfkjunum og f fsrael. Sú samstaða á langt f land, en engu að sfður er það eini raunhæfi valkosturinn. Og fyrr eða sfðar mun fáni alþjóðahyggjunnar blakta við hún við austanvert Miðjarðar- haf og jafnt sfonisma sem ara- bfskri þjóðrembu vfsað f ystu myrkur. RUFUS- Party, deild FA f Bandaríkj- unum. PRÖFMAL Þegar þessi staðreynd er komin fram segir e.t.v. ein- hver: alltaf eru þessir komm- únistar sjálfum sér líkir, þeir ljúka varla sundur munni nema þeirra eigin félagar verði fyrir ofsóknum. Þessu er til að svara að mál Marro- qufns hefur orðið e.k. próf- mál, þ. e. að bandarfkjastjórn viðurkenni rétt flóttamanna frá löndum sem hún telur orndamenn, til að fá land- vistarleyfi. Hér er um að ræða lönd eins og Argentfnu, Chile, Haiti og Mexfkó. An þess er allt tal Carters for- seta um mannréttindi, hræsn- in einber. Enda hefur komið f ljós að f samtökum þeim er berjast fyrir þvf að Marro- qufn fái landvistarleyfi', er fólk með mismunandi pólitfsk- ar skoðanir. Meðal fólks sem krafist hefur landvistarleyfis til handa Marroqufn má nefna Noam Chomsky, nóbelsverð- launahafann f læknisfræði George Wald, "feministana" Kate Millett og Gloria Steinen og skáldið Alan Ginsberg. -S. Hj. - NEISTI skorar á lesendur sfna að lýsa yfir stuðningi við þá áskorun að félagi Marroqufn fái landvistar- leyfi f Bandaríkjunum. Slfk stuðningsyfirlýsing skal sendast til: Héctor Marroqufn Defense Comm- mittee, 853 Broadway, Room 414, New York, N. Y. 10. 003',’ USA .*■ LOKSINS.. enda annaö ekki sanngjarnt. Vfða hefur verið farið f húsaleiguverkföll; leigjend’ ur neita að borga leigu sem er ósanngjörn og neita um leið að yfirgefa hús- næðið. Við skulum stöðugt hafa f huga - leigjendur góðir og aðrir - að við eigum allan rétt til að hafa þak yfir höfuðið og það án þess að strita fram á grafarbakk ann tilað eignast "eigið húsnæði”. Þennan rétt gefur enginn okkur; þennan rétt verðum við að taka okkur og það gerum við best f dag með þvf að gera leigjendasamtökin að öfl- ugum hagsmunasamtökum okkar leigjenda. Birna FYLKINGIN ER... FRH. legu amstri að mörkum til að útbreiða NEISTA, gera hann að betra blaði, skýra sjónarmið Fylkingarinnar f fj öldasamtökunum og kynna reynslu sfna og taka þátt f þvf að gera byltinga rstefn- una áþreifanlegri svar við vandamálum alþýðufólks. Ef það verður ekki breyting á þessu, er vfst að andstað- an gegn auðvalds þjóðfélag- inu og þvf margvfslega böli sem það fæðir af sér á hverjum degi mun halda áfram að birtast f andvörp- um, nöldri og marklausum skömmum, en burgeisarnir þrffast betur en nokkru s inni fyrr. Arni Sverrisson ALYKTUN PN. FRH. og stéttarleg samtök sfn. Það er einnig augljóst að nú- verandi kjaraátök koma til með að hafa afgerandi áhrif á kosningarnar. Ef verka- lýðsflokkunum mistekst að sýna styrk sinn f kjaraátök- unum, þá mun verkafólk ekki heldur treysta þeim til að koma einhverju til leiðar á Alþingi. Oánægja með frammi' stöðu verkalýðsflokkanna f kjarabaráttunni mun birtast f niðurstöðum kosninganna. Til þess að barátta verka- lýðshreyfingarinnar verði raunveruleg lýðræðisleg tján- ing á andstöðu launafólks við kjararánslögin þá verður að virkja upp verkalýðshreyfing- una og berjast gegn öllum til- raunum auðvaldsins og hand- langara þeirra f verkalýðs- hreyfingunni til að sundra og afvegaleiða hreyfinguna. Fyrsta skrefið f þeirri við- lei tni er að gera vaðgerðir Verkamannasambandsins öfl- ugri og virkja upp öfluga stuðningshreyfingu með VIL ALB. FARA f RIK- ISSTJÖRN Alþýðb. bandalagið hefur alls ekki fengist til að svara þvf að hverju er stefnt f kjölfar kosninganna af þess hálfu. Hvort það stefnir að nýrri vinstristjórn, stjórn með fhaldinu eða óvirkri stjórnar- andstöðu eins og undanfarin fjögur ár, - veit enginn. A verkalýðsmálaráðstefnu flokksins f haust var vfsað frá (.) tillögu, sem efnislega hljóðaöiá þá leið, að Alb. skyldi ekki f stjórn með "verkalýðsfjandsamlegum öfl- um". Nú nýlega hefur svo Þröstur Ölafsson skrifað athylgisverða grein f tfmarit Máls og menn- ingar, þar sem hann fjallar nokkuð "frjálslega" um þessi mál frá "flokkslegu" sjónar- miði séð og hefur með þess- ari grein að þvf er best verður séð tekið ómakið af forystunni. Grein þessa er erfitt að túlka á annan hátt en sem viðrun þeirra viðhorfa sem tæpt hefur verið á milli málsmetandi og leiðandi manna í þessum "forystu- flokki" verkalýðsins. Þetta verður óhjákvæmileg niður- staða, þó Lúðvfk Jósefsson formaður flokksins þeysi fram á ritvöll Þjóðviljans og fullyrði að þetta séu einka- s koðanir Þö. sem séu f and- stöðu við stefnu flokksins. Grein Þö. hefur þann galla að afar erfitt er að átta sig á þvf, að hve miklu leyti hún tjáir hans persónulegu skoð- anir, eða að hve miklu leyti hún er samantekt á viðhorfum innan Alb. sem forystan hefur ekki viljað tjá sig um á opinberum vettvangi, en ÞÖ. talið mikilvægt að fram komi. Þá á þennan klúðurs- lega hátt sem greinin er skýrt dæmi um. f greiuinni stillir ÞÖ. upp þremur valkostum. f fyrsta lagi vinstristjórn, sem hann afgreiðir þó strax sem ómögu- legum. "Uppskrift" þeirra sé til húðar gengin. Arangur þeirra hafi orðið óverulegur. f öðru lagi stillir hann upp samstjórn stéttanna eða nýrri nýsköpun sem öðrum möguleika. Þó að hann bendi á að slíkur valkostur sé ekki líklegur, ýmsar forsendur skorti, þá er erfitt við lest- fundum, fjársöfnunum og öðrum stuðningsaðgerðum innan samtaka launafólks. Pól. Framkv. nefnd FBK 4 KJÓSUM ABL^ .FRH. lyndra og vinstrimanna geta verið af annarri gráðu út um land, heldur en hér f Rvfk. Það er engin grundvallarregla að styðja alltaf Alþýðubanda- lagið og gefa sér það að f kringum það hópist alltaf rót- tækasta fólkið. Allir j;óðir verkalýðssinnar og sosfalist- ar verða einfaldlega að meta það og vega á hverjum stað, hvort þeir kjósa Alþýðuflokk- inn eða Alþýðubandalagið. Miðstjórn FBK ur greinarinnar að alykta annað en að Þö. telji þann valkost vænlegastann. Nema lesendur eigi að geta f eyð- urnar og með útilokunarað- ferðinni og hyggjuvitinu eigi þeir að komast að þvf að sá möguleiki sé ekki raunhæfur heldur. Þá er þriðji valkost- urinn sem fólginn er f þvf að "standa utan við allar stjórnir'og hervæðast til stórátaka meðan borgarastétt- in er að koma ’ sfnu’ jafn- vægi á efnahagslífið. " A þes su má skilja að út frá sjónarmiði Þö. (og væntan- lega Alb. líka) þýði áfram- haldandi stjórnarandstaða það sama og að lepja dauðann úr skel, flokkurinn mundi sitja með hendur f skauti. Þetta er raunsætt mat ef tekið er tillit til setu Alb. í stjórnarandstöðu. En talið um "hervæðingu" kemur þarna f undalegu samhengi: Auðvitað hlýtur það að vera verk hervæðingarinnar að kveða verkalýðinn til bar- áttu til þess að koma f veg fyrir að "borgarastéttin komi sfnu jafnvægi á efnahagslffið" . f rauninni er þetta ein.t leið- in til þess, þ. e. virk bar- atta verkalýðshreyfingarinn- ar. Fátt lýsir betur uppgjöf Alb. en einmitt það, að sitji það ekki f rfkisstjórn álítur það sjálft og útloreiðir þann misskilning, að þá séu verkalýðshreyfingunni allar bjargir bannaðar. En það er einmitt þetta sem er skylda verkalýðsflokk- anna: að standa utan við all- ar samsterypustjórnir, en vinna markvisst að þvf verk- efni að byggja verkalýðshreyf- inguna upp og hervæða hana til storataka og vinna að þvf að hún fari virkilega að beita sér pólitfskt. Verkalýðs- hreyfingin hefur einu sinni þá stöðu að hún getur barið f gegn ýmisleg pólitfsk um- bótamál f krafti samtaka sinna, mál sem þingmenn verkalýðsflokka koma engu afli við þótt þeir sitji f hverri samsteypustjórninni á fætur annarri. Það þarf þjóðfélagslegt afl til þess að neyða auðvaldið til eftirgjafar. Þingmenn Alþýðubandalagsins eru ekki þjóðfélagsafl. Aftur á móti er verkalýðshreyfingin það. Guðmundur Hallvarðsson VERKALÝT)SMÁLASTEFNA.FBKoo» FRH

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.