Neisti - 23.04.1978, Side 9

Neisti - 23.04.1978, Side 9
utanúr heimi NEISTI 4. tbl 1978 / 9 Alþýöulýðveldiö Kína hefur um nokkurt árabil veriö sós- íalfsk fyrirmynd í augum nokk urra hópa manna hér á landi, svo nefndra maóista. Su spurning hlýtur þvi að vakna hvort þetta mikla ríki sé sós- falískt. Ríkir þar sósíaliskt lýöræði ? hlaka r KIMA ? T umræöum við maósinna hefur Kina í nútiðinni verið hálfgert tabú. Sannfæring þeirra um sósialismann þarna austurfrá virðist óbil- andi svo að varla er einu sinni hlustað á gagnrýnisradd- ir, hvað þá að þeim sé svar- að af alvöru. Grandaleysi þeirra gagnvart fyrirmyndar- ríkinu er þeim að sönnu nauð synleg sem maósinnum. Ef einhver efahyggja læddist að þessum grunlausu sálum, ættu þær erfiðara með að strika yfir það með svörtu bleki að pólitík núverandi valdhafa feli í sér visst.upp- gjör við pólitik gærdagsins, pólitík Maótsetung. þola órétt af hálfu yfirvalda. Það fer ekki hjá þvi að at- burðir sem þessir leiði til uppgjörs við stefnu fyrri leið- toga. Þeir sem fylgst hafa með þróuninni í Kfna að und~ anförnu hafa ekki komist hjá þvi að taka eftir baráttunni gegn fjórmenningunum. En allir kinverjar gera sér það ljóst að "klíka fjórmenning- anna" er í raun ekkert annað en nafn á þeim hópi leiðtoga innan Kommúnistaflokksins sem Maótsetung safnaði í kringum sig og treysti lengst af best til átaka. Það voru þeir semalla jafnan fylgdu leiðsögn hans f meginatriðum og börðust í hvivetna fyrir pólitík hans. Árásir á þessa fjórmenninga jafngilda f reynd arásum á stefnu Maótsetungs. Núverandi valdhafar eru þeg- ar allt kemur til alls og ef marka má fréttir Hsinhua fréttastofunnar að ýja að þvi að menningarbyltingin hafi ver verið gliepur gegn kinverskri alþýðu. Gagnrýni Hsinhua fréttastof- unnar á fjórmenningana og Maó er einnig bundin við at- burði nær okkur í tima. Um atburðina 5. april 1976, þegar Sjeng Sjao-Lín: einn forystu manna Trotskýista sem handtekin var í desember 1952. um orðum um það að nú skyldi "lýðræði fólksins" eflt, en engin tilraun var gerð til þess að láta fólkið hafa áhrif á ákvarðanir þings ins. 'Þetta varð enn eitt afgreiðsluþingið. Engin opin- ÞAÐ KVAÐ VERA FAGURT ’l Vestrænir Kinasérfræðing- ar hafa sumir hverjir þóst merkja í Kfna svipaða póli- tiska hláku og átti sér stað í Sovétríkjunum eftir að Krús jeff heitinn tók við valda- taumunum. Hvort sem sam- lxking þessi stenst eða ekki er vert að athuga hvað það er sem réttlætt gæti slíkan samanburð. Hláka í pólitísku og menningarlegu lifi skrif - finnskuveldis virðist einna helst koma í kjölfar dauða leiðtoga (svo sem dæmið um Sovétríkin sýnir)., sem lengi hefur haldið um valdataum- ana. Arftakarnir leitast við að styrkja stöðu sma með ákveðinni skýrskotun til fjöld- ans. Þetta gera þeir með ýmsum tilslökunum í frelsis- átt. Einkum birtist þetta í lof- orðum um aukin lýðréttindi og frjálslyndari menningar- pólitík, auk þess sem launa- hækkun hefur þótt æskileg við slík skilyrði. Það verður ekki umflúið að samfara hlák unni fari fram nokkur gagn- rýni á fyrri leiðtoga, jafnvel stórfellt uppgjör, eins og ræða Krúsjeffs á tuttugasta þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna ber skýrast vitni um. En meginefni hennar var afhjúpun á ógnar- stjorn Stalins. Hinir nýju valdhafar í Kina hafa að nokkru leyti hegðað sér eftir þes su munstri. f október s.l. voru laun hækk- uð í fyrsta skipti í tuttugu ár. Listaverk sem áður voru bönnuð vegna "borgaralegrar hugmyndafræði" þeirra, bók- menntaverk eftir höfunda á borð við Cervantes, Dante, Goethe, Pushkin, Shake- speare og Balzac, voru nú gefin út á ný eftir tólf ára hlé. Varð þorsti kfnverskrar alþyðu í eitthvert annað les- efni en þurrkuntulegan áróður flokksvélarinnar slíkur að hundrað metra langar biðrað- ir mynduðust fyrir utan bóka- verslanir f Peking og voru menn þar að sögn að reyna að krækja sér f eintök af Hamlet. Mikilvægasta sporið í frelsisátt virðist þó vera að um 10 þusund manns f Shang- hai, sem dæmdir voru á tfm- um menningarbyltingarinnar til alls kyns réttindamissis vegna hinna furðulegustu hugsjónasynda, var veitt upp- reisn æru. Að sögn Hsinhua, hinnar opinberu fréttastofu gengu ofsóknirnar á hendur þessum mönnum svo langt að börn þeirra máttu einnig hernum var sigað á fjöldann sem safnast hafði saman f minningu Sjúenlæ á Torgi hins himneska friðar undir kröfum um aukin lýðréttindi, segir svo: "Þar að auki bar klfka fjórmenninganna og aftaníossa þeirra f Shanghai rangar sakir á hendur skyld- mennum og venslamönnum þeirra leiðandi félaga í mið- stjórn flokksins, sem héldu fast við byltingarlfnu Maos. (m. ö. o. andmæltu Maó og hans klfku; aths. SÞH). Þegar klfkan bannaði fólki að syrgja hinn látna forsætis- ráðherra Sjúenlæ, ofsótti hún sérhvern þann sem andmælti aðför þessari eða sýndi van- þóknun sfna á henni. " (Hsin- hua 14. mars). Að sjálfsögðu getur þess :ekki f fréttatil- kynningunni að Maó sjálfur hafi átt einna stærstan þátt f þeim ráðstöfunum sem gripið var til vegna þessara at- burða, né heldur þess að mik' ill hluti núverandi ráðamanna studdi þær. SOSÍALfSKT LÝÐRÆÐI? Það er örugglega vel þegið af kfnverskum almúga að hann skuli enn á ný hafa öðl- ast rétt til að lesa skemmti- legar bækur og góðar. Launa- hækkunin mætti lfka örugglega brosandi andlitum, svo að ekki sé minnst á ánægju þeirra 10 þúsund manna sem hlutu uppreisn æru. En segja þessir atburðir okkur ekki f fyrst og fremst það eitt að lftið fari fyrir sósfalfsku lýð- ræði fKína? Fyrir utan það augljósa að alþýða Kfna hefur engu ráðið um þessar ráð- stafanir skriffinnanna má ljóst vera af þeim að fjöldi manna hefur mátt þola ofsókn- ir og jafnvel fangelsun og dauða fyrir skoðanir smar þar austurfrá. Þótt fjór- menningarnir hafi verið for- dæmdir, stendur skrifræðið enn föstum fótum, skrifræðið sem f reynd var samábyrgt og tók þátt f mörgum þeim glæpum sem fjormenningarn- ir eru ákærðir fyrir. Og það er raunar fátt sem bendir til þess að það ætli að efla sósfalfskt lýðræði og koma á beinni og virkri stjórn fjöld- ans. Þetta sást glöggt á Fimmta þjóðþingi alþyðunnar. Þar hefðu hinir nýkrýndu kóngar átt að geta sýnt á sér lýðræðisandlitið. En ekkert slfkt var þeim f huga. Húakúófeng fór að vfsu fögr- ber umræða fór fram um þau plögg og tillögur sem fyrir þinginu lágu. Það var f raun aðeins haldið f þeim tilgangi að fá opinberan stimpil á þær akvarðanir sem leiðtog- arnir höfðu tekið undanfarið eitt og hálft ár. Núverandihæstráðendur f Kfna, þeir Húakúófeng og Tenghsiaóping eru heldur ekki líklegir lýðræðispostul- ar. Báðir eru þeir gamlir og grónir fylgjendur forrétt- inda skrifræðisins, en auk þess eru þeir þekktir fyrir annað en stuðning við fjölda- baráttuna. Þrátt fyrir vin - sældir sfnar, semeinkum má rekja til samfelldrar and- stöðu hans við Maó og klíku hans, á Teng allblóðuga sögu. Hann hefur t. d. verið sá maður innan kfnverska skrif- ræðisins sem harðast hefur gengið fram f þvf að brjóta á bak aftur verkföll með herstyrk, m. a. f Hankov 1975. Vilji hans til lýðræðis- legra umbóta takmarkast raunar við skrifræðið sjálft að mestu leyti. Hugmynd hans er að ná sem vfðastri samstöðu skriffinna innan flokksins um helstu málefnin, þvf vill hann hafa sem stærst- an hluta þeirra með f ráðum. r heildina tekið verður ekki sagt að hinir nýju leiðtogar flytji með sér andblæ endur- nýjaðs lýðræðis og breyttrar stefnu. Þeir eru s em gamalt vfn á nýjum belgjum. Að vfsu er f deiglunni stefnu- breyting hvað varðar menning armál og efnahagsmál, en sósfalískt lýðræði, virkt verkalýðseftirlit með öllum stjórnarháttum, kemst aldrei á undir stjórn þessara manna. Raunar er vitað um nokkurn fjölda pólitfskra fanga sem enn hefur ekki einu sinni verið minnst á f kfn- verskum fjölmiðlum, þ. á.m. 200 trotskfista. Á meðan þeim öflum sem berjast fyrir sósfalfsku lýðræði og gegn skriffinnskuveldinu er haldið niðri með ofbeldi er ekki k’ina góðs að vænta úr höllum ráðamanna. A hinn bóginn skyldi það ekki gleymast að þau skyndi- legu og óskipulögðu fjölda- upphlaup og keðjuverkföll þau sem dunið hafa yfir kfnverskt þjóðlff undanfarin ár, eru ó- tvfræð vfsbending um að fjöldinn se orðinn þreyttur á að bfða eftir þvf að leið- togarnir færi þeim sósfal- fskt lýðræði á silfurbakka. Enn bindur stærsti hluti þessara óánægjuradda tál- vonir við hægri skriffinnana, andstæðinga fjórmenningana alræmdu. En þær raddir heyrast þegar og þeim fjölg- ar stöðugt sem segja sem svo að sósfalfskt lýðræði verði einungis komið á með þvf að eyða skriffinnskuveldinu og afnema forréttindi þess. SÞH PERÚANSKIR ÚTLAGAR NAÐAÐIR f tilkynningu sem perúanska herforingjastjórnin ^af út 15. mars s.l. var þvf lyst yfir að þeir útlagar sem ekki hafa fengið að koma til Perú á sfð- ustu árum gætu nú snúið heim án allra erfiðleika. Þarna er um að ræða stóran hóp manna sem rekinn hefur verið f út- legð vegna þátttöku sinnar f baráttu verkalýðs og bænda, þ. á. m. bændaleiðtogann Hugo Blanco, einn af forystumönnum FA(sjá NEISTA 2.tbl. '78), Vfctor Cuadros, forystumann f samtökum námuve rkamanna og lögfræðingana José Ona og Ricardo Dfaz Chávez, sem þekktir eru sem verjendur verkalýðsfélaga. Krafan um að útlagar fengju að snúa heim var eitt af höfuð- kjörorðunum f allsherjarverk- fallinu 27. og 28. febrúar s.l. og var einnig áberandi f fjölda- mörgum verkföllum og mót- mælaaðgerðum sfðasta árs. f kjölfar vaxandi mótmæla gegn sparnaðarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar og brota hennar á hvers konar mannrétt- indum, lýsti herforingjastjórn- in þvf yfir f júlf á sfðasta ári að herinn myndi yfirgefa valda- stólana smám saman á næstu 2 árum. Liður f þvf eru kosn- ingar sem ráðgerðar eru f júnf n. k. og verður þá kosið til þings sem semja skal nýja stiórnar skrá. Þeir Blanco, Cuadros og Dfaz Chávez hafa allir lýst yfir þvf að þeir muni bjóða sig fram f kosningunum og láta þannig reyna a hvort frelsi þeirra verði skert. Slíkt hefur gerst áður, t. d. þegar Blanco var leyft að snúa til Perúl975, var athafnafrelsi hans næsta lftið og lögreglumenn fylgdu honum hvert sem hann for. Hann var sfðan rekinn úr landi f júlf 1976 eftir að miklar mctmælaaðgerð- ir urðu f Lima, þrátt fyrir að hann hefði verið staddur f Cusco allan timann og litla möguleika haft á pólitfsku starfif Intercontinental Press SPANN: r sfðari hluta febrúarmán- aðar voru handteknir f Madrid ritstjóri tfmaritsins SAIDA og þrfr meðlimir f ritnefnd þess sem eru framámenn f ýmsum samtökum "villta vinstrisins" (LCR, MC og PCT). Einn hinna þriggja er forystumaður deildar FA á Spáni (LCR), Miguel Romero. Þeim var gefið að sök að hafa farið of hörðum orðum um Jóhann Karl kóng, m. ö. o. boJaS lýð- veldi f stað konungdæmis. Eins og getið var um f 2. tbl. NEISTA þessa árs hefur spánska lögreglan og ritskoð- unarmenn rfkisvaldsins engan veginn lagt niður forna háttu - ýmis blöð og tfmarit hafa ver- ið gerð upptæk og mörgum þeirra sem f ræðu, riti og á á leiksviði hafa kastað hnúturor f átt að konungdæmi, lögreglu og her, verið búin vist f dý- flissum til lengri eða skemmri tfma. Þann l.'mars voru fyrr- nefndir vinstrimenn látnir lausir, enda höfðu verið skipu lagðar mótmælaaðgerðir og stuðningsyfirlýsingar streymt að fra verkalýðshreyfingunni og flokkum hennar á Spáni sem og erlendis frá. KOSNINGAR Sföari hluta vetrar hafa stað- HANDTÖKUR OG KOSNINGAR ið yfir kosningar á vinnustöð- um um allan Spán. Þar var verið að kjósa fulltrúa f ýms- ar þær nefndir og ráð sem koma fram sem fulltrúar verkamanna gagnvart vinnu- kaupendum og ríkisvaldi. Höfuðverkefni þeirra er að samhæfa að svo miklu leyti sem hægt er starf verkalýðs- sambandanna og deilda þeirra á vinnustöðum og ná á þennan hátt til þeirra verkamanna sem ekki eru f neinu þeirra. Fullnaðartölur um úrslit kosninganna hafa ekki enn bor- ist , en megineinkenni þeirra var mikil efling 2 stærstu verkalýðssambandanna, Verka mannanefndanna(CCOO - þar eru liðsmenn Komm. fl. f miklum meirihluta, en þar starfar einnig öflugur andstöðu hópur liðsmanna LCR og MC) og UGT(verkalýðssamband sósfalista, en þar starfa þó einnig liðsmenn annarra flokka). S mærri samböndin komu mjög illa út úr þessum kosningum og innan þeirra fer nú fram endurmat á stöðunni. Þar er helst um að ræða USO, þar sem vinstri sósfalistar og róttækir kaþólikkar hafa ráðið ferðinni og sfðan tvö örsmá sambönd maóista.SU og CSUT, þau klufu sig út úr CCOO á sfnum tíma til þess að geta betur stuðlað að einingu verka- lýðsins að eigin sögnf CNT - samband anarkista - sem nú á lftið eftir af fornum styrk, hvatti menn til að kjósa ekki, en ýmsir liðsmenn þess svik- ust þó undan merkjum. Sú ætlan Sósfalistaflokksins aðhagnýtasér kosningasigur sinn s. 1. sumar til að gera UGT að öflugasta verkalýðs- sambandinu, hefur með öllu mistekist. CCOO hafa f heild styrkt stöðu sfna sem sterkasta sambandið, enda f fylkingar- brjósti gegn frankóis manum allt frá stofnun 1962. UGT var hins vegar áhrifalftið fram á sfðustu ár. Félagar okkar f LCR hafa lengi barist gegn þeim klofn- ingi sem rfkir f spánskri verka lýðshreyfingu og berjast fyrir einu sambandi, þar sem réttur skoðanahópa væri virtur , enda sameining ekki framkvæmanleg án þess. Kosningarnar leiddu þvf miður vfða til þess að klofn ingurinn varð enn djúptækari, en sameiningarstefnan á engu að sfður góðan hljómgrunn og nauðsynin á sameiginlegu verka lýðssambandi hefur sjaldan verið brýnni, þegar verkalýðs- hreyfingin þarf að standa f harðri baráttu gegn kjaraskerð- ingarherferð stjórnar Suárez og vinnukaupenda. Tribuna Sindical/Combate

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.