Stéttabaráttan - 16.09.1976, Side 4
[S
STETTABARATTAN 16. tbl. 16/!) 1976
PóHtískur áródur
í skólum
Eitt af þvi sem er bannað í
ikólum er öll umræða um
>jóðfélagsmál, því að það er
>ólitík og pólitík er bönnuð.
Forráðamenn skólamála og
ónsir skólastjórar eru dauð-
íræddir við þjóðfélagslegar
imræður innan veggja skólanna
>egna þeirrar hættu að þær leiði
:il einhverra óæskilegra niður-
itaðna. Vinstrisinnaðir
cennarar eru víða undir eftir-
iti til þess að þeir reki elcki
jólitískan áróður. Dæmi mætti
íefna um kennara, h skóla -
nenntaðan í sagnfræði, sem
íkki fékk að kenna só’gu, þótt
iinmitt vantaði sögukennara.
Það var vegna þess að hann var
)f pólitískur! Annað dæmi er um
cennara sem ætlaði að spila
ilötur fyrir nemendurna.
Skólastjórinn bað hann sér-
staklega íyrir það að vera ekki
með pólitík. Og þriðja dæmið
fjallar um móttökur skóla-
stjóranna á Akureyri þegar
Alþýðuleikhúsið sendi þeim
bréf og bauð þeim sýningu.
Alþýðuléikhúsið fékk afar loðin
svör þar sem þeir snéru sig
frá þvx að svara af eða á, en
skólastjóri gagnfræðaskólans
sagði að "fyrr skyídi hann
borinh út en að þetta helvftis
kommúnistapakk kæmi inn í
sinn skóla."
Það er undir yíirskyni hlut-
leysis sem pólitísk umræða er
bönnuð í skólum. En kennslu-
bækurnar eru ekki jafn hlut-
lausar.
Tökum oklcur í hönd Mannkyns-
sögu eftir Ölaf Þ. Kristjánsson.
Af henni má helst ráða að fyrr
á öldum hafi nær eingöngu verið
til kóngar og keisarar því að
alþýðufólks er sjaldan getið.
Það þjónar afturhaldssömum
txlgangi að skrifa svona bók og
láta kenna hana.
Fleiri námsgreinar eru vett-
vangur fyrir svona áróður.
Landafræði og félagsfræði eru
það lika. En með trúarbragða-
íræðslunni er þó örugglega mest
unnið. Þótt trúfrelsi sé eitt
af ákvæðum stjórnarskrárinnar
eru börn skyldug til að læra
biblíusögur í skólum.
I samræmi við hlutleysis-
stefnuna fá pólitísk æskulýðs-
félög ekki að starfa x skólum.
Rauðri Æsku hefur t. d. verið
meinað að selja blað sitt sums
staðar. En ýmis önnur æsku-
lýðsfélög, svo sem kristileg
æskulýðsfélög, stúkur, skáta-
félög og x'þróttafélög fá aðgang
að skólunum, bæði hvað snertir
húsnæði og auglýsingar. Ein-
hver karm að segja að þessi
félög séu eklci pólitísk. 1
vissum skilningi er það rétt,
það er að segja ef menn gleyma
því xxð til er fröken sem heitir
"Ungfrú Engin Pólitxk". Bak
við sakleysislegt yfirbragð sitt
fela þessi félög sitt af hverju.
Kristilegu ielögin hafa að leiðar
ljósi Jesú Krist og postulana,
m. a. Pál sem sagði:
"Sérhver maður sé yfirboðnum
valdsstéttum hlýðinn; þvi' að
ekki er til nein valdsstótt nema
frá Guði, og þær sem til eru,
þær eru skipaðar af Guði; svo
að sá, sem veitir vahlsstéUinni
mótstöðu, hann veitir Guðs lil-
skipun mótstöðu; cn þeii', sem
veita mótstöðu, munu lá dom
sinn". (Rómverjabrélxð, 1.'!.
kafli, l.og 2. '■rs)
Ég hygg að erlxit sé að halda
þvx fram að í þessu felist ekki
einhver pólitflc. Og svo er með
boðskap allra þessara félaga að
hann getur elclci alltaf talist
hlutlaus. Enginn má þó skilja
þessi orð mín þannig að ég sé
að fordæma öll þessi félög, ég
er einungis að benda á tví-
skinnunginn í banni skólanna á
pólitflc'.
-ing.
- g frh. al'fors.
Sjomanna
samningar
arplássum er jafnvel algengl
að allt að 3 sjómannafélög
eða deildir séu starfandi (und-
irmenn, vélstjórar og stýri-
nxenn). . Svo pukrast forysta
hvers félags í sxnu horni, en
afleiðingin er vitaskuld sú, að
útgerðarmenn komast upp með
alls lconar glæpastarfsemi svo
sem að borga ekki laun fyrr en
eftir margra mánaða stapp og
eftirrekstur.
Þegar jafn harkalega er vegið
að kjörum sjómanna eins og
gert er í dag verða þeir að
jafna eða leggja til hliðar innri
ágreining og sameinast í bar-
áttunni gegn útgerðarauðvald-
inu, einokunarh.ringjunum f
sjávarútvegi og ríkisvaldinu.
Endurreisn sjómannafélaganna
undir stjórn starfandi sjó-
manna er það baráttutæki sem
bítur. Sllk félög verða síðan
að tengjast á lýðræðislegan
hátt, svo þau verði ekki ofur-
seld stéttsvikurum og skrif-
linnum eins og er í dag.
Sjómenn - engin samnings-
umboð til Sjómannasam-
bandsins.
Semjið sjálfir í hverjum
landsfjórðungi.
Sameinið félögin og rekið út
útgerðarmenn og uppkeyptu
forystuna.
Rvflc 5/9 '76 / I. P.
Rauður vettvangur
Frá
Lesendum
Yfirstétt Sovétrikjanna leppur auðvaldsríkjanna
Þessa dagana er staddur við
Laxá í Dölum aðalforstjóri
Pepsi-fyrirtækisins banda
ríska, Herra Kendall. Herra
Kendall leigir Laxá í Dölum á
hverju sumri, nú fyrir um
$ 100. 000, en býður með sér
þangað ýmsum vinum, sem
gegna álfka störfum og hann,
t.d. aðalforstjóra Owens-IUi-
nois o. fl.
Til að gera lesendum Stb.
grein fyrir stærð þessara
fyrirtækja, má geta þess að
velta Pepsi á s. 1. ári var
$ 2. 321.423. 000 en Owens-
Illinois aðeins minni, það er
um $ 2.273.173.000. Bæði
fyrirtækin eru umsvifameiri
en t. d. Alusuisse, sem á
verksmiðjuna í Straumsvík en
það velti á s. 1. ári um
$ 1.505.589.000, þ.e. um
270 milljarða ísl. kr.
Umræddi herra Kendall kom
hingað með þotu auðhringsins
frá Moskvu, þar sem hann
skoðaði verksmiðju(r) auð-
hringsins, enda eru um 15
Pepsi verksmiðjur reknar
vfða um Austur-Evrópu.
I meðfylgjandi grein úr
bandarfsku tímariti er sagt
frá vígslu Pepsi-verksmiðju í
Sovétríkjunum. Til vígslunnar
kom stjórnarnefnd Pepsi, frá
Bandaríkjunum (takið eftir
hverjir eiga sæti f téðri stjórn
arnefnd.) og herra Brésneff.
A mynd sem fylgir greininni,
sésl Kendall bjóða Brésneff
Pepsi-flösl-'u, þá fyrstu, sem
rússneska verksmiðjan fram-
leiddi. Brésneff virðist mjög
kátur.
Skv. upplýsingum frá um-
boðsmanni Kendall hér á landi
ætlaði herra Kendall að endur-
gjalda Brésneff fvrir fyrir-
greiðsiuna. f fyrra stóð til að
Brésnelf kæmi í boði Kendalls
til að veiða í Laxá f Dölum.
Eftir þriggja kluklcustunda bið
á Keflavfkurílugvelli, barst
Kendall skevti frá Brésneff
þess elnis. að úr heimsólcn-
inni gæti eklci orðið.
Sé þessi saga táknræn fyrir
þróunina f Austur-Evrópu, þá
virðist yfirstctt þessara landa
orðin að leppstétt auðvaldsafl-
anna á vesturlöndum. Yfir-
stéttin opnar vestrænum auð-
hringum aðgang að þæguvinnu-
áfli Austur-Evrópu og mörk-
uðum, og fær þess f stað gjaf-
ir, fyrirgreiðslur og það sem
er enn mikilsverðara . . . frið
til að halda völdum til að kxiga
og arðræna eigin alþýðu.
Með baráttukveðjum,
lesandi.
Stéttabaráttan mun í framtíð-
inni í auknum mæli flytja
fréttir al' innreið alþjóðlegs
auðmagns í A-Evrópu
þess vegna á fjöld, stuðnings-
manna Alþýðubandaiagsins eft-
ir að snúast f lið með KFÍ/ML.
Það er stórfelld móðgun við
þennan hluta alþýðunnar að
ætla sem svo. að hún geri sér
ekki grein fyrir rangri stefnu
AB. Hann gerir sér fullagrein
fyrir þessu, og er núna að
leita að raunhæfari stefnu.
Hann þarf elclci á háði að halda
til að vekja sig úr pólitfskri
deyfð; þvert á móti hljóta
stuðningsmenn AB og annarra
borgaralegra flokka að taka
slflct háð lil sín, þannig að til-
vitnun AL f Maó á fyllilega
við hér. Kommúnistar eiga
elcki að draga dár að rangri
stefnu til að fá stuðningsmenn
hennar til að snúa við henni
baki, heldur eiga þeir að
"vingast við þá, taka höndum
saman við þá, sannfæra þá
og hvetja þá til að sækja
fram. " Rétt aðferð er að
sýna fram á með ljósum rök-
um að stefnan sé röng, og
boða um leið rétta stefnu -
ekki meira.
Ef Stéttabaráttan á að vera
málsvari verlcalýðs og vinn-
andi alþýðu verður hún að
tala mál sem vei'lcalýðnum
lílcar. Hin félagslega þrosk-
aða íslenslca alþýða heimtar
eingöngu réttar upplýsingar,
rétta rökfærslu, og skýra
boðun raunhæfrar stefnu frá
Ko*nmúnistaftolcki sínum,
-/!>.
Frá Neskaupsstað: Enn um skítkast
í blaðinu fyrir nokkru birtist
bréf frá ungum norðfirðingi,
AL, sem ávítti Hjálmtý Heið-
dal fyrir orðalag í grein í Stb.
Bréfinu var vel tekið af fólki
sem las það hér f plássinu, en
svariHjálmtýs ekki að sama
skapi. Það er ætlan mín að at
huga lítilsháttar ástæðurnar
fyrir þessu.
Kjarni bréfs AL var þessi:
"Grein nokkur birtist f 7. tbl
Stb. undir fyrirsögninni "Kast-
ljós". Þar var lýst með mik-
illi hæðni umræðum tveggja
alþingismanna, þeirra Lúðvíks
Jósepssonar og Gylfa Þ. Gfsla
sonar í sjónvarpsþættinum
Kastljósi 19. mars sl. Því
miður missti ég af umræddum
þætti en um greinina get ég
sagt að mér fannst hún nauða-
ómerkileg. Enginn tilgangur
nema að níða mennina og mál-
stað þeirra. " Máli sfnu til
stuðnings vitnar bréfritari f
Maó: "Kommúnistar eiga ekki
að smána pólitískt óþroskaða
menn og sýna þeim lítilsvirð-
ingu. Þeir eiga að vingast við
þá, taka höndum saman við
þá, sannfæra þá og hvetja þá
til að sækja fram."
Hjálmtýr þakkar bréfritar-
anum í svari sínu, en segir að
hann hafi farið á mis við mik-
ilvægasta þátt málsins, Lúð-
vík og Gylfi séu elcki pólitískt
oþroskaðir, þeir séuTuIIveðja
fulltrúar borgaralegrar pólitík
ur, stéttaróvinir verkalýðsins
sem ekki sé hægt að vingasl
við, sem ekki megi hlífa.
Vitaskuld er þetta hárrétt
hjá Hjálmtý - bréfritarinn mis
reiknar sig ef hann telur Lúð-
vflc og Gylfa pólitískt óþrosk-
aða. En samt finnst mörgum
bréf þessa unga norðiirðings
orð í tíma töluð. "Svoleiðis
skítkast á ekki að birtast í svo
góðu blaði sem Stéttabaráttan
er", sagði bréfritarinn sjálfur
við mig. Og hvers vegna urðu
menn fyrir vonbrigðum með
svar Hjálmtýs ?
Nú finnst mér að Hjálmtýr
hafi sjálfur farið á mis við
mikilvaxgasta þátt málsins. At-
hugum nánar: Ilver er tilgang-
ur Hjálmtýs með að nota háð
í grein sirmi ? AL segir:
"Enginn tilgangur nema að
níða mennina og málstað
þeirra. " Er þetta rétt?
Ekki fyllilega. Tilgangur
Hjálmtýs er að sjálfsögðu að
sannfæra lesendur sfna um að
steína þessara manna sé röng
og gegn hagsmunum verkalýðs.
Hjálmtýr notar háð f þessum
tilgangi. Að vísu ekki íram úr
hófi; og satt er að dæmuxn um
slflct fer ört fækkandi f blað-
inu. En bersýnilega ekki nógu
ört. Menn eru þess fullminn-
ugir að Stb. og önnur rit KS-
ML gamla notuðu háð og níð
sér til ógagns, og ef Stb. á að
hreinsa af sér þetta óorð má
ekki gefa á sér höggstað. Vissi
lega eru allir hugsandi rnenn
sammála um að ASf-forystan
sé "uppkeyptur afætulýður á
jötu hjá auðvaldinu", en vilja
menn endilega sjá þetta orða-
lag á prenti ?
Mér þykir lfldegt að vinnandi
alþýða þessa lands hafi elclci
tíma né geð í sér á þessu stigi
málsins til að hæða þá menn
sem bera ábyrgð á óförum
hennar. Kannski er hún erm-
þá elcki nógu reið. Kannski
verður það aldrei háttur henn-
ar að draga dár. Eða kannski
er hún þess meðvitandi, að
ennþá sé ekki kominn tími til
að gera gys að þessum mönn-
um og málstað þeirra. fs-
lenskur verkalýður f dag hefur
ekki gaman af skítkasti, harm
vill heldur sýna fyrirlitningu
sína með því að snúa baki við
þessum mönnum, og þegjandi
og einbeittur byggja upp flokk
sem svíkur ekki og sigrar þá
stefnu sem stéttasamvinnu-
mennirnir boða.
En hér með er ekki öll sagan
sögð. Að vísu er stefna Al-
þýðubandalagsins og annarra
fulltrúa kratismans einslcis
nema háðs virði. Einmitt
Bók til sölu
Ritneínd Stéttabaráttunnar
hefur borist að gjöf eintak af
Sögu Kommúnistaflokks Ráð-
stjórnarríkjanna (bolsévik-
anna) sem gefin var út 1949.
Sá sem bókina gaf hafði keypt
hana á fornsölu á 2000 krónur
og fylgdi gjöfinni það skilyrði
að hún yrði boðin til sölu í
Stéttabaráttunni og söluverð-
mæti hennar rynni í útgáfu-
sjóð blaðsins.
Bókin er mjög vel með farin,
bundin inn í leðurlflci með
gylltum áletrunum á kjöl og
kápu.
Við tökum ekki við lægra til-
boði en 2500 krónum.
Hér er kjörið tækifæri til að
styrkja útgáfu blaðsins og
eignast um leið sjaldgæfan
kjörgrip - og pólitískt séð
sennilega eina bestu bók sem
ícomið hefur út á Islensku.
Settu þig í samband við Rauðu
Rtjörnuna, Lindargötu 15, og
við höfum svo samband við
þig ef þínu tilboði er tekið.
Iþróttaæfingar
Reykjavflcurdeild Kommúnista-
flokks íslands m-1 hefur tekið
að leigu Iþróttahús Jóns Þor-
steinssonar á sunnudögum
milli kl. 14 og 16. Er ætlunin
að iðlca þar létta leikfimi og
boltaleiki I vetur. Æfinga-
taflan verður þannig að allir
geta tekið þátt í æfingunum án
tillits til aldurs. Af bolta-
leikjum verður blak sennilega
mest iðkað f hæfilegu blandi
af körfubolta. Við munum
setja vináttu og skémmtun í
fyrirrúm keppni. Af og til
verður hluta tímans varið til
pólitfskra umræðna þar sem
rædd verða tengsl íþrótta og
stéttabaráttu, sósíalísk við-
horf til fþrótta osfr.
Við viljum hvetja alla félaga
og btuðningsmenn flolcksins
til að koma. Þáttökugjaldi
verður stillt f hóf, en þvf
fleiri sem lcoma - þess minna
á mann.
Mætið lcl. 14 stundvíslega nk.
sunnudag og takið með ykkur
leikfimiföt og handklæði.
Uppspretta
lyganna
Ýmis blöð, allt frá Tfmanum
til Neista, eru af og til að
birta greinar þar sem utan-
rflcisstefna Kína er fordæmd.
Lagsbræður Tímans og Neista
út um allan heim gera hið
sama - og allsstaðar kveður
við svipaðan tón.
Þau atriði sem þykja að-
finnsluverð f stefnu Kína eru
yfirleitt þau sömu - og það er
ekkei’t undrunarefni þegar
þess er gætt að það er sama
uppspretta sem blöðin saakja
vislcu sína f. Nefnilega frétta-
stofur sósíalheimsvaldasinn-
anna í Moslcvu. í nýlegu frétta.
skeyti frá APN er gott sýnis-
horn af því efni sem birtist í
ýmsum myndum víða um heim:
"Pelcingstjórnin er ekki að-
eins fylgjandi hernaðarlegri
nærveru Bandaríkjanna í
Asfu, áframhaldandi hernaðar-
bækistöðvum Bandaríkjaxma á
meginlandi Asíu og Indlands-
hafi, maóistar afhjúpuðu sig
algerlega í sambandi við at-
burðina í Angóla, er þeirstóðu
við hlið CLA-málaliða og kyn-
þáttalcúgara frá Suður-Afrflcu.
Allir sómakærir menn eru
sárreiðir yfir stuðningi Peking
stjórnarinnar við hina blóðugu
fasistastjórn í Chile og vegna
margra annarra atriða í stefnu
máóistaleiðtoganna" (APN nr.
161 , 19. 8. '76).
Kannast lesendur ekki við
tóninn ?
Grettir