Spegillinn - 01.04.1927, Síða 5

Spegillinn - 01.04.1927, Síða 5
SPB GILLINN 25 Lítið er ung5 manns gaman. Ur Austurbænum er oss simað: Vatnsflóð mikió var lijer á götun- 11111 i gær, og stafaði af því, að brunahegri hafði sprungið á Baróns- stignum. Prá Hæstarjetti símar lögfræðingur vor: í nýafstöðnu Yfirvalda- tíridgg, er hjer var verið að dóla, sagði sýslumaður Skagfirðinga 5 ^'ðtn-og-brauð. Hæstirjettur doblaði og fór sýslumaður út úr spilinu með 1 skömm, en honorar fjellu niður. Pr Kínahverfinu er oss simað: Maður einn druknaði lijer í rúmi ,lllll> sökum þess, að gleymst hafði að skrúfa fyrir vatnshegrann i "ásinu. Prá Heimspekideild Háskólans er oss símað: Loks hefir visinda- n,illlnum vorum tekist að ráða rún liegrans, og er ráðningin á þessa leið: Hjalti Eggert Gullasch Reynistaður Islandsbanki. rrá Los Angelos er oss sírnað: Hjer í grend við borgina hafa ný- ... ” hnidist afarauðugar laxerolíulindir, sein taldar eru að munu nægja vilu ■ 111 heiminum, með núverandi heilsufari, til 1930. k Alþýðublaðinu er oss símað, að kikkkkkkkkhóstinn sje enn ekki t-llnn i Mýrdalinn, en að öðru Ieyti sje heilsufar þar gott. ag r Gútemplarahúsinu er oss símað, að bæjarstjórn hafi samþykt þ(. v 0lta Guðmundi rithöfundi Kamban 1000 króna styrk til leiksýninga. n)egVar Pjetur bóksali Halldórsson þessu mótfallinn, en hann mun liggja e>tthvað af verkuni höfundarins óselt, og fer afstaða lums þá að Verpðaskiljanlegri. ra Búnaðarþinginu er oss simað, að samþykt hafi verið fjárveit- ll! kaupa á nýtisku áburðardreifi (drulluhegra). ra Morgunblaðinu er oss simað (-"/n): »Brúarfoss kemur upp að hafnarbakkanum kl. 10V-r á morgun. Magnús Guðmundsson ráðherra heldur ræðu við það tækifæri. Annað mun ekki verða gert til hátiða- brigðis«. — (Spegillinn hefir auðsjáanlega ekki einkaleyfi á gríninu). B. Leiðriettingar Sökum orðasveims, sem gengiö hefir hjer i bænum undanfarið, lýsist lijer með yfir, að Spegillinn á ekki, og hefir aldrei átt, neinn hlut í togaranum Júpíter, sem uppvis hefir orðið að því að veiða i landhelgi. í sambandi við skeyti í næstsiðustu Lesbók vorri um, að fjandinn væri laus í Flydedokken, viljum vjer geta þess, úr því önnur blöð fást ekki til þess, að skipasmíðastöð þessi er nú farin á hausinn, að svo miklu leyti, sem það er hægt fyrir þá, sem alt af liafa verið á rassin- um, og liefir verið innlimuð í Burmeister & Wain, með litlum ágóða og fljótum skilum. Dýr hafa orðið fetin, sem hún bætti inn í hið góða skip Oðin, enda voru þau vist 13. Samkvæmt nánari skeytum hefir orðið töluverður ágreiningur í Heimspekideild Háskólans út af þýðingu nafnsins á kolaverkfærinu. Telja þeir, sem engan mun gera á stöfunum i og y, jrað fullsannað, að nafnið merki: Hefir eldeyjarhjalti gefið reynistaðarbankastjóranum ifirfrakka (Pels)? Til þess að vera viss um, að móðga engan, vill Spegillinn ails ekki láta það í ljós, að hann álíti þessa (síðari) útleggingu rjettari. C. Uerðlaunaþrautir. Ekki má það vansalaust kalla, að verkfæri, sem hefir náð slíkum tökum á hugum, hjörtum og buddum landsmanna sem snjóbillinn, skuli enn ekki hafa viöunanlegt nafn, en svona skal það alt af vera, þegar einstaklingsframtakið fær ekki að komast að. Útsjeð niun um það með öllu, að rikið sjái sóma sinn í, að verðlauna slíkt nafn. Fyrir því hefir Rikissjóður Spegilsins ráðist i að heita fimm króna uerðlaunum fyrir versta nafn, sem fundið verður og blaðinu tilkynt. Af þessari upphæð skulu kr. 4.75 renna til íslandsbanka, en kr. 0.25 til höfundar nafnsins. Iíeppendum til leiðbeiningar má geta þess, að vel er við eiganda, að velja einhver nöfn, sem þegar eru til á fuglum himinsins eða dýrum merkurinnar, en þó sjerstaklega þau, senr tilheyra einhverri útdauðri dýrategund, því við þau er ekki annað þarfara að gera. Þess skal getið, að ritstjórn Spegilsins mun ekki dæma um nöfnin, heldur leyfir hún sjer hjer með að skipa í nefnd þá herra: Guðmund landsbókavörð Finn- bogason, Metúsalem innanhússbúnaðarmálastjóra Stefánsson og Steindór bifreiðaforstjóra Einarsson, og erum vjer þess fulltrúa, að lesendur vorir muni samþykkja þessa ágætisnrenn með lófaklappi, og eins þess, að þeir inuni fúslega taka sæti i nefnd þessari, þótt engin bankaráðslaun sje i boði. Nöfnin sendist til Spegilsins, Pósthólf 514, Reykjavik, merkt Fiasco 30.000, fyrir 14. maí næstkomandi. Málernishreinsarl Spegilsins.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.