Spegillinn - 01.04.1927, Page 6
26
S P E G I L L IN N
FlKlarlniiEii.
Seljum í heildsölu;
af lager og beint frá útlönd-
um, hvert á land sem er:
Sykur — allar tegundir,
Hveiti,
Haframjöl,
Kaffi,
Þurkaða ávexti allskonar,
Suðusúkkulaði „Helm“,
Niðursoðna mjólk,
Waldorff-Astoria sigarettur,
Sagó,
Victoria-baunir,
Sápu.
Triumph Ritvjelar
350—450 kr.
Triumphator Reikn-
ingsvjelar.
VERSLIÐ I
EDINBORG
Vjer biðjum lesendur vora að hafa það jafnan
hugfast, að Spegillinn er allra blaða þjóð-
rœknastur. Höfðum vjer þvi œtlað oss að
liafa hausinn yfir þjóðernismáladeild blaðs
vors sjarstaklega vandaðun og i rain-íslesnk-
uni anda. Vjer höfðum bugsað oss að hafa
hina fögru Fjallkonu-mynd Gröndals. Mynd
sú er af fagurri mey, er situr á fjallsgnýpu,
með bókfell i skauti sjer, og á að tákna þessa
þjóð I þessu landi. En í fjarska sjást tvö hin
viðfrœgustu fyrirbrigði islenskrar náttúru:
Geysir og Hekla. Mynd þessi reyndist ófáan-
legfiog hefir þvi Spegillinn látið teikna nýja
Fjallkonu-mynd, eftir nákv. lýsingu hinnar.
b. Dan5kislanÖ5k5amfunÖ5mál.
Forn5ögur uorar erlenöis.
Getið hefir verið þess i blöðunum, að ný nefnd hafi verið sett á laggirnar, til þess
að endurrita fornsögur vorar, og gera þær meltanlegar dönskum mögum. Hjer er tek-
inn upp kafli úr Eglu, en danska útleggingin prentuð jafnframt, til hliðsjónar.
5ýnÍ5hom.
Eriginn grœtur íslending,
einan sjer og dáinn.
Þegar alt er komið í kring,
kgssir torfa náinn.
Jónas Hallgrimsson.
(Egils 5aga, 78. kap.):
. . . . Enn eftir utn daginn lét Egill
ekki upp lokrekkjuna. Hann hafði þá ok
engan mat nje drgkk. Lá hann þar þann
dag ok nóttina eftir. Engi maðr þorði at
mœla við hann, en hinn þriðja morgin,
þegar er lýsti, þá lét Ásgerðr skjóta hesti
undir mann — reið sá sem ákaflegast vestr
i Hjarðarholt — ok lét segja Þorgerði þessi
tiðendi öll saman, ok var þat um nónsskeið
er hann kom þar. Hann sagði ok þat með,
at Ásgerðr hefði sent henni orð at koma
sem fgrst suðr til Borgar. Þorgerðr lét þegar
söðla hest, ok fglgdu henni tveir menn.
Riðu þau um kveldit ok um nóttina, til þess
er þau komu til Borgar. Gekk Þorgerðr
þegar inn i eldhús. Ásgerðr heilsaði henni
ok spurði, hvárt þau hefði náttverð etit.
Þorgerðr segir hátt: „Engan hefi ek nátt-
verð haft, ok engan mun ek fgrr enn at
Fregju. Kann ek mér eigi betri ráð, enn
faðir minn, vil ek ekki lifa eftir föðr minn
ok bróðr“. Hon gekk at lokhvilunni ok kall-
aði: „Faðir, lúk upp hurðinni. Vil ek, at
vit farim eina leið bœði“. Egill spretti frá
lokunni. Gekk Þorgerðr upp i hvilugólfit,
Synsuinkel.
Ingen begræder en Islandsk Mand,
liggende död i sin Hule.
Er han kreperet, kysse han kan,
Jorden i sin Kule.
Olcif Hansen.
(Borg5lcegten5 Historie, KaP. 7b):
. . . . Om Eftermiddagen oplod Hr.
Skallegrimsen ikke sin Lukkeseng. Den Dag
afholdt han sig ogsaa fuldstændig fra hvil-
kensomhelst Slags Spise- eller Drikkevarer.
Der laa han pænt paa sit gronne 0re hele
den udslagne Dag og den folgende Nat,
Ikke en Kæft turde lobe den Risiko at an-
taste ham, men den tredje Dags Morgen,
endnu inden Fanden havde Sko paa, lod
Fru Skallegrimsen skyde en Pony under
en Tjener — denne red i susende Galop
til Hjardarholt — og lod hilse Fru Pau„
fodt Skallegrimsen, og overbringe hende
Dagens Nyheder. Han naaede derhen ved
Tretiden. Han bragte hende oven i Kobet
den Besked fra Fru Skallegrimsen, at skynde
sig lidt, og komme snarest muligt ind til
Byen. Fru Pau lod ojeblikkelig konnne Sari-
del paa en lille Islænder, og hun blev led-
saget paa Turen af to Herrer. De red onr
Aftenen og om Natten, indtil de naaede
Byen. Fru Pau styrtede uden videre ind i
Kokkenet. Fru Skallegrimsen sagde God-
dag til hende, og forhorte sig om hvorvidt
Selskabet havde souperet. Fru Pau skraa-
lede af fuld Hals: »Du kan s’gu lige bande
paa, at jeg ikke har haft nogen Souper,
og jeg skal Fa’en æde mig heller ikke have
nogen for hos Freja. Jeg kender intet bedre
Kneb end min Far, og jeg er s’gu heller