Spegillinn - 01.04.1927, Qupperneq 8

Spegillinn - 01.04.1927, Qupperneq 8
28 SPEGILLINN Karamellur, Toffe, Fyltur brjóstsykur og margar tegundir af vanalegum brjóstsykri, best og ódýrast hjá okkur. ET..-.-..:.IHErrEFr—r Ferðasögubrot. Efti r Sueitamann. vnr í RejrkjavíknrfeEð, búinn nð af- ljúka nauSsvnjaerindum, koma pinklnnmn saman og átti þá þrjá tíma ónotaða þar til bíllinn les'ði á stað. Fyrir fróSleiksfúsan sveitainann eru þrír tímar ekki mikið, þar sem mar<í't er aS sjá ojr kevra, eins o" var í höfuðstaðmnn um þessar mundir. Þar voru þrjú þing háð, þar sem saman voru komnir á hverjum sta'S úrvalsmenn þjóðarinnar, Btínaðarþing, Alþing og Piskiþing. Búnað- arþingið fanst mjer standa mjer næ.st og iagSi því leið mína þangað. Ilugðist jeg þar líka slá tvær flugur í einu höggi. í fyrsta lagi fræðast um ýms velferSarmál minnar eigin stjettar og í öðru lagi sjá haöstofuna með húsgögnunnm í ísl. stíÍniun, og gæti jeg þá sjálfur lagt minn eigin dóm á deilu þeirra .Jóns og Valtýs. Þegar upp kom, her jeg ha’versklega að dyrum og lvom út hár maður og spengilegur, er .jeg þóttist kenna af afspurn, að vera mundi Sigurður dýri. ,,Er ekki Búnaðarþing háð lijer?“ segi jeg. ,.Jú,“ segir hann. „Undarlega er hjer hljótt,“ segi jeg, „og óvant því, sem á þingum er vant að vera.“ „Orsök er til þess,“ segir hann, „]iví nú liafa allir þingmenn, nema jeg, verið skipaðir í nefnd til þess að íhuga mesta vandamál Jijóðar vorrar, áburöarmál- iö. Er nú ]iriðji dagurinn, sem nefndin hef- ur setið og horft í gaupnir sjer, án þess að mæla eitt einasta orð.“ „Ilversu lengi mun svo vera ?“ spyr jeg. „Dregist getur það nokkuð enn,“ segir hann, „því formaöur Búnaðarfjehigsins hefur lagt rílvt á, að nefnd armenn íluigi máliö vel, og jafnframt venji sig á að þegja yfir því, sem þeir kunni að hugsa, svo enginn fái noklcru sinni að vita um neitt. Ahurðurinn er stundum skítugur, lasm, eins og þú þekltir, og því skyldi þá ekki lílca geta veriö eittlivað skítugt í áhurð- armálinu, sem einhver getur orðiö óhreinn af.“ „Mikið er ]ietta,“ hugsaði jeg, „og ekki má jeg vera að híða eftir því, að þeir fái málið. Þá veröur hetra aö fara niður á Al- ])ing, því ólíklegt er, að ]>eir ]>egi þar, ef clæma á eftir því, sem sagt er.“ Varð mjer svo mikið um þetta, að jeg gleymdi hæði að lcveðja og líta á liúsgögnin, og vissi elclci af mjer fvr en jeg var kominn aö Alþingis- liúsdyrunum. (Prh.) íDaður uar nú þarna! ' (Eiginlega ló maður nú ekki i leyni). Selur sefur á steini, svartur á brún og brá. Dindill aftan á. Maður lá í leyni. Sáum vjer inn í salinn, sett voru borð í hring, og kallar alt í kring; vel er þar margur valinn. Þeir voru’ að þrefa’ um gengið, þeir voru’ að tala’ um fje. Sagt er þó að það sje oftast nær illa fengið. Þeir voru’ að þræta’ um fleira, þeir voru’ að nefna skrá með ótal götum á. (Helvíti var að heyra!) Ein var þar inni meyja, ekki var henni leitt. Eg sagði ekki neitt. Sumir voru’ eitthvað að segja. Urðu þar orðasennur, illu var þar um spáð. Köld eru kvenna ráð. Rakarans bræði brennur. Einhver er loðinn um lófa; lífsins er járnbraut hál. Mörg eru flókin mál. Títan læðist sem tófa. Hvað voru sumir að segja? Sement var að eins nefnt. Mikið var mörgum skemt. Það er víst best að þegja. Spiritus malus (kogari). Smczlki. Kjaftakelling ein hjer í bænum hló svo dátt að síðasta tölublaði voru, að hún mál- beinsbrotnaði. Enga skaðabótakröfu höfum vjer samt fengið í tilefni af þessu, en aftur á móti þakkarávarp frá dánarbúinu.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.