Spegillinn - 01.04.1927, Side 10
30
SPEGILLINN
Hliur IIIMÍDÍ!
Berið saman bragðið á
„Smára“-smjörlíkinu og
öðru smjörlíki og þjer
munuð sannfærast um
a. 5jóaramdl (ef mál skylöi kalla).
Utanfararstyrkur.
Góð ráð.
þá þarft að bregða þjer út bráðlega, þá
verður þú að ákveða verkefni þitt sem fyrst
og ástœðu til styrkbeiðni — t. cl. eplarækt
hjer, mundi tryg-gja þjer 2500 kr. utanfarar-
styrk meö gians. ***
b. Tímamál.
Hýbýlamálið.
að „Smárinn" er smjöri
líkastur.
Prjónavjelar
og
Saumavjelar
bestar og ódýrastar hjá
Sambandi ísl. samvinnufjelaga.
Ritstjórar:
Páll Skúlason. Sig. Guðmundsson.
Tryggvi Magnússon.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Þar eð jeg lengi hafði ætlað mjer að
sækja um styrk til utanfarar, en var ekki
klókur í, livaö jeg ætti að hafa sem ástfeðu,
er jeg sækti um styrkinn, þá fór jeg til
kunningja míns, sem er útfarinn í að biðja
um þess konar, og bað hann gefa mjer ráð.
Hann gaf mjer margar góðar bendingar,
og öðrum til leið-beiningar, sem utan þurfa
að fara með styrk, vil jeg telja upp nokkrar
ástæður, sem bregða má fyrir sig: Að rann-
saka hvers vegna rúðugler verður grænt með
aldrinum; að koma upp steinsteypuhúsum á
48 klukkustundum; að athuga notkun á nýju
sjálfsmvrjandi áhaldi fyrir úrverk í kirkj-
um- að læra að leika á saxófón ; að kynnast
nýjum strokk, sem farið er að nota á San
Domingo; að læra að skera úr krækling eftir
nýrri aöferö, að forðast berkla í gömlum
bókum og hvernig bókasöfn eru sótthreinsuð;
að læra að búa til liárvax; að færa sjer
rottuhala í nyt; að vinna neftóbak úr göml-
um klútum o. fl. o. fl. 2000 kr. styrkur er
liárviss fyrir hvern ]>essara jwsta, sagði vin-
ur minn. og bætti við: Þegar þú kemur út,
áttu ekki að ganga fyrir hvern mann og
spyrja og sýna þig aula upp á föðurlandsins
reikning, heldur áttu að leigja þjer herbergi
hjá einhverri fjölskyldu og kaupa þjer hin
helstu blöð og leita í þeim að því sem þú
þarft að vita, leggja það út og fljetta inn í
þetta eitthvað, sem lætur vel í eyrum manna
þegar þú ferð að lesa það upp á fundum
heima eða gefur skýrslu um ferðina.
Ef þú hagar því þannig og spyrð að engu
og engan á ferðinni, þá fríast þú við að láta
Ijúga þig fullan og bera það á borð fyrir
landa þína, er lieim kemur.
Þessi aðferð hefur gefist mjer best, bætti
vinur minn \uð, og liana skaltu nota, og ef
Nýlega var fundur haldinn í Sauðagerði
til þess að ræða Nýbýlamálið. Mættir voru
Jónas og Tryggvi og ýmsir fleiri, er áliuga
hafa fyrir því máli.
Svohljóðandi tillaga samþylrt með öllum
atkvæðum:
„Fxmdurinn skorar á Alþingi að vcita svo
ríflegan styrk sem hægt er til þess að koma
upp nýbýlum, helst svo að nýbýli gætu
m.yndast á næstu árum á liverri ábýlisjörð
landsins' ‘.
G r e i n a r g e r ð :
Með því að reynslan hefur sýnt og allir
eru sammála um, að síðustu áratugina hefur
fólkið dregist. svo mjög úr sveitunum til
kaupstaðanna, að allviða munu nú ekki vera
eftir nema 2—3 hræður á bæ, þykir full-
sannað, að fólkiö geti ekki unað í gömlu
býlunum. Sýnist því ekki vera annað fyrir
hendi, ef sveitir landsins eiga ekki að tœm-
ast af fólki, en leggja gömlu býlin í eyði og
stofna nýbýli. Má þá elcki telja ósennilegt,
heldur öllu frekar líklegt, að nýungin hefði
þau áhrif, að menn yndu betur en áður
hag sínum við ræktun landsins, að minsta
kosti fyrst um sinn, og' mætti þá fitja upp á
ný, er staðurinn væri orðinn þeim leiður.