Spegillinn


Spegillinn - 11.10.1930, Síða 4

Spegillinn - 11.10.1930, Síða 4
156 S p e g i 11 i n n 18., V. Anna Fía giftist. Yndislega falleg saga um ást og tilhugalif — brúðkaup og hv eitibr auðsdaga. Dvergurinn Rauðgrani og brögð hans. Æfintýri með 100 myndum. Allar mundtrnar eru prentaöar meö dökk- lircenum IU — eins og i flnustu erlendum tlmaritum — en lesmáliö er svart, og letrið er alveg nýtt og úvenjulega skgrtog lasllegl. Að allra dómi skemtilegasta og vandaðasta barnabók ársins Freysteinn Gunnarsson þýddi báöar bœkurnar. Kostgangari Knúts. Kaupið KELLOGG’S ALL-BRAN í grænu og rauðu pökkunum. „Hulinn kraftur í hverjum pakka“. ■ 11■ 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiir málastjórn Spegilsins viðhafi skynsam legar takmarkanir á útgjöldum þjóð- arbúsins. Sem dæmi þess, að ekki muni kassinn alveg tómur verið hafa fyrr en hann flutti í Arnarhvál (sjá mynd hjer í blaðinu), má geta þess, að stjórnin mun hafa keypt (hvenær vit- um vjer eigi) jörð hjer suður í Hraun- unum, sem Straumur nefnist, og þarf ekki að efa, að jörðin hafi verið borg- uð ærlega og reiðulega. Að seljandinn var núverandi skólastjóri á Lauga- vatni, sannar ekki annað en það, aö jörðin hlýtur að vera góð eign. Ríkis- stjórn vor hefir gert fleiri happakaup á jörðum, svo sem á Laugavarmnu sjálfu, og eins á Reykjum í Ölfusi, og hefir hún sannað í sambandi við þess- ar jarðir báðar, að hún vill ,,elska, byggja og girða landið“, því á Lauga- vatni hefir verið gerð hjer um bil 18 kílómetra girðing um landareignina, og eins hafa Reykir verið girtir, og ekki nóg með það, heldur hefir ráðs- maður stjórnarinnar þar passað svo vel uppá að loka girðingunni snemma að kvöldi um sumartímann með tvöföld- um lásum, hespum og kengjum, að til vandræða hefir horft með buxur þeirra, er sumarbústaði eiga þar innan girðingar. Oss er eigi fyllilega kunn- ugt um, hverskonar jarðrækt er drifin á Revkium. hvort stjórnin í’æktar þar dýr eða pi.öntur, en i Straumi ku eiga að koma upp fjárbú mikið. Mun stjórn in hafa haft í kíkinum þá staðreynd, að illa hefir heyjast í sumar, og mikið framboð af kjöti á markaðinum, og því óttast hátt verð, og tekið svo þetta l'angaráð til þess að fá billegt kjöt. En hvað á þá að gera við þetta kjöt? mun einhver spyrja. Frjettaritari vor hefir sannfrjett, að það sje ætlað varðskip- um vorum og eins spítölum og öðr- um þjóðarstofnunum, sem landið þarf að fæða. Svo viturleg sem þessi stjórnarráðstöfun er, finst oss þó stj. ekki fara hjer eftir sinni eigin áminn- ingu að kaupa bændakjötið, sem vjer birtum hjartnæma grein um í síðasta

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.