Spegillinn - 01.07.1955, Side 5
spégilLíNN
149
Brá'Sum kemur blessu‘8 sólin
blaóskellandi á Noróurpólinn,
gœgist þar í gegnum skýin,
geislum baðar fold og mar
skötnum til gagns og skemmtunar.
Og þá er ekki aó því að spyrja
ná þykjast allir vera «S byrja
«S búa sig undir sumarfríin.
Og /;«S finnst tnér einna athyglisverSast,
«S allir vir'ðast þurfa aS ferðast
einhver lifandis skelfingar bölvuð býsn,
því það þykir nauðsynlegt nú á dögutn,
aS fólk sé sem mest á ferðalögum,
til aS svala allskonar fróðleiksfýsn.
Og ríku tnennirnir rjúka upp til fóta og handa,
og taka sér far tneS flugvél til suðrœnna landa,
en aðrir láta sér nœgja Norðurlöndin.
Þeir fara «S hitta frœndur og vini
af fornnorrænu úrvalskyni
og treysta sjálfir aS sínu leyti
samnorrœnu kœrleiksböndin.
En þar fyrir utan i'ókar svo fólkið tnjög
ýmiskonar og alla vega
innanlandsferftalög.
Og það er hvorttveggja, aS hér er lítið utn láglendið,
enda ferftast fólkift langmest um hálendið.
(Það býr sig út tneð nesti og nýja skó,
— nestið er aðallega keypt inni í Ríki,
en sumir eru svo hyggnir aS hafa þó
handsápustykki, Ijósmyndavél og kíki.
Og síðan er setti sé láglendið kvatt tneS kurt
og keyrt í loftinu burt,
og hvurt?
— ÞaS er nú einmitt þaS, sem ég œtlafti aö segja).
Nú skulutn við hugsa okkur skrifstofu eina,
— Það skiptir ekki máli, hver hún er,
enda kotna þœr allflestar til greina.
Og hugsum oss svo aS bleikar og fölar blœkurnar
bregði sér einhvern daginn í sumarfrí,
kaupi sér skó og fari í betri brœkurnar,
og í bílinn meS þaft satna.
(Fyrirgefið, ég gleymdi aS segja frá því,
aS í hópnum eru hátt upp í tuttugu manns,
skrifstofustjórinn sjálfur
meS konu og krakkafans
og kerlingarálkan hún tengdamóðir hans,
og fulltrúinn, — hann er hálfur,
óbreyttar blækur átta
alltaf aS rífast og þrátta,
og vitanlega vélritunardaman).
En nú er ekki annara kosta völ
en keyra eins og andskotinn
alla leið norður á Kjöl.
A Hveravöllum hefði ég svo haldið,
að hópurinn næmi staðar og reisti tjaldið.
Síðan er kannski horft oní heitan pytt,
og lauslega skoðað landslagið og hitt.
Að því búnu er fjallgangan fyrirhuguð
og farið hægt á stað,
því að fólkið er auðvitað óvant göngu
og ekki nóg með það,
heldur er sumt af því halt og bjagað
og hörmulega illa lagað
til slíkra og þvílíkra fjallaferða.
Hjá feitustu konunum œtlar að verða
svakalegt svitabað.
Að lokutn komast þó allir upp
á einhvern blessaðan tind,
og þar er horft í kíkinn
og kannski tekin mynd.