Spegillinn - 01.02.1957, Qupperneq 7
Hver stjórn, er ísland átti, fyrr og sífi,
var ö'Srum stjórnum betri, aS eigin dómi,
og háSi fyrir fólkiS allt sitt stríS
— og flokkinn stundum — svona í góSu tómi.
ÞaS finnur hver og einn, sem í þdð kemst
hve óskaplega mörgu þarf að sinna,
þó aðkallandi sé það, fyrst og fremst,
að fara að bœta úr glappaskotum hinna.
En sérhver stjórn þá á sér ótal róð,
— en andstaðan þó jafnan nokkru fleiri
og tœpast von, ef öllu að er gdS
að andstaSan þeim ráS-leysingjum eyri
því býSst hún til aS fœra sína fórn,
þó fallegt sé ei útlitiS, aS vonium,
og,jafnvel þó þeir þyrftu aS fara í stjórn
mun þá ei standa á landsins beztu sonum.
En þá er nœst aS setja þetta á sviS
og sérstaklega mótiviS aS finna,
skipuleggja og œfa leiksins liS.
og líka aS reyna aS stela senum hinna.
Af leikurum vér eigum úrválsher,
ótalmarga á silfurlampastigi,
sem rullur sínar kunna, hvar sem er,
og kunna aS mixa sannleika og lygi,
en þaS er lóSiS, eins og alþjóS veit,
annars vœri þetta í mesta fári
því varnarliS í leikaranna sveit
leggur kanske vantraust fram aS ári.
Æfinga aS lokum líSa fer
leikstjóri og primadonnur valdar,
frumsýningin síSan auglýst er
sem einhver mesta nýjung vorrar aldar.
Og þá er loksins leiksýningin háS,
lagt fram vantraust, hér er fyrirmyndin:
þiS notiS okkar gömlu góSu ráS,
slíkt gengur ekki — þaS er dauSasyndin.
Grímur.