Spegillinn - 01.02.1957, Qupperneq 8

Spegillinn - 01.02.1957, Qupperneq 8
32 SPEGILLINN ÍSLENZK-DÖNSK ORÐABÓK með málfræðiskýringum ef±ir Ágúsl er komin í búðirnar — Bókin er 440 bls. — Verð kr. 95,00 OrðaforSi bókarinnar nær yfir allar kennslubækur höf- undar, en auk þess er fjölda annarra orSa og orSasam- banda aS finna í bókinni m.a. orS sem snerta ýmis sér- sviS, t.d. verz.lun, umferS, farartæki, lögreglu, dómsmál og sjúkrabús. OrjVabókin er fyrst og fremst ætluS.skólafólki, en ætti einnig aS vera gagnleg fyrir skrifstofufólk, verzlunarfólk og ferSafólk, sem ætlar til Danmerkur. ÞaS nýmæli er tekiS upp í bókinni, aS málfræSiupp- lýsingar eru gefnar um dönsku orSin (orSfl., kyn, fleir- töluendingar nafnorSa, sagnbeyingar og áherzla) auk þess aS framburSur er gefinn á vandasömum orSum. Bókaverzlun ísafoldar ALLT Á SAMA STAÐ NÝ TEGUND AF CHAMPION BÍLKERTUM: „KRAFTKVEIKJUKERTI“ (Powerfire). Bifreiðin eykur afl sitt að mun við notkun nýrra CHAMPION „Kraftkveikjukerta“ (Powerfire). Ný 5 grófa CHAMPION „Kraftkveikjukerti“ (Powerfire), gefa fljótari og öruggari ræsingu. Ný CHAMPION „Kraftkveikjukerti“ (Powerfire) eyða benzín- inu ekki að óþörfu og skemma ekki vélina. ★ , Hinar stórkostlegu nýju „Kraftkveikju" (Powerfire) platínur endast betur en venjulegar. Gjörnýtir afl vélarinnar. BIÐJIÐ AÐEINS UM CHAMPION „KRAFTKVEIKJU“ Powerfire) BIFREIÐAKERTI. H.f. Egill Vilhjálmsson - Laugavegi 118 - Sími 81812 Sigurðsson MANUFACTURAS DE CORCHO ARMSTROHIG Sociedad Anónima EINAN GRUNARKORKUR ll/2” og 2” þykktir HLJÓÐEINANGRUNAR-PLÖTUR sléttar og gataSar KORK-PARKETT mótaS, vaxborSiS og slípaS Ljóst og millidökkt — 5 mm og 8 mm þykktir KORKUR undir GÓLFDÚK og PLAST-PLÖTUR 2% mm og 4 mm þykktir Fyrirliggjandi SlMIÐ — VIÐ SENDUM Þ. Þorgrímsson & Co. HAMARSHUSINU — SlMI 7385

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.