Spegillinn - 01.02.1957, Page 12

Spegillinn - 01.02.1957, Page 12
36 SPEGILLINN — Þú skilur þetta ekki enn þá, telpa mín, sagði pabbi. — Ætli það verði nú ekki bið á því, að nokkur manneskja skilji Þjóðvarnarflokkinn og hans starf- semi og stefnuskrá, sagði mamma. Annars rífast þau pabbi og mamma sjaldan neitt að ráði um pólitík núna, mamma segir nefni- lega, að stjórnarandstaðan hjá pabba sé ekki nærri nógu sterk, til þess að hægt sé að taka hana alvarlega, hvað þá rífast út af henni. En um daginn, þegar mamma var að lesa Velvakand- ann í ísafoldinni hans pabba, þá hló hún alveg ofsalega, og pabbi spurði, hvort stjórnarandstaðan væri orðin svona fyndin. — Onei, sagði mamma, — en frúin, sem skrifar hérna um rennilásinn í buxnaklaufinni, er verulega fynd- Pabbi fór þá að lesa greinina og sagði svo. — Asskotans vit- leysa er þetta, allt hleypur fólk með í blöðin. — Ojá, sagði mamma og hló áfram, —en hugsaðu þér bara, ef þetta hefði nú verið hengi- lás. — Mér finnst nú varla hægt að hlægja að þessari vitleysu, sagði pabbi snúðugt. Svo las ég grein- ina og spurði, af hverju rennilás- inn hefði verið svona strengdur. — 0, ætli stjórnarandstaðan hafi ekki bara verið svona hörð, sagði mamma og fór hlægjandi fram í eldhús. Svo man ég nú ekkert meira, og vertu blessuð alltaf, þín S. J. P. S. Mundu að senda mér rokkin roll-plötur, sem ég get spilað á ferðafóninn minn. Ég ætla endi- lega að reyna að æfa mig í rokk- inu. Sama. Stú t er mér um tungutak, tómahljó'S er í strokknum. Kvaddi og var á hurt og hak bolsívikkinn Petruui Jak, svo ná er einum komma færra í flokkum. Hún fyrir löngu vöknuS var af vœrum sotsétblundi, liarm sinn þó í hljóSi bar hér og þar og alstaSar, unz blaSran sprakk á bœjarstjórnar- fundi. „IAst mérf‘, sagS’ ún „lítiS vit í línu framkvœmdinni, snarlega því úr flokknum flyt, en fastara þeim mun áfram sit í bcéjarstjórn á eigin ábyrgfi minni. Angri hlaSiS hjartaS er, harmi slegin sálin. Línan lit í öfgar fer hjá öllum nema sjálfri mér. ÞaS gera einkum Ungverjalandsmálin. Lengur ei ég unaS get einrœSinu í flokknum. Ungfrúin þannig ummœlt lét og af harmi næstum grét. — ÞaS var hér áiöur annafi hljófi í strokknum. „I skyndi því ég skilja hlýt viS skammsýnt Rússa-dekur; alla fjötra af mér slít; — einræöisklíkan éti skít. — Þdó er svo margt, sem minningarnar vekur. Mér í brjósti muni hlœr; miki'ö er ég fegin. Vart mig framar villan slœr, vísaxí Áki brófiir f œr Petrínu systur pólitíska veginn“. Baui. m. U Nú er Finnbogi Rútur sendar á þing Sanreinuðu þjóðanna í New York samtímis því, aS Haraldur Guðmundsson verður að nna þvi að vera þar áheyrandi utan dyra.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.