Spegillinn - 01.05.1965, Blaðsíða 21
Tveggja
manna tal
j eða „Talað tveim tungum“
gæti þáttur útvarpsins alveg
eins heitið, eða a. m. k. sá
þeirra, sem þeir ræddust við
Matthías og Axel í Rafha.
Spegillinn leggur til ,að út-
( varpið fari af stað með ennþá
• einn nýjan skemmtilegan þátt,
„Undir fjögur augu“ og yrðu
þá viðræðendur að vera í þeirri
j trú, að þeir væru að ræðast við
undir fjögur augu. Er ekki að
efa, að slíkur þáttur yrði vin-
sæll, enda myndu hlustendur fá
margt að heyra óheflað.
KVENFÓLK UM BORÐ
Fyrir nokkrum vikum kom hér austur-
þýzkur togari, Walter Dehmel að nafni.
Helzta nýlunda þar u- borð var, að með-
al áhafnar'. -ar voru hvorki meira né
minna en níu kvenmenn. Voru 5 gift-
ar, en 4 voru lausakonur. Lýstu blöðin
með fjálgleik hjónabandssælunni um
borð. Sumar frúrnar höfðu t. d. páfa-
gauka sér til afþreyingar, þegar eigin-
mennimir höfðu öðrum ’ nöppum að
hneppa en á þ.Im. — Um lifnaðarhætti
þeirra ógiftu er fátt sagt í blaðafréttum,
en ef nokkuð er að marka kvennafars-
sögv.; þær, sem fara af sjómönnum yfir-
leitt, þá gætu þær sjálfsagt sagt eitthvað
svipað og Grasa-Gudda f Skuggasveini:
„Þá vildi ég ekki skipta kjörum við nokk-
urn giftan kvenmann“.
Spegillinn fær ekki betur séð en hér
1 # ^ ■■ JP,^XÍ. Tiiiií s
sé upp komin ein merkasta nýjungin f
útgerðarmálum á þessari öld. Islenzkir
útgerðarmenn berja sér oft út af því, að
treglega gangi að fá mannskap á fiski-
flotann. En er ekki úrræðið einmitt
þarna? Ráðið kvenfólk á fiskiflotann,
piltar!
Samt vill Spegillinn leggja til, að á
hverju skipi verði lausakonur 1 meiri
hluta um borð — "3a jafnvel eingöngu'.
Þá mundu sjómenn fúsari til skiprúms,
enda ólíkt skemmtilegra en að 'dragast
með kerlingar sfnar bæði til sjós og
lands.
BRIDGESTONE
Rolf Johansen & Co.
Spegillinn 21