Spegillinn - 01.04.1972, Qupperneq 31
Heimsókn í MR:
Ráð-
herrar
inn —
kenn-
arar
Ut
MENNTASKÓLINN í Reykjavík
fékk í gær heimsókn tvegg-ja
ráðherra, þeirra Magnúsar Torfa
Ólafssonar, menntamálaráðherra
og Halldórs E. Sigurðssonar,
f jármálaráðherra. Eins og sagt
hefur verið frá í blaðinu efndu
némendur og kennarar Mennta-
skólans í Reykjavík til mótmæla-
göngu fyrir nokkru þar sem nær
allir nemendur og kennarar skól-
ans fylktu liði og gengu frá MR
að menntamála- og f jármálaráðu
novfinn Raulilit P'ftnfi'U*
SMÁAUGLÝSINGAR SPEGILSINS
Spegillinn hefur ákveðið að verðlauna „smáauglýs-
ingu mánaðarins“. Þetta höfum við ákveðið, til
þess að gefa hinum fjölmörgu „húmoristum", sem
sent hafa okkur smáauglýsingar, tækifæri til auð-
söfnunar.
Þannig mun sérstök dómnefnd skipuð skemmtileg-
ustu og illgjörnustu mönnum þjóðarinnar hverju
sinni velja mánaðarlega beztu aðsendu smáauglýs-
inguna. Verður sú auglýsing birt í sérstökum ramma
á smáauglýsingasíðunni og höfundi síðan sendar
kr. 1000,00 í pósti, ef nafn hans hefur fylgt. Menn
þurfa þó ekki að hræðast að við birtum nöfn höf-
unda eða uppljóstrum þeim á nokkurn hátt.
Verði auglýsing verðlaunuð, þar sem höfundur
hefur ekki sent okkur nafn sitt, munum við setja
verðlaunin í sjóð Spegilsmanna til að mæta hinum
svívirðilegu hækkunum ríkisstjómarinnar á guða-
veigum.
SPEGILLINN
Pósthólf 594
Reykjavik
31