Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 20

Stúdentablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 20
12 STÚDENTABLAÐ 1924 Stúdenta-sönáur. Karla- kó r. Allegretto. ____________________ Sigv. S. Kaldalóns. •V IT * * ) " ,s H * *■ * • J -^íirgrTz^Ltqfa^._m—»_:» S »- ».■“ p— —rrfTi'iT-R-p^Wi^ sem ver- öld - in feg - urst ól. Alt vakn-ar, er vor - ar að, sem ver-öld - in feg - urst ól. Og mH #!- ö -c»' Tt- ."«I- -5 ■t-*' | t*4 m ' : - : >■,.s ,,t ,6 yj „ ljúft er að leggj - a af £_x Ji x =p5—Þ—Þ—Þz stað við ljóm-ann af rís-and- i T sól. mmm Þá i TSf V.L/ poco rzY. Vivo. . M ' I' ! - lr höld-um við sam-an mót sumr-in - u bjart-a með söng á vör-um og blóm við hjart-a og -T f I ; 'h I --* g -f ' f- f-~0 1 .*• 5 =T—M=a • • * E l: |: P • * V I U P U P t't P ppP Ternpo „ / l h - H l._:-N P I N N N PP a— r/V. c dim. kveðj - um bygÖ - ir og ból. Og kveÖj - um bygð - ir og ból. g •_ 1 ■ h h h h i^h h i hsN ' MT' X r-i- f' ' f ? ? i=M=^__ 33 -« f -f—þ—MM-—^ k I— -~-p p-: ' • r vt/ -4h U 1 -—-v Það gleymist ef gatan var þröng. Við göngum með vorinu í dans og förum með sólglöðum söng um sáJ hverrar konu og manns. Við vitum frá æskunnar arni skaJ rísa sá eJdur, sem þjóðunum veginn má Jýsa til fegurra framtíðarlands. Og hvert sem um heiminn oss ber og hvcrsu margt, sem oss brást, að æskan í för með oss er skaJ alstaðar munað og sjást. Vor söngur skaJ berast sem boð frá þeini degi er bjartast skein sóJin á æskunnar vegi og bundin var bræðranna ást. Hver kynsJóð er örstund ung og óðum tiJ grafar ber, en eilífðar aJdan þung Jyftir annari' á brjósti sér. Þá kveðjumst við öJJ. Voru kvöldi hallar en kynsJóð nýja til starfa kallar sá dagur, sem órisinn er. Tómas Guðmundsson. Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla íslands. — Prentsmiðjan Acta 1924.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.