Stúdentablaðið - 01.12.1934, Síða 7
STÚDENTABLAÐ
3
! Ég sé það núna eftir á — i
Það bönkuðu upp á hjá mér þvi sannliga er ei nóg að rima
{ tveir blaðamenn um daginn eitt á móti öðru,
og báðu mig að yrkja. ef andinn er ei reiðubúinn, :
Það átti að koma á prent. þá er rímið veikt. :
Þeir fylltuHt. anda smjaðursins:
»Ljóðasmiður laginn En að fást við hvorttveggja, :
og listamaður eitu það tekur nú sinn tima, :
á hverskyns andans mennt. og torvelt eins og sniála stygguni lambrollum á stekk.
Spurt vér höfum hróður þinn, Þvi finni maður orðin
herra góðskáld N. N. á endanum, sem rima,
Það hópast að oss skáld, sem eru Þá eru hin með meininguna
verksins fúsir til, horfin — vekk.«
Þeir eru, sem þú skilur, aðeins
| þrautálending, en — en — Sjá, borginmennska joumalista
en þig lofa’ állir lýðir — beið við þetta hnekki;
eða svona hér um bil.« þeir beygðu sig i kveðjuskyni,
: Ég lét þá ráfa i villu sinni og mildaðist ég nú:
»Þið farið villt á herbergjum,
og varðist þeim i bliðu. og N. N. er ég ekki,
»Æ, vertu ekki’ á þig kostbær eins og en N. N. býr á »12« til vinstri
seytján ára mey. Við þurfum, sérðu, ad fá eitthvað á III. hœð. Veskú«.
að fylla eina síðu, (Bíðið nú við augnáblik!
og falli það í stuðla, Bragar siðstu linu
sko, þá er allt 0. K.« er bölvað að ríma á móti,
þvi set ég hérna\ áld).
Hóf ég þá upp raust mína: Ég sagðit ykkur þessa
„Þér hrœsnarar, þér nöðru- sögu að gamni minu,
kyn, haldið ei þér getið mig en sé það núna eftir á,
• undir y'ður beygt, að ég er orðinn skáld.
Karlumgerzki.
fræðum, er hér koma til greina, eða hafa
nýlokið því. Og- vér eigum góðan stofn að
áhöldum fyrir rannsóknarstofu, þar sem
eru hin vönduðu áhöld, er Þjóðverjar
gáfu landinu 1930, og oss ætti ekki að vera
■ cfvaxið að bæta við þau, svo að viðunandi
væri.
Nóg eru verkefnin, sem rannsóknar bíða.
.Síðan bygging landsins hófst, hefir afkoma
alls þorra landsmanna byggzt á jarðargróð-
anum. Lengst af létu menn sér nægja að
taka það, sem jörðin gaf sjálfkrafa, um
ræktun var ekki að tala nema lítilsháttar
áin.rð á tún. Það er ekki fyr en á síðasta
mannsaldrinum, að menn hafa lagt nokkra
verulega rækt við jörðina. Nú er árlega
stórfé varið til jarðræktar, stórfé til áburð-
arkaupa, og áveitur hafa verið g’erðar, er