Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 9

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 9
5 STÚDENTABLAÐ Borðsalur og samkomu- staður stúdenta á Garði fullbúinn til notkunar. Fyrstu íbúar Garðs eiu: Hinrik lónsson stud. jur., A. Taylor stud mag., K'riðgeir Ólason stud. med., porvaldur pórarins- son stud. jur., Kjaitan Guðmuudsson stud. jur., Kristján Jónasson stud. med., Örn Snorrason stud. ■ thool., .Tón Sigurðsson stud. jur., Ólafur Tliorarensen stud. med., lón Sigtryggsson stud. med., Björn Sigurðsson stud. med., pórður Odds- son stud. med., Ketill Gislason stud. jur., Sverr- ir Einarsson stud. med., Jakob Havsteen stud. jur., .Tóhann Havsteen stud. jur., Snorri Hall- grímsson stud. med., Jóhann Sveinsson stud. mag., þórarinn Sveinsson stud. med., Steingrim- ur Pálsson stud. mag., Hólmgrímur Jósefsson stud. theol., Alhert Sigurðsson stud. med., Ólafur líriem stud. mag„ Sigurjón Jónsson stud. med„ Steinn Jónsson stud. jur., Jóhann G. Salherg stud. jur., Friðrik Einarsson stud. med., Kristján Ihtnnesson stud. med., Erlendur Björnsson stud. jur., Baldur Magnússon stud. jur., Oddgeir Magn- ússon stud. jur., Gunnlaugur Pétursson stud. jur., Ólafur Ilalldórsson stud. med., Ólafur Krist- n.undsson stud. jur. og Ragnar Jóhannesson stúd. mag., þorsteinn Björnsson stud. theol., Sveinn Bergsveinsson stud mag. Næstum allir þessir stúdentar búa í eins tnanns herbergjum, aðeins eru tvö tveggja manna herbergi. t hverju herbergi er skrifborð með bóka- hillu, legubekkur, sem nota m'á fvrir rúm á nætumar, einn stóll, fastur skápur, hand- laug með heitu og köldu vatni; þar að auki eru gluggatjöld, speglar, rúmföt o. fl., og getur því stúdentinn flutt inn, án þess að hafa nokkuð til herbergis. Ennfremur átti að vera einn armstóll úr stáli, en vegna fjárhagsörðugleika er eigi hægt að koma því við strax. Hvað fjárreiðum Garðs viðvíkur, þá var til í reiðu fé um 195 þús. kr., sem safnast liafa á undanfömum árum með ýmsum hætti, t.d. happdrætti og hátíðahöldum. Ýms- sýslufélög’ og kaupstaðir hafa og gefið her- berg-i, þ. e. 5000 krónur og fengið með því rétt til að veita stúdent forgangsrétt að þeim herbergjum. Þó hefir höfuðstaður landsins ekki séð sér fært að eignast her- bergi á Garði. Lán hefir verið tekið með ríkisábyrgð að upphæð lcr. 48,500, svo að til er af handbæru fé 243.500 kr. Ennfi’emur eru ógreidd loforð frá sýslu- og bæjarfélög-

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.