Stúdentablaðið - 01.12.1934, Side 13
9
STÚDENTABLAÐ
Lengst til vinstri er Mr. Porter, núverandi
formaður Cambridge University Consil for
the Entertainment of Foreign Students, í
miðju er Clark, stofnandi þess félags, en
til hægri Mr, Bell, aðstoðarm. formannsins
hátíðleg' tækifæri. Fyrirlestrarnir fara oft-
ast fram fyrri hluta dags fyrir kl. 1. Varð
mér í fyrstu starsýnt á hópinn, sem hyrpt-
ist út úr stúdentagörðunum um eittleytið á
daginn. Ægði þar saman allra hjóða og
kynflokka kvikindum, allt frá tígulegum
indverskum furstasonum með túrbana á
höfði niður í smávaxna, ófélega Kínverja.
Aftur af hessum mislita hóp kembdi svo
skikkjurnar ekki ósjaldan rifnar og illa út-
leiknar og, að hví ég seinna frétti, oft
hjófstolnar í hokkabót, hví að hað kvað vera
lítið verra að hnupla ,,gown“ frá samstúd-
ent sínum en eldspýtnastokki, en ólíkt snið-
ugra. Þótti okkur hvinnska stúdentanna
fara að ganga nokkuð langt, heg’ar ]?eir stálu
af okkur 3 stúdentahúfum, sem við höfum
ekki síðan séð, en nú rnunu skreyta veggina
lijá einhverjum fengsælum stúdentinum á-
samt fleiru álíka vel fengnu góssi.
Ekki virtust allir stúdentarnir áhugasam-
ir um námið, enda koma að háskólanum
margir heldri manna synir til hess eins, að
taka hátt í hinu fjöruga stúdentalífi og fá
á sig Cambridge-,,stimpilinn“, en fara haðan
lítið fróðari en heir komu. Var mér sagt, að
mikill hluti stúdentanna læsi lítið sem ekk-
ert nema í fríunum. Ihróttir eru ákaflega
mikið iðkaðar, og á hver stúdentagarður
\ íðáttumikla íhróttavelli.
Eins og nærri má geta er stúdentalífið
rnjög fjörugt, enda setur hað aðallega svip
á bæinn. Stúdentunum fylgir oftast kæti og
hávaði, sem stundum keyrir úr hófi fram.
Á kvöldin reika heir í hópum um göturnar
og syngja stúdentasöngva sína, sem heir
eiga rnarga og ágæta, og eru há oft góð-
glaðir. En fréttist um „proctor" í grendinni,
er hópurinn eins og fjaðrafok í allar áttir.
11. maí lögðum við af stað til London, og
var há lokið heim hætti ferðarinnar, sem ég
býst við, að flestum okkar hafi hótt einna
ánægj ulegastur.
I London vörðum við tímanum aðallega
til hess að skoða borgina, og kynntumst
lítið stúdentalífinu, sem mun vera líkt og' i
öðrum stórborgum, og með allt öðrum hætti
en í Cambridge, enda vantar þar eitt aðal-
sl.ilvrði hins fjöruga stúdentalífs, sambúð-
ina á stúdentagörðunum.
Allsstaðar áttum við beztu viðtökum og
gestrisni að fagna, enda var ferðalag'ið hið
ánægjulegasta í alla staði.
Auðui- Auðuns
stud. juris.
Hollenzku slúdentarnir.
S. 1. sumai1 dvöldu hér á landi nokkrir hol-
lunzkir stúdentai'. A undanförnuin ármn hei'ir
van Hamel prófessoi' gengist fyrir slikum ferð-
um, svo að liollenzkir stúdentar mættu kynnast
þjóðarháttum vorum. Hafa þcir þvi verið dreifðir
víðsvegar unf byggðir landsins. Er slíkt virð-
ingarvert, og óslcar Stúdéiitablaðið, að venja
þessi leggist ekki niður i framtiðinni.