Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Side 28

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Side 28
24 STÚDENTABLAÐ Academiskur-Annáll 1933-34 Stúdentaráðið. Deildarkjör fór fram 18. okt. s. 1. Kosningu hlutu: Amljótur Guðmundsson, stud.'jur., Ingólfur Blöndal, stud. med., Sveinn Bergsveinsson, stud. mag., Pétur T. Oddsson, stud. theol. Almenna kjörið fór fram 26. okt. Kosið var um 3 lista: Iásta Félags róttœkra háskólastúdenta, lista „Lýðræðissinnaðra stúdenta" og lista pjóð- ei'nissinna. 1-Ilaut listi róttæka félagsins 62 atkvæði og fékk kosna: Benedikt Tómasson, stud. med., kveðið, að hafa forg'öngu um sendingu full- trúa á þetta þing, og þess er að vænta, að allir þeir íslenzkir stúdentar, er af heilum huga vilja berjast gegn fascisma og stríði, ■styrki ferð þessa fulltrúa. Á þann hátt geta íslenzkir stúdentar lagt sinn skerf til baráttunnar fyrir því, að ný milljónamorð verði ei hafin, og að nýjar milljónir far- lama manna skuli ei enn bætast við þær milljónir, er fyrir eru. Og það mun um leið gefa íslenzkum stúdentum tækifæri til þess, að kom!ast í samband við félaga sína frá öðrum löndum, sem tala aðra tungu en þeir, en eiga þó sömu áhugamál að berjast fyrir og sömu vandkvæði við að stríða. Sölvi Blöndal. Björn Sigurðsson, stud. méd. „Lýðræðismenn" fengu 48 atkvæði og tvo menn kosna: Eggert Steinþórsson, stud. med., Gunnlaug Pétursson, stud. jur. þjóðemissinnar fengu 34 atkvæði og einn mann kosinn: Guttoim Erlendsson, stud. jur. Stjórn ráðsins skipa: Eggert Steinþórsson, formaður, Gunnlaugur Pétursson, gjaldkeri, Bjöm Sigurðsson, ritari. Stúdentafélag Háskólans Á síðastliðnum vetri varð stjórnarbylting í íé- laginu. Báru róttækir stúdentar fram vantrausts- yfirlýsingu á stjórnina og var vantraustið sam- þykkt. Fór nú fram rækileg smölun af beggja hálfu við liina nýju stjórnarkosningu, sem lauk með sameiginlegum sigri andstæðinga. Fundir voru venju fremur margir, og voru að- alumræðuefnin stjórnmál og ýms „aktuel" mál stúdenta. í haust voru kosnir í stjórn féiagsins: Lúðvík Ingvarsson, stud. jur., formaður, Ragnar Jóhannsson, stud. mag., ritari, Örn Snorrason, stud. theol., gjaldkeri. Fyrsta afrek nýju stjórnarinnar var rússa- gildið. þaö er, eins og kunnugt er, natn á þeirri athöfn, er nýjum stúdentum er drukkið fagn- aðaröl. (Við biðjuin lesendurna reyndar velvirð- ingar á þessari misnotkun á orðinu öl, sem við setjum fyrir hæversku sakir og fagurs máls. það sjá allir, að ekki er hœgt að tala um fagn- aðar-spíra). Gildið var undirbúið af alúð og kostgæfni og háð á Garði. Verður það því fyi-sta stúdentamótið, sem þar er háð. (ÓI)Hófinu stjórnaði dr. Alexander Jóhannesson rector magnifieus, cn rithöíundur Kristján Albertson mælti fyrir og drakk minni hinna nýju aca- demisku borgara. Fyrir lok gildisins bættust nokkrir kvenstúd- entar i hópinn, sem hafði fljótlega þær undar- iegu afleiðingar. að hópurinn minnkaði að sama skapi. Látum við lesendurna eina um að ráða þá gátu.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.