Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Page 29

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Page 29
STÚDENTABLAÐ 25 Úr ofninum. Stúdentar á leið frá Háskólanum. Nýbakaðir á háskólaárinu urðu þessir kandi- rlatar og magisterar: (i u ð f r œ ð i d ei 1 d: Magnús Runólfsson............ I 122a/a st. Gísli Brynjólfsson............. I lll2/s — porsteinn L. Jónsson........... I 1062/a — I.œknadeild: Arni B. Árnason............... 11,1 1161/3 st. Bjarni Oddsson................. 1 158l/s — Jóhannes Björnsson............. I 185 — Ólafur Jóhannsson.............. I 1991/3 — Oli P. Hjaltested.............. 1 202 — Óskar þ. þórðarson........... I 1681 /3 — Theodor Mathiesen.............. I !672/s — Viktor Gostsson............... II,l 139 — !. a ga d e i 1 d: Björn F. Björnsson............. 1 1261/3 st. Gunnar Thoroddsen ............. I 144^/s Gúðmundur Guðmundsson ... I 1421/3 - Ragnar Bjarkan................. I 1311/:! — Sveinn Kaaber. ........... 11,1 952/s — Valdimar Stefánsson ........... I 1292/s — H eimspekidei ld: Björn Sigfússon..............adm. ág. eink. Gísli Gíslason.................... admissus Óskur Stúdeiitablaðið þeim alls gengis í hinni cifiðu ferð, som fyrir höndum er, og vonar, að þuð veganesti, sem þeim er úthlutað frá Háskóla íslands, megi þeim lengi duga. Academia. Stofnað var félag í Iláskólanum 24. jan. s. )., sem nefnt vai' Academia. Tilgangur félagsins er u3 stúdentar sameinist um hagsmuna- og áhuga- mál sín. Félagsmenn eru mjög sundurleitir hvað j.ólitískar skoðanir snertir, sem marka má af því, að engum er bœgt frá félaginu öðrum en kommúnistum, og gengu félagsmenn skiptir til stúdentaráðskosninganna i haust. Fundir í félagi þessu eru með öðru sniði en lítt er hér í skólanum. Félagsmenn koma sam- an tvisvai' í mánuði og ræða þar áhugamál sin ylir hjór- te- eða kaffidrykkju, ! stjórn félagsins eru: Gunnar Pálsson, stud. jui'., formaður, Eggert Steinþórsson, stud med. riiari og Bjarni Jönsson, stud. med., gjaldkeri. — í haust hefir Arnljótur Guðmundsson, stud. jtir., gegnt formannsstarfinu vegna anna Gunn- ars. Nýr „Restaurant". Opnaður er nýr „Restaurant" á Garði lianda öllum liáskólaborgurum, er þess æskja (sbr. auglýsingu annarsstaðar í blaðinu). Veitir hon um forstöðu Jónas Lái'usson bryti. Hefir hann þau fríðindi, sem gei'a honnm fært að selja gott fæði fyrir einar 65 krónur á manuði. Félag róttækra stúdenta. Fyrir tveimur árum var stofnað félag með l'essu nafni. Tilgangur félagsins er að starfa gegn fascistiskum anda i Háskólanum, og hafn um þá stefnuskrá fylkt sér menn af öllum sijónimálaflokkum nema sjálfstæðisixienn og þjóðei'nissinnar. Félagið bar fram lista við síð- ustu stúdentai'áðskosningai', og fékk hann 62 atkvæði. — Stjórn þess skipa:

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.