Stúdentablaðið - 01.10.1958, Síða 3
3
3 údenlaí/iai
Bteýe 31 g.
unnaróóon,
FDRM. STÚDENTARÁÐS:
LÁNASJÚDUR
stúdenta
i.
Eins og stúdentum mun flest-
um kunnugt, bæði af skrifum
ýmissa stúdentablaða s.l. vor,
svo og af eigin reynslu, kom
það greinilega í ljós s.l. vetur,
að Lánasjóði stúdenta er mjög
fjár vant. Synja varð mörgum
stúdentum um lán, setja strang-
ari reglur um lánveitingar úr
sjóðnum og hækka lánaflokka
nokkuð. Kom þetta að sjálf-
sögðu mjög óþægilega niður á
mörgum stúdentum og varð
stjórn sjóðsins fyrir nokkurri
gagnrýni vegna úthlutunar sinn-
ar. Um það má að sjálfsögðu
alltaf deila, liver eigi að fá lán
og liver ekki, þegar út á þá
braut er komið, að synja þarf
einstökum umsækjendum. Hins
vegar ber þess að gæta, að stjórn
lánasjóðsins befur ávallt unnið
sitt starf af mikilli samvizku-
semi og einstakir stjórnarmenn
lagt á sig mikla vinnu vegna
sjóðsins. Að mínu viti er
því ekki réttmætt að bcina
skeytum sínum að stjórninni,
lieldur til þeirra aðila, sem bafa
á bendi fjárveitingu til sjóðsins.
Fjárveiting til lánasjóðsins
liefur verið óbreytt síðan árið
1956 eða kr. 650.000.00. Þegar
stúdentaráð það, er nA situr,
tók til starfa s.l. baust, liafði
fjárlagafrumvarp verið lagt
fyrir Alþingi og skv. því skvldi
fjárveiting til sjóðsins fyrir árið
1958 vera óbreytt frá því,er ver-
ið iiafði. Stúdentaráð bófst þá
þegar handa, ritaði rökstudda
læiðni um hækkun til fjárveit-
inganefndar Alþingis, liafði tal
af einstökum nefndarmönnum,
leitaði stuðnings menntamála-
ráðherra o. s. frv. Öllum ósk-
um stúdenta var þó synjað, og
í fjárlögum fyrir árið 1958 var
fjárveiting til Lánasjóðs stú-
denta kr. 650.000.00. Afleiðing
þessa varð sú, sem að framan
greinir, og Ijóst varð, að sjóð-
urinn myndi tapa verulega gildi
sínu, ef ekkert yrði að gert.
S.l. vor liófst stúdentaráð því
lianda á ný. Fenginn var sér-
stakur maður til að rannsaka
nákvæmlega bag lánasjóðsins
og semja um hann ýtarlega
greinargerð. Þessi maður var
Þórir Einarsson cand. oecon.
Hann lauk störfum seinni hluta
sumars og skilaði mjög ýtar-
legri greinargerð, og á henni
hefur stúdentaráð byggt óskir
sínar um hækkun á framlagi
til sjóðsins. Greinargerð þessi
var því næst send menntamála-
ráðuneytinu, með ósk um, að
BIRBIR ÍSL. GUNNARSSDN
það beitti sér fyrir hækkun á
fjárveitingu til sjóðsins með til-
liti til fjárlaga fyrir árið 1959.
Þess skal getið, að stúdenta-
ráð hefur baft fullt samráð við
stjórn lánasjóðsins og þegið á-
bendingar hennar um mörg at-
riði, enda eru stjórnarmenn
mjög áhugasamir um að knýja
fram hækkun. Sérstaklega lief-
ur Sverrir Þorbjörnsson, hinn
nýskipaði formaður sjóðstjórn-
ar, verið stúdentaráði lijálpsam-
ur og mega stúdentar vænta sér
góðs af störfum hans við sjóð-
inn. Aðrir i stjórn lánasjóðs-
ins eru:
Ármann Snævarr, prófessor,
dr. Júlíus Sigurjónsson, pró-
fessor,
Grétar Haraldsson, stud. jur.
og
Guðmundur Georgsson, stud.
med.
Hér á eftir verður gerð grein
fyrir lielztu rökum, er hníga í
þá átt að hækka fjárveitingu
til sjóðsins, og verður að veru-
legu leyti stuðzt við greinargerð
Þóris Einarssonar cand. oecon.
Að lokum verða síðan hugleið-