Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.05.1970, Side 15

Stúdentablaðið - 01.05.1970, Side 15
STÚDENTABLAÐ 15 Hafnarfjörður á sér alda langa sögu sem útgerðarstaður, og útgerðin hefur verið og er burðar- ás atvinnulífs bæjarins. Nú berjast stúdentar fyrir auknum tengslum menntunar og atvinnulífs, þar á meðal í fiskvinnslu og útgerð, og náist þetta fram, hlýtur það að verða hagur alþjóðar. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar er eitt af þeim fyrirtækjum, sem ekki auglýsir nema brýn þörf standi til. En vegna viðleitni stúdenta, og í þeirri von, að hún beri árangur og stuðli að bættum efnahag alþjóðar og þar með eflingu hafnfirzkrar útgerðar, er þessi auglýsing sett í stúdentablað með beztu kveðjum til stúdenta. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVlK Við 33.000 tonna ársframleiðslu verður starfslið áliðjuversins í Straumsvík um 340 manns. í Straumsvík munu íslenzkar hendur og íslenzkt vatnsafl breyta súr- áli í rafmagn í föstu ástandi, eins og álið sr stundum nefnt. Svo er að orði komizt vegna þess, að um 15.000 kílówattstundir af raforku þarf til þess að framleiða 1 tonn af áli.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.