Stúdentablaðið - 01.05.1970, Blaðsíða 16
í NÝAFSTAÐINNI SAMKEPPNI UM HLAÐIN EINBÝLIS-
HÚS, SEM VIÐ HÉLDUM í SAMRÁÐI VIÐ ARKITEKTA-
FÉLAG ÍSLANDS, HLUTU EFTIRFARANDI TILLÖGUR
VERÐLAUN:
1. verðlaun
Höfundur:
Ulrich Stahr, arkitekt
2. verðlaun
Höfundar:
Guðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt
Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt
Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt
3. verðlaun
Höfundur:
Magnús Skúlason, arkitekt
Neðangreindar tillögur fengu viðurkenningu til frekari útfærslu:
Valin til frekari útfærslu
Höfundur:
Ferdinand Alfreðsson, arkitekt
Valin til frekari útfærslu
Höfundar:
Ormar Þór Guðmundsson, arkitekt
Örnólfur Hall, arkitekt
Veljið einhverja af þessum glæsilegu tillögum
og hlaðið húsið upp á skömmum tíma í sumar
úr okkar viðurkenndu máthellum (tvöfaldir vegg-
ir) eða mátsteinum (einfaldir veggir) ur Seyðis-
hólarauðamölinni. Þér getið samið um úttekt
á flestum byggingarefnum allt að lánsloforði
og greitt úttektina við útborgun láns.
ATHUGIÐ: Verðum með máthellur og mát-
steina til afgreiðslu á mjög hagstæðu verði í
sumar. Biðjið um bækling okkar og aflið yður
nánari upplýsinga — það borgar sig. Verzlið
þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt!
.jÚH LOFTDOONt
HRINGBRAUT 181 símiIOBDO
Glerórgötu 26 — Akureyri — Sími 21344
Skeyti: Drangey — Telex: Drangey 52
Pósthólf 907 — Reykjavík