Stúdentablaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 3
■■ .... - " ■' » 1 ...... ■■■■■ »■ l!Ui
&ARA LIDMAN:
í ÚTJAÐRi HANOI
áskrifenda
Stúdentablaðið mun halda áfram að koma út
reglulega í sumar og því eru þeir sem skipta
u-m aðsetur þegar prófum lýkur beðnir um að
koma b-reyttu heimilisfangi til blaðsins sem
fyrsú—
Alia þá áskrifendur, sem í hlut eiga, og óska
eftir að fá blaðið sent heim áfram, vill það
minna á að borga strax áskriftargjaldið og
senda þrjú hundruð krónur til skrifstofu blaðs-
ins í Stúdentaheimilinu, eða notfæra sér gíró-
þjónustuna og leggja áskriftargjaldið inn á
gíró reikning blaðsins nr. 6066 í Útvegsbank-
anum.
„í útjaðri Hanoi" bvrti Sara Lidman upphaflega í Aftonbladet í okt-
óber sl., þá í annað sinn stödd í N-Víetnam. Greinin ásamt 33 öðr-
um, er Sara skrifaSi í blað þetta á árunum 1969—72, hefur nú
verið endmprentuð í bókinni „Fuglarnir í Nam Dinh" (Fáglarna i
Nam Dinh — útg. DDFG—Ordfront).
Allar greinarnar eiga erindi til íslenzkra lesenda; ég valdi þessa,
þar sem hún varpar fram spumingmmi, hversu mikil samstaða er
fólgin í einhlítri upplýsingamiðlun um þœr hörmungar, er dynja
yfir þjóðir Indó-kína í uppreisn þeirra gegn bandaískri heimsvalda-
stefnu? Einnig af því að hún greinir frá hlutverki Ijóðsins og leiks-
ins í uppreisninni. — M.K.
Hvitu blússurnar, er lýstu í
minningu ársins 1965 eru sýrðar
af regni ,svita og leðju.
Allt er þyngslalegt. Loftið,
reiðhjólin úr járni, kerrmnar
með lífsnauðsynjum, dregnar af
föður og syni eða uxa með hang-
andi haus. Ofhlaðnar körfurnar
bornar á bambusoki. Og leðjan
sem smýgwr upp manneskjuna,
attt uppað hatti. Áleitinn for-
smekkur moldar.
Ég fæ að sjá tígulsteinsverk-
smiðju í útjaðri Hanoi, nýlega
sprengda í loft upp. Einn verka-
maður hafði dáið og sautján slas-
azt við árásina. Hundrað verka-
menn eru þar til að hreinsa,
rífa niður rústir og reyna að
gera við eina álmuna.
Þeir róta skipulagskust í rusl-
inu. Hvar á að byrja? Vélskófk
er ekki til. Og ekki heldur nóg
af uxum og kerrum. Og hvert á
að flytja draslið? Og hvernig er
1 hægt‘að tféysta því að ekki leyn-
ist hlaðin sprengja undir veggn-
■qm þarp^? — Gryfjurnar eru
fylltar leirugu vatni. Fullkominn
ljótleiki staðarins.
Skammt frá liggur hrísgrjóna-
akur, þar reytir fólk illgresi.
Græn grózkan og iðni fólksins
er björt andstaða uppgjafarinnar
hér.
Loftárás skilur eftir óhugnað,
líkt og iliir andar fylgdu sprengj-
unum. Trotylið rífur niður veggi
og þök, möguleikann að búa.
Og kveikir um leið löngunina
til.að byggja og búa.
Þetta fólk er niðurbrotið að
sjá. Formaðurinn í byggingunni
er vingjarnlegur en á mörkum
þess að gráta. (Víetnamar gráta
ekki oft.)
Hann segir ekki orð um „ó-
bugandi baráttuvilja", ekki einu
sinni orð um Nixon. Andrúms-
loftið er þannig að það er óldeift
að spyrja nokkurs. í stuttu máli,
hér er engra heimsókna óskað.
Mörg andlit eru beinlínis fjand-
samlag.
Ef ætti að ráða í þessi andlit,
þá segja þau: Fyrst koma
sprengjurnar. Síðan koma blaða-
mennirnir. í byrjun hugsuðum
við: ef þeir segja heiminum,
hvernig sprengjurnar hœfa okk-
ur þá mun heimurinn stöðva
JJSA. En árin líða og sprengjur
og blaðamenn koma i öldum.
Þið skuluð skoða eyðiiegginig-
una frá öllum hliðum, rannsaka
leyfarnar af fólki búsáhöldum
og verkfærum, skrásetja klukku-
stund eftir klukkustund, hvernig
þeir hæfa okkur. Við vitum að
Nixon vill koma okkur á kné.
En hvað vijið þið, innst inni.
þið ritarar úr vestri? Endalaus
lestrarkvöldum. Áheyrendafjöldi
má ekki fara yfir fimmtíu
manns.
Að kvöldi dagsins, sem ég
hafði séð sprengjutætta tígul-
steinsverksmiðjuna, fékk ég að
fylgjast með ljóðskáidi, Xuan
Dieu, sem las upp fyrir bygg-
ingaverkamenn í húsi verkalýðs-
félagsins. Sjötíu manns þrengdu
sér inn, en að minnsta kosti
hundrað manns voru taldir á að
Þetta hungur eitir ljoðhst
gera athugasemdir við vandamál
líðandi stundar. Smá heilræði í
önn dagsins um sápuskömmtun-
ina eða um flugnanet fyrir skóla-
börnin, sem flytja á útí sveit
til bændanna, þar sem skólaleyf-
um er að ljúka. Og hvatningin
um að búa nú ekki til mörg ný
í söknuðinum eftir þeim, sem
flutt verða brott. Og Ljóðskáldið
laumar inn elskulegri l'ítilli lexíu
um takmörkun barneigna.
Þegar skáldið gerir hlé á lestr-
inum les stúlka — heimsins
smæsta byggingarverkakona —
upp nokkur kvæði sem hún hef-
ur sjálf samið. — Þessi saungl-
andi víetnamski upplesrarmáti.
Tveir drengir léku undir á gítaar
og einskonar trommur. Hljóð
upphafin, innlifun þeirra í ljóð-
■ ið og athygli fólksins.
Leikhús. og ljóð_ koma öllum
við í þessu landi. Þörf. Einsog
. salt. Eða . ást. Þessir áheyrendur
voru fullkomlega hamingjusamir.
Eftir fundinn talaði ég við
Xuan Dieu og túlkinn Ke um
hina döpru reynslu dagsins, og
þau sögðu: jú, en það geta liðið
einir þrír dagar þar til vinnu-
flokkur nær sér eftir sprengjju-
árás. Þar til maður aftur nær
stjórn á reiðinni. Nema þeir
sem gera við brýrnar! Þeir eyða
ekki hálfum degi í hugarvíl.
Mér varð hugsað til orða Ho
Chi Minhs: Við Víetnamar erum
alltaf sakaðir um að vera svo
rómantískir. En hvernig getum
við annað?
María Kristjánsdóttir þýddi
forðast verður mannmargar samkomur.
skrásetning ykkar verður bráð-
lega jafn eyðandi og ómennskar
sprengjurnar.
Leiðtogarnir myndu ekki kom-
ast þannig að orði: Þeir þrjóskast
við að trúa því, að umheimurinn
sé manneskjur, sem muni stöðva
Nixon, um leið og þær vita
hvað hann gerir í Víetnam. En
andlitin sem óg sé þennan fyrsta
morgun vænta sér einskis góðs
af umheiminum.
Auk sprengjanna og regnsins
(og blaðamanna) og vöru-
skömmtunarinnar er enn eitt
sem hefur augljóslega tærandi
áhrif á hugarfarið: það að leik-
hús og kvikmyndahús eru lokuð.
í fyrri heimsókn minni léku öll
leikhús fyrir fullu húsi. Fólk
kom beint frá vinnu til óper-
unnar og kabarettanna og hrifn-
ingin var mikil. Nú hafa allir
leikflokkar haldið til vígstöðv-
anna. Á vinnustöðunum eru bara
smáhópar áhugamanna sem af
og til leika einþáttunga.
Þess vegna eru rithöfundar
hvattir til að bæta úr með upp-
fara heim — þó að húsrými
væri nóg. Þetta hungur eftir ljóð
list — og vonbrigði þeirra sem
frá urðu að hverfa . . . og skiln-
ingurinn á því að fórðast verði
mannmargar samkomur á tímiun
loftárása. Oig biturleikinn gegn
hinu fjarlæga USA sem þarf að
ráða öllu í Víetnam.
Verkamannafjölskyldurnar —
konur og börn til hægri, karl-
mennirnir til vinstri — baklaus-
ir trébekkirnir, veikt ljósið, einn-
ig athyglin. Það var mikið sem
minnti á sænskar samkomur á
á öðrum tug aldarinnar.
Ljóðskáldið var líka frábær
skemmtikraftur, ljóðin flutti
hann með öllum líkamanum,
fólkið hló og grét. Líf og ljóð
Ho Chi Minhs voru hinn rauði
þráður. En frændi Ho er eign
þessa fólks á máta sem útilokar
persónudýrkun, hann er sjálf-
sagður en ekki einangraður á
stalli. Að tala um Ho Chi Minh
getur sem sé alveg eins verið
það, að segja sögu úr andspyrnu-
stríðinu gegn fransmönnum eða
Drekkið kaffið og lesið blöðin í
NORRÆNA HtJSINU.
Kaffistofan opin virka daga kl. 9—18.
Sunnudaga kl. 13—18.
Bókasafnið opið kl. 14—19.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Velkomin í Norræna húsið.
NORRÆNA HÖSIÐ
POHJOLAN TAIO
NORDENS HUS
STÚDENTABLAÐIÐ — 3