Stúdentablaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 6
SHÍ-FRÉTTIR:
lómlegt starf Stúdentaráós
Stúdentaráð er nú komið vel
á skrið aftur eftir mannaskiptin
í apríl. Eins og kunnugt er hef-
ur starf formanns verið gert um-
fangsmeira og honum lagðar
auknar skyldur á herðar, enda
mun hann fá nokkra þóknun
fyrir störf sín í peningum.
Á opinberum vettvangi kveð-
ur helzt að Stúdentaráði þ. 1. og
3. maí sh En það studdi Rauða
verkalýðseiningu 1. maí og
hvatti stúdenta alla til að taka
þátt í þeim aðgerðum. Þann 3.
maí gekkst Stúdentaráð hins veg-
Almennur fundur hestöðvaand-
stæðinga á Suðurnesjum, haldinn
í Keflavík 22. maí 1973, áJyktar
að skora á ríkisstjónina,
í fyrsta lagi, að hún fresti ekki
lengur að óska eftir formlegum
viðræðum við Bandaríki N-Amer-
íku um endurskoðun varnarsamn-
ingsins og láti þar með koma til
framkvæmda ákvæði málefna-
samnings stjórnarflokkanna um
endurskoðun eða uppsögn samn-
ingsins í því skyni, að herinn
hverfi brott af íslandi á kjörtíma-
bilinu.
Vill fundurinn í þessu sam-
bandi vekja athygli á því, að her-
laust land á 1100 ára afmæli ís-
landsbyggðar væri afmælisgjöfin,
sem þjóðin kysi helzt.
í öðru lagi ályktar fundurinn:
Vegna síðustu aðgerða Breta í
Iandhelgisdeilunni, þar sem þeir
beita okkur vopnuðu valdi, vill
fundurinn eindegið hvetja ríkis-
ar fyrir útifundi og mótmæla-
aðgerðum vegna landhelgismáls-
ins við Ráðherrabústaðinn, en
þá var ár liðið frá hinni snaut-
legu heimsókn Rogers í Árna-
garð. Þessum fundi eru gerð skil
annars staðar í blaðinu.
Þnn 11. og 13. maí var hald-
in NOM-ráðstefna í Helsinki í
Finnlandl Á hana fóru á vegum
Stúdentaráðs formaður þess og
varaformaður. Mega lesendur
Stúdentablaðsins vænta þess, að
þeir geri grein fyrir þeirri för
síðar og e. t. v. í næsta blaði.
stjórnina til að standa fast á þeirri
ákvörðun, að ísland semji ekki
við aðila, sem otar að okkur
byssum. — Við gerum ekki nauð-
ungarsamning.
Bendir fundurinn á, að rökrétt
svar við hinu vopnaða ofbeldi sé,
að slíta stjórnmálasambandi við
Breta strax, og að ísland segi sig
úr Norður-Atlantshafsbandalag-
inu, þar sem einu þjóðirnar, þ. e.
Bretar og V-Þjóðverjar, sem eigi
hafa viðurkennt í verki rétt okkar
til útfærslu fiskveiðilögsögunnar í
50 sjómílur, eru aðilar að NATO,
og önnur þeirra, Bretar, beitir okk
ur nú í annað sinn hervaldi. Sýn-
ir slíkt endurtekið ofbeldi betur
en margt annað hversu fráleitt
það er, að íslendingar leyfi her-
stöðvar og herlið NATO í Iandi
sínu.
í þriðja lagi ályktar fundurinn
að skora á ríkisstjórnina, að hún
Á heimavígstöðvum hafa fög-
ur fyrirheit verið gefin um blóm-
legt starf SHÍ, og starfið það
sem af er, lofar vissulega góðu
um framhaldið. Er þar fyrst til
að taka stofnun fundanefndar,
en hlutverk hennar á að vera
að koma á fót víðtækari tengsl-
um milli ráðsins og óbreyttra
stúdenta. Mun nefndin sjá um
kynningu á ýmsum málefnum,
sem upp koma og varða stúd-
enta beint eða óbeint. Hún mun
þó ekki hugsuð sem málfunda-
nefnd. Nefndin mun einnig sjá
um úthlutun styrkja til ýmissrar
félagsstarfsemi innan Háskólans,
úr svonefndum Menningarmála-
sjóði, en hann verður kynntur
hinum ýmsu félagasamtökum
stúdenta að hausti.
Af störfum Hagsmunanefndar
er það helzt að segja, að hún
hefur fjallað mjög um ferðamál
stúdienta, en nú virðist sem þau
mál hafi öll rekið í strand. Að
öðru leyti vísast til greinar eftir
formann nefndarinnar í þessu
blaði.
Hagsmunanefnd hefur lagt
fyrir Stúdentaráð nýjar og rót-
tækar tillögur um námslánin,
sem það mun fjalla um á næst-
unni. Af öðrum störfum má
nefna að hún héfur skipað nefnd
til að fjalla^ um skipulag- og
byggingamál Háskólans, og eru
það Garðáf Mýrdal, Baldur
Kristjánsson og Helgi Krist-
bjarnarson, sem í henni sitja.
Þá hefur Hagsmunanefnd lát-
ið barnaheimilismálin mjög til
sín taka, og margoft sett fram
þær kröfur sínar við ráðamenn
að börn stúdenta yrðu ekki
geymd á sérstökum barnaheim-
ilum, heldur yrði þeim dreift á
barnaheimili borgarinnar og þar
beiti sér fyrir því, að varnarliðið
og útlendingar á vegum þess rými
þegar í stað húsnæði, sem þeir
hafa búsetu í utan Keflavíkurflug-
vallar, þar sem algjört neyðar-
með komið til móts við þarfir
og óskir foreldranna.
Undirtektir borgaryfirvalda og
Sumargjafar voru strax mjög já-
kvæðar, en Félagsstofnun stúd-
enta ákvað að gangast fyrir könn-
un um þetta atriði meðal um-
sækjenda um barnaheimilisvist.
Niðurstöður þessarar könnunar
liggja nú fyrir, og staðfesta þær,
að álit Hagsmunanefndar (og þar
með stefna Stúdentaráðs í mál-
inu) var alveg hárrétt. Fyrsta
spurning könnunarinnar var
hvort umsækjendur um barna-
heimilisvist hefðu umráð yfir
bíl eða ekki. Já sögðu 55,6%.
Nei sögðu 44,4%. Önnur spurn-
ingin, og sú mikilvægasta, fjall-
aði um hvort umsækjendur væru
sammála eða ósammála þeirri
stefnu (SHÍ) að börn stúdenta
væru ekki á sérstökum barna-
heimilum. Sammála voru 49,0%.
Ósammála voru 3,5%. Hlutlaus-
ir voru 47,5%. Næst var spurt
um staðsetningu barnaheimilis.
Flestir vildu að það væri í ná-
grenni dvalarheimilis eða 49,7%.
Næstir komu þeir sem vildu
hafa það í nágrenni skólans
24,3%. í nágrenni vinnustaðar
maka vildu 9,9% hafa það, en
16,1% taldi staðsetningn ekki
skipta máli.
í fjórða liðnum var upptaln-
ing á barnaheimilum í Reykja-
vík og umsækjendur beðnir að
merkja með tölum 1—3. Óþarft
er að rekja niðurstöður þessa
liðs hér, í fiinmta Jið/var hins
vegar spurt hvort umsækjendur
væru samþykkir þeirri reglu,
sem Sumargjöf hefur tekið upp,
að takmarka við þrjú ár dvalar-
tíma námsmannabarna á dag-
heimilum til að geta veitt fleiri
námsmönnum úrlausn. Samþykk-
ástand ríkir nú í húsnæðismálum
íslendinga sjálfra á Suðurnesjum
og á Stór-Reykjavíkursvæðinu
öllu, þar sem hermenn eru búsett-
ir í hundraða tali.
ir voru 50,7%. Ósamþykkir voru
49,3%. Óvissuþátturinn er því
stærstur í þessu atriði.
Uthlutun úr Stúdentaskipta-
sjóði hefur farið fram. Var það
gert tvisvar. Fyrri úthlutunin
var 82.000,00 of rífleg og varð
nefndin að draga hana til baka.
Ástæður til þess voru tvær. í
fyrsta lagi hafði nefndin reikn-
að sér 37.000,00 krónum meira
en til var. í öðru lagi höfðu rík-
isstyrkir verið skornir niður um
15% samkvæmt fjárlögum 1973.
Framlag ríkisins til sjóðsins
lækkaði því úr kr. 300.000,00 í
í kr. 255.000,00.
Þannig er gefið á garðann í
þetta sinn:
Félag læknanema
kr. 86.000,00
Félag tannlæknanema >
kr. 42.500,00
Félag Iaganema, Oratoí
kr. 108.900,00
Félag viðskiptafræðinema
kr. 133.100,00
Fólag stúd. í heimspekideild
kr. 53.000,00 j
Félag guðfræðinema
kr. 52.000,00
Félag náttúrufræðinema
kr. 72.000,00
Félag þjóðfélagsfræðinema
kr. 33.750,00.
Stúdentaráði barst í apríllok
bréf frá 56 Garðabúum, þar sem
kvartað var yfir því að helmingi
færri en vildu, og teldu sig eiga
sanngjarna kröfu á, kæmust fyr-
ir á Görðunum ín.sumar. Var
farið fram á að SHÍ hlutaðist til
um málið. Stúdentaráð sendi síð-
an bréf til Félagsstofnunar stúd-
enta, og er það ásamt svarbréfi
birt annars staðar í blaðinu.
Undanfarna daga hefur verið
í gangi skoðanakönnun meðal
stúdenta á vegum Menntamála-
nefndar. Er með henni verið að
kanna námshætti stúdenta og af-
stöðu þeirra til námsins sem
þeir eru í og kennslunnar hér í
Háskólanum. Niðurstöður þess-
arar könnunar munu liggja fyrir
í sumar, en hún er aðeins lítill
þáttur í umfangsmikilli rann-
sókn á uppbyggingu og eðli Há-
skólans sem haldið mun verða
áfram í starfshópum í sumar á
vegum menntamálanefndar SHÍ.
Væntanlega verður svo fjallað
um niðurstöður þeirrar rann-
sóknar í Stúdentaráði næsta
haust og eins munu fulltrúar
stúdenta í Háskólaráði fylgjast
með og caka þátt í starfshópum
um þessi efni í sumar og vænt-
anlega leggja niðurstöður starfs-
ins til grundvaliar stefnu sinni
innan Háskólaráðs.
Menntamálaráð hefur einnig
fylgzt grannt með starfi tengsla-
nefndar, sem fjailar um inntöku-
skilyrði við HÍ, og mun væntan-
Iega lýsa áliti sínu á þeim hug-
myndum, sem þar hafa komið
fram bráðlega,
Af gefnu tilefni hefur Stúd-
entaráð samþykkt að beita sér
fyrir því í samráði við Hags-
munanefnd og Menntamálanefnd
að skipaðir verði menn í nefnd
til að kanna hvernig unnt sé að
bæta aðstöðu stúdenta til að
sinna félagsstörfum í þágu skóla-
Framhald á 10. síðu.
Natoófrcskjan í vígahug.
VAKA AFHJÚPUÐ
Stúdentar við Háskólann
hafa á undanförnum árum og
misserum orðið mjög svo varir
við veikburða tilraunir vöku-
manna við að telja fólki trú
um að VaJca sé lýðræðissinnað
umbótafélag, með öllu ósnortið
af íhaldssinnuðum tilhneiging-
um. Er þess skemmst að minn-
ast að þegar síðasta náms-
mannahandbók kom út urðu
margir sannir Vökupiltar æfir
yfir því sem þar stóð um Vöku,
sem sé, að þar væru einkum
Heimdellingar.
Nú hafa þær fregnir borizt
erlendis frá, að Vaka sé nýlega
orðinn fullgildur félagi í sam-
tökum sem heita „European
Union of Christian-Democran■
tic and Conservative Students",
eða Evrópusamband Kristilegra
lýðræðis og íhaldsstúdenta. All-
ir sem kynnt hafa sér evrópsk
stjórnmál vita að þeir aðilar,
sem flagga þessu merki, eru
langsamlega yzt á hægri
kanti stjórnmálanna og t. a. m.
miklu lengra til hægri en liinn
íslenzki Sjálfstæðisflokkur. Enn-
fremur má geta þess að EUC-
DCS er aðili að Evrópusam-
bandi íhaldsæsku en þar eru
alisráðandi kaldastríðsaftur-
göngur, sem eiga ekkert sam-
eiiginlegt með öðru æskufólki
í heiminum.
Það kemur engum á óvart
að Vökumenn skuli halda aðild
sinni að þessum samtökum
leyndri fyrir stúdentum,1 því
með henni eru þeir búnir að
viðurkenna eðli sitt sem sam-
ferðamenn þeirra, sem standa
ileogst^riÞ-hasgrt • í-'-evrópskum
stjórmálum. Blaðið hefur þess-
ar fréttk um aðild Vöku að
EUGÐGS beint 'frá Tóm',Spen-
cer, sem er formaður samtak-
anna.
Herinn burt — Úrsögn úr NAT0
Herstöðvaandstæðingar á Suðurnesjum héldu almennan fund um
herstöðvamálið í Ungmenntafélagshúsinu í Keflavík sl. þriðjudags-
kvöld. Um 250 manns voru þar samankomnir.
Framsögumenn á fundinum voru Ólafur Ragnar Grímsson lektor,
Gtuinlaugur Stefánsson formaður Æskulýðssambands íslands, Karl Sig-
urbergsson bæjarfulltrúi og Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi.
Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktanir:
6 — STÚDENTABLAÐIÐ