Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 4

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 4
Stúdentablaðið F ourier — hver er nú það ? Hugvekja eftir Einar Má Guðmundsson „To live outside the law you must be honest" (Bob Dylan) i rauninni má segja/ að allt það besta á tuttugustu öld hafi gerst í höfði nítjándualdarmannsins Fouriers (1772—1837). Fingraför hans eru á Woodstock-hátíöinni, götuvigi Parísar hlaðin ósýnilegum höndum hans. Hann er faðir allra róttækra kvenna, og súrrealisminn fékk ímyndunarafl hans í æð. Hipparnir á Haight- Ashbury eins og dvergar á hlaupum um astrólógískan lófa hans. Hvergi eiga hinir hýru breiðari bros í sögunni — og hver rúmar allt slíkt nema anarkisti? Engels setti flesta anarkista undir sama hatt, og þar hafa þeir veriö sifian og eru enn, a.m.k. i höfðum marxista. Vörumerki þeirra er, útóplskur sóslalismi. Proudhon; Saint-Simon, Fourier. En innbyröis eru þessir menn alls ekkert likir. Saint-Simon trúbi á lagskipta elitustjórn, Proudhon sem átti margar góbar anarkisk- ar hugmyndir, var púritani sem varbi hina borgaralegu fjölskyldu og kynferbislega kúgun konunn- ar. Frelsissýn Fouriers kemst næst þvi ab vera anarkisk. Anarkismi Fouriers birtist I kenningum hans um þab hvernig samfélagib eigi ab vera. í þeim efnum tekur hann mib af þvi hvernig þab er. Þab átti t.d. abal- lega ab byggja á landbúnabi og handverki, enda tæknimöguleik- ar allsnægtaþjóbfélagsins ekki til stabar. Fourier vildi koma á fót sam- lögum (falangster). 1 hverju samlagi skyldu vera 800—1600 Skilningur hans á frelsi er anarkiskur, en skilningur hans á þjóbfélaginu sósialiskur. 011 ein- kenni mannsins eiga ab rúmast i þjóbfélaginu. Hver einstaklingur mun ná náttúrulegu samræmi eftir ab hann hefur opnab vitund sina fyrir hinum margbrotnu möguleikum tilverunnar. Grundvallaratribi er ab breyta vinnunni, sem I borgaralegu þjób- félagi er þrúgandi nauösyn þar sem maöur lætur sér leibast ým- ist 1 bónus, á akkoröi eöa á tima- kaupi. Hin skapandi gleöi og nautnin eiga aö vera leibarljós þess sem samfélagiö tekur sér fyrir hendur. Ab fá kikk úr at- höfnunum er aöalatriöib. Litríkar dragtir Fourier geröi ráö fyrir þvi, aö auöugir menn myndu veita sam- lögunum aöstoö. Eitt myndi risa af ööru, hvert yröi hinu fordæmi og hinir forvitnu myndu streyma „Hver rúmar allt slikt nema anarkisti?” spyr Elnar Már. Imyndaöi sér t.d. aö unglingar á aldrinum 12—14 ára riöu um svæöiö á dverghestum, klæddir litrikum drögtum og önnuöust alls kyns smádútl. Þetta var heiö- ur I þeirra augum og þau neituöu alfariö aö þiggja fé fyrir störf sin. Þaö þarf ekki aö koma svo m jög á óvart aö börn vilji ekki taka viö peningum, þvi fégræögi hins siö- menntaöa manns, — samkvæmt Freud, stafar af bældri analhvöt hans. Þá hvöt hafa börn vitanlega ekki bælt. Hin borgaralega fjöl- skylda er fyrir bl og þar meö kyn- feröislegt mynstur hennar. öll ár eru barnaár 011 ár eru barnaár. 1 hinu fourierska samfélagi eiga börnin aö ala sig upp sjálf, án utanaö- komandi afskipta foreldranna. Þegár engin fjölskylda er til, veröur fyrirbæriö sifjaspell absúrd. Sömuleiöis má hiö hefö- bundna mynstur kynlifsins fjúka út I veöur og vind. Heterosexuali- tetib er ekki göfugra en hvaö ann- aö. Hver maöur á aö ákvaröa kynhneigöir sinar sjálfur. Heim- ar fullorðinna og barna eiga aö vera vixlverkandi heimar i gagn- kvæmum tengslum allan daginn. Samfarir himintunglanna Imyndunarafliö og hiö jarö- bundna eru ekki andstæður fyrir Fourier. Sá veruleiki sem skyn- semin markar okkur er ekki eini veruleikinn. Handan hans eru margir veruleikar. Fourier taldi aö alheimurinn væri alltaf I samförum. Plánet- urnar riöa hver annarri meö aöstoö krafts úr skautum slnum. Til dæmis eru tómatar og jaröar- ber afurö velheppnaöra samfara milli Mars og jaröarinnar. Fourier fannst fráleitt aö tala um einn alheim. Alheimur okkar er eins og hólf I býflugnabúi, þar sem öll hólfin eru alheimar. En þaö býflugnabú er bara litib hólf i öbru ennþá stærra og þannig koll af kolli. Maöurinn hefur 1602 hvatir sem geta tengst á marga ólika vegu. Skilningarvit mannsins eru ekki bara 5, heldur 810. I gastrónómiskum hugleiöingum sinum kemst Fourier aö þeirri niöurstööu aö fráleitt sé aö nota oröiö smekkur I eintölu. I hverj- um manni er smekkur hans til 1 a.m.k. þrjú þúsund afbrigöum. öll völd til ástarinnar Nitjándualdar byltingarmenn gáfu kynllfinu lltinn gaum. Þaö sama er aö segja um arftaka þeirra framan af 20. öld, fyrir utan örfáa sérvitringa sem stalinismanum stób stuggur af. Afturhaldsviöhorf Sovétskrif- ræöisins birtast skýrt I viröingu þess fyrir hinni borgaralegu fjöl- skyldu. Stalinisminn er gegnsýrö- ur uppbelgdri maskúlinsimynd þar sem karlmaöurinn hlebur ut- an á sig oröum, til aö tákna yfir- buröi sina. Hinn heföbundni kommúnismi hefur yfir sér svip- mót miöaldra manns, sem er tek- inn I kinnum og dapurlegur i framan. Astandiö I höföi hans er hin óttablandna kyrrö kalda striösins. Hann vill ekki aö neitt gerist. Þaö er fyrst meö vaxandi rót- tækni á Vesturlöndum sem aö marxisminn fær andlitslyftingu. Nýja v ins t ri hr e y f i ng in , siöfreudisminn, hippamenningin og auknar vinsældir Frankfurtar- skólans skipta þar miklu máli. Kvenfrelsisbaráttan átti og stór- an þátt I aö setja hinn heföbundna kommúnisma undir gagnrýniö sjóngler. Huglæg og siöræn atriöi veröa miölæg I baráttunni, eins og hjá Marcuse. Fourier hélt þvl fram aö ástin, tengiliöur mannanna, ætti aö vera strategísk viömiö. Rætur hvata s.s. eyöileggingar og árásarhvata, taldi Fourier ekki liggja I meöfæddum eigin- leikum mannsins, heldur i þeirri menningu sem bælir þær frá upp- hafi. Fourier taldi svipaö og siöfreudistar, aö skapa bæri nýja menningu I samræmi viö hvatir okkar. Réttindi kvenna, sagöi hann, eru ekki bara mælikvaröi á sam- félagslegar framfarir, heldur grundvöllur allra félagslegra framfara. öreigar Fouriers voru konurnar. tit frá þessum samfélagslegu hvatakenningum sá Fourier stööu konunnar. Kúgun hennar er sam- spil efnahagslegrar og kynferöis- legrar kúgunar. A þessu samspili veröur hver bylting aö byggja, ef hún á ekki aö lenda út I tunnu eins og hvert annaö drasl. 1 dag koma þessar kenningar ekki svo mjög á óvart. Þær hafa skolast á land vegna æskuupp- reisnarinnar á siöasta áratug og kreppu hins hefðbundna kommúnisma. En á siöustu öld haföi önnur eins geöveiki ekki heyrst. Meira aö segja lærisvein- ar Fouriers stungu einu mikil- vægasta handriti hans, Astin I hinu nýja samfélagi, undir stól. Náttúruskilningur Fouriers Náttúruskilningur Fouriers er annar en t.d. Marx og Engels. Fyrir þeim var höfuöatriöiö aö ná tökum á náttúrunni og ráöa yfir henni. Vanmáttur mannsins gagnvart náttúrunni speglaöi framandleika hans I heimi, sem hann réö ekki viö. Innsýn I náttúr- una töldu þeir aftur á móti vald til aö afhjúpa leyndardóma framandleikans. Otvirætt er þetta vald tæknin. Þaö er hins vegar þverstæöa þess — kannski hybris þess, aö þaö hefur gert manninn fullkomlega máttvana gagnvart eigin eyöingarmætti. Þetta sáu Marx og Engels i mót- sögn framleiösluafla og fram- leiösluafstæöna, en málið er tæp- ast svo einfalt I dag. Fourier sækir náttúruskilning sinn til rómantískrar náttúru- heimspeki. I nútlmalegu gang- verki sinu veröur sú kenning aö vistfræöilegum sósialisma. Hann taldi aö allt umhverfis okkur væri manns. Samlögin áttu aö vera n.k. samyrkjubú sem samræmdu virkni sina meb bandalögum, en hvert samlag átti siöan aö mynda innan sinna vébanda sjálfstæöa smáhópa. Framleiösla þjóöfélagsins á aö stýrast af mannlegum þörfum. Gildismat þess er gleöin og mæli- kvaröi hennar er filing barnanna. Fourier tók þvi ekki tækniþróun- inni opnum örmum eins og flestir sósialiskir samtiöarmenn hans. Tæknin átti aö miöast viö menn- ina og náttúruna. Frelsunin I samfélagi framtiöarinnar á aö vera alhliöa. Strax 1808 segir hann aö kúgun konunnar á efnahagssviöinu og kynferöisleg kúgunar áéu svo nátengd fyrirbæri, aö þau veröi ekki skilin I sundur. Þannig taldi hann helsta veikleika frönsku byltingarinnar aö afnema ekki fjölskylduna og frelsa konuna úr viöjum slns heföbundna llfs- ramma. Athyglisvert er aö rúmri öld slöar kemur Wilhelm Reich fram meb nákvæmlega sömu gagnrýniá rússnesku byltinguna. 1 þjóöfélagi Fouriers rúmast flestöll frávik mannlegra sam- skipta. Otópía hans er ekki kyrr- stæöur draumur. Samfélag hans er samfélag mannlegra átaka. 1 átjánhundruö manna hópi sam- einum viö „a.m.k. þrjúhundruö ógeöfelldar tilfinningar, sex- hundruö ególstiskar og sexhundr- uö þúsund misbresti”. Fátt fyrirleit Fourier meira en hib vanabundna og reglufasta. aö og veröa fyrir áhrifum. A hverjum degi settist hann inn i rannsóknarstofu slna, og beið þolinmóöur eftir velgjöröar- mönnum sinum. Meöan á biöinni stóö lék imyndunarafliö lausum hala. Astrológia, kynllf og myndir úr framtiðinni, allt þetta og miklu fleira skipti hann máli. Hann

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.