Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 9

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 9
8 Stúdentablaðið André Gorz: Tækniþekking og verkaskipt- ing innan kapítalismans r • • Ivar Jónsson og Orn Jónsson sneru AUt fram á slöustu ár hefur veriOhefö meðal marxista aö lita á þróun framleiösiuaflanna sem jákvæöa I sjálfu sér. Flestir marxistar voru sannfærðir um aö framrás kapitalismans myndi skapa efnislegan grundvöll sósialisks samfélags. Almennt var álitiö aö auöveldara yröi aö byggja upp sósialismann þeim mun hærra sem þróunarstig framleiösluaflanna væri. Sagt var aö tækni, visindi, mannleg hæfni og ofgnótt hlutgerföar vinnumyndu auðvelda hin sósial- isku umskipti. Þessar hugmyndir byggöust á mjög vélrænni túlkun á þeirri til- gátu marxismans aö móthverfan milli framleiösluaflanna og fram- leiösluafstæönanna myndi dýpka. Enn styöjast flestir kommiinista- flokkar viö þá kenningu aö kapi- taliskar framleiö.sluafstæöur hefti fullnýtingu framleiösluafl- anna. Samkvæmt þessari kenn- ingu getur sósialisk bylting leyst úr læðingi þá möguleika sem i framleiðsluöflunum búa, aöeins þurfi aö afnema kapitaliskt rikis- vald og svokallaöa yfirbyggingu kapitaliskra framleiösluaf- stæöna. t samræmi viö þessa til- gátu lita vesturevrópskir kqmm- únistaflokkar svo á aö núverandi framleiönistig, verkleg og tækni- leg þekking, almenn starfshæfni og menntun, séu öfl sem munu sanna gildi sitt og mikilvægi á umskiptatimabilinu: í sósialism- anum muniþau veröa nýtt i þágu æskilegra samfélagslegra mark- miöa. Þeir sem vinni fái þaö sem þeim ber, en i kapitalismanum eru vinnandi menn misnotaðir, eöa jafnvel haldiö frá vinnu. Óverjandi kenning Ég mun reyna aö sýna fram á aö þessi einfalda kenningi er vart verjandi lengur. Þaö er ekki lengur hægt aö ganga út frá þvi aö framleiösluöflin ákvaröi framleiöshiafstæöurnar. Aö sama skapi geta menn ekki gefiö séraö framleiösluöflin muni sjálfkrafa komast I mótsögn viö framleiösluafstæöur kapitalism- ans. Þvert á móti hefur þróun siö- ustu tveggja áratuga sýnt aö framleiðsluöflin ákvaröast af hin- um kapitalisku framleiösluaf- stæöum og aö þessi áhrif eru þaö umfangsmikil aö sérhver tilraun til aö breyta framleiösluafstæö- unummun mistakastefekki á sér staö róttæk breyting á eöli fram- leiösluaflanna og þau löguö aö þeim markmiöum sem stefnt er aö. Sérstaklega er þessi þáttur mikilvægur varöandi þaö efni sem hér veröur tekiö fyrir: „tæknimenntun”. Aö minuviti er ekki mögulegt aö skilgreina stööu visindalegs vinnuafls I stéttar- gerö siökapitaliskra samfélaga án greiningar á hlutverki þess i ferli auömagnssamþjöppunar og endurframleiöslu kapi'taliskra af- stæöna. Spurningin um hvort og aö hve miklu leyti tæknimenntaö fólk, verkfræðingar, visindamenn ofl. tilheyri millistéttinni eöa verkalýösstéttinni hlýtur aö markast af eftirfarandi: 1) a) Erustörf þeirra nauösynleg efnislega framleiösluferlinu eöa b) eru störf þeirra afleiöing af þörfum auömagnsins fyrir aö skipuleggja og stjórna fram- leiÖ6lu- og vinnuferlinu ofanfrá. 2) a) Erustörf þeirra nauösynleg til aö tryggja aö framleiöslutækn- inskilihámarksframleiöni eöab) er markmiöiö stjórnunarlegs eöl- is, þ.e. aö aga verkamennina og raöa þeim i mismunandi lög:. 3) a) Eru tæknilegir möguleikar „Stööugar nýjungar á sviöi neysluvarnings, þannig aö þær vörur sem fyrir eru á nánast mettuðum markaönum eru úreltar, en I staö þeirra koma aörar sem viröast betri.en fullnægja sömu þörfum”. og þekking skilgreind á grund- velli verkaskiptingarinnar og þar af leiðandi byggö á visindalegum og (hugmyndafræöilega) hlut- lausum staðreyndum, eöa b) er, skilgreiningin fyrst og fremst hugmyndafræöileg og félagsleg, þ.e. mörkuö af hinni samfélags- legu verkaskiptingu. Spurningum svarað Ég mun nú leita svara viö þess- um spurningum. Eölileg upphafs- spurning er hvaöa efnahagslegu markmiöum stööug þróun tækni- nýjunga þjónar, sem aftur kallar á aukna tæknilega og visindalega starfsemi á sviöi rannsókna og þróunaráætlana. Fram aö 1930 eöa um þaö bil drógu tækninýj- ungar úr framleiðslukostnaði. Þær þjónuöu þeim markmiöum aö spara vinnu, aö láta hlutgerföa vinnukoma istaö lifandi og fram- leiöa sama magn af vörum meö minni launakostnaöi. Þessar vinnusparandi nýjungar voru fyrst og fremst afleiöing sam- keppniskapitalismans. Nýjung- arnar komu aöallega fram i fjár- festinga rgeiranum. Slikar nýjungar heldu áfram aö vera mikilvægar, en féllu þó i skuggann fyrir nýjungum I neysluvörugeiranum. Astæöan er auösæ: siaukin framleiöni nær fyrr eöa siöar hámarki og mark- aöurinn mettast. Þegar markaö- urinn er mettur veröur endur- framleiösla auömagnsins hægari og gróöahlutfalliö minnkar. Þar sem nýjungarnar komu aöallega fram I fjárfestingarvörum var aöeins mögulegt aö auka fram- leiöslu neysluvarnings viö lægra verö. En lægra verö haföi tilhneigingu til aö tefja endur- framleiöslu auömagnsins og svipti þar meö auöhringana möguleikum á nýjum gróöavæn- legum fjárfestingum. Helsta' vandamál einokunar- auöhringanna varö þvi ekki aö auka framleiönina, heldur aö koma i veg fyrir mettun markaö- arins og tryggja áframhaldandi aukningu eftirspurnar eftir þeim vörum sem skila þeim mestum hagnaöi. Þetta er einungis hægt á eftirfarandi hátt: Stööugar nýj- ungar á sviöi neysluvarnings, þannig aöþærvörursem fyrir eru á nánast mettuðum markaönum eru úreltar, en i staö þeirra koma aörar sem viröast betri, en full- nægja sömu þörfum. Þessvegna er höfuöviöfangsefni visinda- manna aö stytta endingartima varanna og tryggja „endurnýj- un”, þ.e. jafnt á neysluvarningi sem fjárfestingarvörum. Meö þessu er hringrás endurfram- leiöslu auömagnsins flýtt og gróöavænlegir fjárfestingar- möguleikar skapast. 1 stuttu máli: Grundvallarmarkmiö rannsókna og nýjunga er aö skapa nýja möguleika fyrir gróöavænlegar f járfestingar auö- magnsins. Afleiöingin er aö vöxtur ein- okunarauðhringa og þjóöarfram- leiöslu skapar ekki lengur bætt lifsskilyröi fyrir fjöldann. 1 Bandarikjunum og i auknum mæli I Evrópu felst vöxturinn ekki I auknu vörumagni, heldur úrelta nýju vörurnar þær sem fyrir voru, jafnvel þó notagildi þeirra sé I mörgum tilfellum minna eöa sama. Þörfum ekki fullnægt Þessi vöxtur er greinilega ekki fær um aö eyða fátækt, né mæta félagslegum og menningarlegum þörfum. Hann nær ekki til þeirra sem verst eru settir, heldur bætir viö nýrri tegund örbirgöar meö verri lífsskilyrðum, s.s. lélegri þjónustu á sviöi hreinlætismála, heilsugæslu og mengun. lþessufelst: Aögerö núverandi framleiösluafla, eöa sagt á skýr- ari hátt, vfeindi, hæfni og tækni- menntað vinnuafl — þjónar aö miklu leyti markmiöum og vexti einokunarauöhringa. Visinda- menn og tæknimenntaö fólk af þessutagimunuekki geta þjónaö markmiöum samfélags sem miö- ast við aö fullnægja félagslegum og menningarlegum grundvallar- þörfum fjöldans. Þrátt fyrir aö tæknimenntaöfólk og náttúruvis- indamenn viti mikiö um tækni- lega hliö sérsviös sins, þá hafa þeir litla þekkingu til aö bæta vinnuferliöogþar meö starfeskil- yröin, þeir hafa litla þekkingu á „ergonomiu” þ.e hvernig komist veröur hjá erfiöi o g þreytu — þeir geta ekki aöstoöað verkafólkiö viö aö skipuleggja vinnuna sjálft og aölaga framleiöslutæknina aö likamlegum og sálrænum þörfum þess. Aö auki eru þeir ekki færir um aö miöla sérþekkingu sinni til verkafólksins, sem hlotiö hefur mismikla menntun, m.ö.o. tækni og visindaþekking er ekki aöeins slitin úr tengslum viö þarfir og lff fjöldans, heldur einnig menning- arlega, tungumál hans og menn- ingarleg form (sbr. þessi grein, þýö). Sérhvert sérsviö tæknifræöi og náttúruvisinda er dæmigeröur menningarkimi, bundinn viö mjög þröngt starfsviö og tungu- mál hans er fáum ætlað. Þar meö er hann öllum lókaöur um leiö og sérfræöingurinn er firrtur heild- arsýn. Furöulegt er aö ekki skuli vera til visindaleg menning, held- ur aðeins fjöldi einangraöra menningarkima. Innan þeirra einskoröa menn sig viö tæknilega lausn tæknilegra vandamála, en skoöa ekki einstök vandamál i vlöara samhengi og taka ekki meö i reikninginn mannlegar og félagslegar afleiöingar þeirra. I þessu felst þversögn, samfara aukinni almennri menntun ein- angrast menntaö vinnuafl. Vis- indamenn og tæknimenntaöir, sérstaklega þeir sem starfa viö „rannsóknir og áætlanagerö” eru þvi einskonar nýir mandarihar, en starfsþótti þeirra og sérhæfing þjónar tæpast almenningsþörf- um. Stærsti hluti vinnu þeirra fer I aö leysa vandamál sem hvorki eru mikilvæg eöa áhugaverö fyrir velferö mannsins. óhæfa er aö halda fram aö visindin séu óháö gildisdómum. Þekking þekking- arinnar vegna, eöa hrein visindi fyrirfinnast vart. Einnig er aö- skilnaöur milli markmiöa og leiöa draumsýn ein. Slik viöhorf eru aöeins réttlætandi hug- myndafræöi sem notuö er til aö dylja hversu náttúruvisindin og tæknimenntun er háö hagsmun- um kapitaliskra stofnana i vali á viöfangsefnum. Firrt framleiðsluferli Þetta ættiekki aökoma á óvart. Menning og tækni náttúruvisind- anna veröa brotakennd svo fram- arléga sem viöfangsefni þeirra, þe. framleiöslutækin og fram- leiÖ6luferlið er firrt fólkinu. Hlut- verk þessara visinda er aö segja fráhlutunum,,einsogþeireru”. I kapitalisku samfélagi er ekki undarlegt aö þekking á fram- leiðslutækjunum og framleiöshi- ferlinu sé firrt þekking, jafn hlut- gerfö og sjálft viöfangsefniö. Þrenging viöfangsefnanna getur af sér sérhæfingu sem um leið úti- lokar heildarsýn. Tækni- og visindamenning er afleiöing samfélagslegu verka- skiptingarinnar. Hún kemur i veg fyrir aö verkafólk geri sér grein fyrir uppbyggingu samfélagsins og þeim öflum sem þar eru aö verki. Aöskilnaöur milli stjórnun- ar framleiösluferlisins og fram- leiöslunnar sjálfrar, áætlunar- geröarinnar frá framkvæmd hennar, ábyrgöarinnar á fram- leiöslu tæknilegrar þekkingar og notkun hennar. Burtséö frá hversu fjarlægir tækni- og visindamenn eru sjálfu framleiðsluferlinu og hversu mikilvægt hlutverk þeirra er enn I sköpun gildisaukans, eöa aö minnsta kosti i sköpun skilyröa möguleika til gróöavænlegrar fjárfestingar, þá eru þeir ekki I heild taldir til verkalýðsstéttar- innar. Aöur en slikur samruni á sér staö og áöur en fariö er aö tala um „nyja verkalýösstétt” I tengslum viö tæknimenntaö vericafólk, er eftirfarandi aö- greining nauösynleg. a) Kringumstæöur þar sem vinnuferliö i verksmiöjunni er framkvæmt af miklum fjölda tæknimenntaös fólks, sem fram- kvæma siendurtekna og eins- lertna vinnu og hefur engin stjórnunarleg yfirráö yfir verka- fólkinu eöa sérréttindi og b) kringumstæðurþarsem tækni- Stúdentablaðið 9 menntaö fólk hefur eftirlit meö, skipuleggur og stjórnar hópum verkafólks sem hafa minni þekk- ingu, minni hæfni og lægri virö- ingarstööu innan fyrirtækisins. Miklum misskilningi hefur valdiö aö félagsfræöingar eins og Serge Mallet hafa einskoröaö sig viö þaö sem nefnt var i a), en kringumstæöur b) eru I dag og veröa I nánustu framtlö miklu al- gengari og mikilvægari frá fé- lagsfræöilegum sjónarhól, a.m.k. I Evrópu. Ég mun þvi fyrst fjalla um kringumstæöur b) og þvlnæst gera athugasemdir viö mótmæli tæknimenntaöra manna, en þá hreyfingu skiljum viö ef tekiö er meö i reikninginn hægfara þróun frá kringumstæðum b) til kring- umstæöna a) Hlutverk tæknimennt- unar Til aö skilja hlutverk tækni- menntaös fólks i verksmiöjunni veröur aö gera grein fyrir tækni- legu og hugmyndafræöilegu hlut- verki þess. Tæknimenntuöu fólki er ekki aöeins ætlaö aö tryggja nauösynlegt tæknistig framleiösl- unnar, heldur aö viöhalda einnig yfirsátarööuninni og viöhalda þeim félagslegu afstæöum sem eru einkennandi i kapitalisman- um, þ.e. aö framleiöendurnir séu firrtir afuröum vinnu sinnar og i framleiösluferlinu. Mýmörg dæmi sýna aö þetta siöastnefnda hlutverk situr i fyrirrúmi, al- mennt er þessi staðreynd þó ekki meövituö i hinum kapitalisku samfélögum og það var aðeins vegna kmversku menningarbylt- ingarinnar aö þetta atriöi vakti athygli á vesturlöndum. Verksmiöjuframleiösla krefst sérhæfingar. Allt fram á siöustu misseri var talin sjálfgefin skipulagning vinnunnar i hárná- kvæm aögreind verkefni, þar sem sömu aögeröir voru sifellt endur- teknar. Einnig var taliö nauösyn- legt aö skipuleggja framleiöslu- ferl iö o fanfrá o g aö st jórnendur bæruábyrgöá endanlegri útkomu ferlisins. Stjórnendurnir áttu aö vera hæfari en aðrir hvaö varöar tækniþekkingu og hafa i krafti hennar meiri völd. Ef betur er aö gáö vakna efa- semdir. Hvers vegna þarf svo ná- kvæma sundurgreiningu vinn- unnar? Hvers vegna er nauösyn- legt aö stia verkafólkinu i sundur til lausnar sérhæföu verkefn- anna? Svariöer venjulega: 1) Þvi meiri sem sérhæfingin þvi meiri þörf er á menntun. 2) Stööug end- urtekning leiöir til meiri hraöa og afkasta.l raun og veru standast þessar skýringar ekki. 2) I Bandarikjunum hefur veriö sýnt fram aö meö rannsóknum aö framleiösla hefur aukist stórlega meö þvl aö láta samstarfshópa (team-work) leysa verkefnin. Hver samstarfs- hópur ber ábyrgö á framleiðsl- unni i heild og getur skipulagt framleiösluna eins og best þykir henta. A þennan hátt er hægt aö foröast einhæfni og stöðugar end- urtekningar. Verkafólkiö öölast nýja þekkingu, samhæfir sjálft vinnuna, gerir áætlanir, skipu- leggur vinnutimann og sér um endanlegt gæöaeftirlit. Samhæf- ing ólikra samstarfshópa krefst aö sjálfsögöu tæknilegra ráöu- nauta. En þó er um aö ræöa grundvallarbreytingu á sam- starfinu, ekki er lengur um aö ræöa yfirráöog yfirsátaröö. Kerf- iö getur ekki virkaö án samþykk- is, frumkvæöis og ábyrgöar verkafólksins: samstarf og gagn- kvæmt traust hins tæknimennt- aöa og starfshópsins er óhjá- kvæmilegt. Þeir fyrrnefndu geta ekki vænst hlýöni, né gefiö fyrir- skipanir, þeir veröa aö leita sam- þykkis verkafólksins og þar meö útskýra og ræöa fyrirætlun sina. Að auki veröa þeir aö vera verka- fólkinu innan handar aö veita holl ráö á vinnuskilyröum, fram- leiöslunni sjálfri, framleiöslu- tækjunum, og framleiösluafurö- inni. Skil afnumin? Slik skipulagsform, sem fyrst komu fram i Kina, og verkalýös- hreyfing og flokkar Evrópu hafa gert áætlanir um (fyrstog fremst i ttaliu), afnema smám saman skörp skil milli verkafólks ann- arsvegar og tæknimenntaöra manna hinsvegar. Vinnan viö framleiðslustörfin sjálf og hag- nýting nýrrar tækni og þekkingar verður aö einu ferli: aö vinna og aö læra eru ekki lengur tvö aö- skilin ferli. Enginn þarf lengur aö vinna fbrheimskandi störf, þvi framleiösla og nám eru eitt. Vinnan er þróuö og stytt i þvi markmiöi aö verkamennirnir geti notaö aukinn frltima til náms. Aö sjálfsögöu veröur aö breyta vinnuferlini. þannig aö hæfileikar og skapandi starf fái notiö sin. 3) Hægt er aö breyta framleiöslu- fyrirkomulaginu án aukins kostn- áöar viö framleiöslu samfélags- ins i heild. Bandariskar rann- sóknir hafa sýnt fram á ótvlræöa yfirburöi hópstarfsins, þar sem forræöi yfirmanna og stjórnenda, er afnumiö. 1 framhaldi hljótum viö aö spyrja: Hversvegna er þessi framleiöslutækni fátiö? Hvers vegna hefur kapitalisminn þróaö tækni sem byggir á hárná- kvæmri og forheimskandi verka- skiptingu? Hversvegna felst auk- in „skynsemi” kapitalismans i aö auka hlut ófaglærös vinnuafls. Vinnu sem tekur ekki tillit til hæfileika verkafólksins og mögu- leika til aukins þroska. Hvers vegna hefur kapitalisminn aöskil- iö fræöilega og skapandi þátt framleiöslunnar frá öörum störf- um og komiö henni i hendur sér- menntaöra verkfræöinga og tæknimenntaös vinnuafls? Skýr- ingin er nærtæk, slik verkaskipt- ing einangrar verkamennina hvoern frá öörum og dregur úr baráttuþreki verkafólksins. Mikil verkaskipting gerir vinnuferliö óskiljanlegt fyrir verkafólkiö og útilokar möguleika þess til aö ákveöa sjálft umfang og hraöa vinnunnar. 1 stuttu máli: hin kapitaliska þjónar kerfi sem byggir á þvingaðri vinnu og verö- ur þvi aö styöjast viö reglur og stjórnun ofanfrá, en ekki sam- þykki og samstarfi viö verkafólk. Útkoman er vitahringur: Vitahringurinn 1) Þar sem tilgangur framleiösl- unnar er ekki uppfylling þarfa framleiöendanna, heldur sköpun gildisauka, getur kapitalisk framleiösia ekki byggst á vinnu- gleöi verkafólksins. 2) Þvi firrtari, reglubundnari og meira forheimskandi sem vinnan veröur, þvi minna geta yfirmenn treyst á verkafólkiö. Reglubundin yfirsátaröö viröist þvi nauösynleg afleiöing fram- leiöslutækninnar. En i raun og veru er þessi verkaskipting innan framleiöslunnar tilkomin vegna samfélagslegrar verkaskiptingar kapitalismans. Hlutverk tækni- menntaös fólks er aö sjá til þess að sérhver verkamaöur skili há'- marksvinnu og gildisauka. Þar með rýra þeir hæfni verkafólks- ins meðeinokun sinniá tæknilegri og fræöilegri þekkingu. Þaö er persónugerfing aöskilnaöarins milli lflcamlegrar og andlegrar vinnu, milli hugsunar og fram- kvæmdar. Verkfræðingar og tæknimenntaöir eru þeir fjand- menn verkafólksins sem þaö á mest samskipti viö. Þeir eru full- trúar þeirrar þekkingar sem þaö fer á mis viö, efna- hagsleg, félagsleg og menn- ingarleg forréttindi fjar- lægja þá enn meira hinum al- menna verkamanni. taugum eig- andans er tæknimenntaöur starfskraftur mikilvægur, meö þvi aö fela honum stjórn og skipu- lagningu vinnuferlisins, getur hann i krafti vélvæöingar skipt á 5,10eöa 20faglæröum mönnum og fengið ófaglæröa i þeirra staö. t lok þessa kafla langar mig til aö segja frá samtali sem ég átti fyrir stuttu viö ungan tæknimann I vinnuvélaverksmiöju. Hann haföi lagt stund á tæknimenntun og var mjög stoltur af. Tekjur hans voru tvöfaldar á viö þá verkamenn sem hann stjórnaöi. Þegar ég spuröi hann hvaöa þekkingu hann heföi umfram þá sem hann vann meö svaraöi hann: „Ég hef lært diffurreikn- ing, eölisfræöi oger auk þess góö- ur tæknitéiknari.” Ég spuröi hann: „Hefuröu eitt- hvaö gagn af diffurreikningnum viö vinnuna?” „Nei, en þaö er gott aö hafa lært hann, hann þjálfar hugann.” Og enn spuröi ég: , ,Hvaö hefur þú framyfir verkamennina annaö en diffurreikning?” ,,Ég hef meiri innsýn I hlutina, ég veit um hvaö þeir snúast.” „Helsta vandamál einokunarauðhringanna varð þvi ekki að auka framieiðnina, heidur að koma I veg fyrir mettun markaðarins og tryggja áframhaldandi aukningu eftirspurnar...” „Hvers vegna er nauðsynlegt að stia verkafólkinu I sundur tii lausnar sérhæfðu verkefnanna?” „En gætu verkamennirnir ekki tileinkaösér þennan skilning, þótt þeir hafi ekki fariö i tækniskóla?” Þá svaraöi hann: „Þeir gætu ööl- ast hann gegnum reynslu, en þaö tæki aö sjálfsögöu tima.” Hversu langan, spuröi ég. „Aö minnsta kosti fimm til sex ár svaraöi hann.” Hann haföi veriö þrjú ár i tækniskóla. Eins og flestir hafa vafalaust tekið eftir, aö eigin mati taldi hann forréttindi sin byggjast á diffurkunnáttu sinni, jafnvel þó sú kunnátta heföi enn ekki komiö aö notum viö vinnuna. Diffurreikningurinn var þaö menningarlega tákn, sem greindi hann frá samstarfsmönnunum. Þar sem þetta var eina vitneskja hans, sem ekki var hægt aö læra af reynslu viö vinnuna. En vitn- eskjan gaf honum valda- og yfir- buröatilfinningu. Hér sést ljós- lega hvernig skólakerfiö á þátt i félagslegri lagskiptingu samfé- lagsins. (1 næsta blaöi mun niöurlag greinarinnar birtast, en þar veröur litiö nánar á stööu verk- og tæknifræöinga. Greinin er þýdd úr Kritiske studier indenfor teknik og videnskab, Höfn 1972. Auk þess stuöst viö Technologie und Kapital — Frankfurt am Main 1973). Einar Már Guðmundsson: LJÓÐ Harkan hún þenst viö ofstopa aldanna hraðinn hann vex I loftleiðis grámyglu dagarnir líöa framandi blæbrigði hljóðrituð Segulband heilans spólar nú einungis framávið siðfræðin reiknar þér stundir í vonleysi heimurinn stjörnulaust helryk í höndum ribbalda. Jepparnir skríða í daglægum hávaða heimspekiformúlur fullar af lífslygi og guðirnir efna til fundar í sólinni. En allt er svo gamalt I ísskápnum ekkert nýtt undir sólinni. Lögreglustöðin dansar af kátínu því börnin þau fæðast herglaðir rómverjar Gallþyrstir koppar bíða í verslunum og kaupmannasamtökin efna til samkvæmis. timarit lifsins komið á kasettu morgunblaðið i örfáum eintökum og öngstrætisófreskjan les innhverfa sálfræði Allt er svo gamalt í ísskápnum ekkert nýtt undir sólinni Helíummorgnar í fordyri daganna tannhvítir geislar við nótnaborð almættis dansa titrandi hlustir í blústónlist blokkanna Reglurnar skjálfa dagarnir dusta rykið af lögunum og bændurnir reykja hassið i heykögglum allt svo gamalt í isskápnum ekkert nýtt undir sólinni (1976)

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.