Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 5

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 5
Stúdentafolaðið 5 j? ém. MJg ^ M Jf Á * lifandi, og sagBi aö maöurinn heföi engan rétt til aö fara ráns- hendi um náttúruna. Listin að vera fordæmi Vitanlega er tillaga Fouriers um aö gæöasálir auölegöarinnar leggi i púkk réttlætinu til handa Og á ýmsum sviöum er hann aö- eins forveri Marx. En þaö er ekki þetta sem skiptir máli, heldur kjarninn i hugsun hans. Þaö sem gerir hugmyndir hans um veröandina merkilegar er staöa okkar I dag. 1 stuttu máli má oröa þær svo, veröldin breyt- ist ekki á hverjum degi. Meö þá staöreynd I huga gerum viö lif okkar aö byltingu, gerum tilraun- ir sem sýna aö hægt sé aö lifa ööruvisi. Þaö er þetta sem er kjarni anarkiskrar hugsunar, eins konar garörækt sem feguröarnefnd hjarta þins veitir verölaun. A þennan hátt átti og þúsund- mannasamfélag Fouriers aö verka, þ.e. aödráttarafliö sem til- raunin heföi I forvitnum augum manna, yröi fordæmi. 1 hippamenningunni á Haight- Ashbury 196fr—€7 varö þetta staö- reynd. Fólk yfirgaf heimkynni sin og streymdi á staöinn til aö taka þátt I sköpun nýs og betri heims. Þaö sama má lika segja um rúss- nesku og kúbönsku byltinguna á upphafsárum sinum. Vissulega má halda þvi fram aö hiö jákvæöa hafi I þessum tilfell- um snúist upp i andstæöu sina, fordæmin oröiö viövörun. Hippa- menningin kafnaöi i dópi og bylt- ingarnar frusu 1 flokkshöllunum. Þetta er hárfétt, en segir ekki baun I bala um gildi tilrauna- starfsemi almennt. Flest sem viö gerum er misheppnaö, Parisar- kommúnan, næstum þvi byltingin ’ 68 o.s.frv. En þaö eru einmitt slik mistök sem hafa gert okkur kleyft aö dýpka myndina af þvi sem viö viljum og viljum ekki. 1 ljósi þess er t.d. hálffaslsk valda- dýrkun maóismans hreint siö- leysi. 1 dag er útópian ekki staöleysa. Hún er mun frekar þaö sem þjóö- félagiö hindrar aö veröi til staöar. Mótsögn heimsins i dag er mót- sögnin milli þess sem er og þess sem gæti veriö. A sinu sögulega plani er þetta mótsögnin um nauösyn byltingarinnar annars vegar og getuleysi okkar til aö framkvæma hana hins vegar. Þróunarstig framleiösluaflanna gerir skil fritima og vinnu aö fáránlegu fyrirbæri, um leiö og stjórnun þeirra (þ.e. framleiöslu- aflanna) eins og nú er, er bein ögrun viö vistfræöilega tilvist mannsins. Helstu heimildir: „Pornokraten” Fourier eftir Michael Helm, i Anarki ’ 79 — aukablaö meö norska anarkistamálgagninu Gateavisa. Charles Fourier: Stammefæiles- skabet — einkum og sér i lagi inn- gangur Michaels Helm: En dionysisk socialisme. Bibliotek Rhodos. Michael Helm ber þó enga ábyrgö á ýmsum formúlueringum i þess- ari grein. Frá Mími — félagi íslensku- nema Félag Islenskunema, eöa Mimir vill vekja athygli á blaöi félags- ins, MIMI, semkomiöhefurútfrá árinu 1962. Blaöiö hefur veriö helsti vettvangur Islenskunema (sagnfræöinema áöur fýrr) fyrir skrif sin og B.A.-ritgeröir hafa birst þar. Getur veriö gagn af þessu fyrir stúdenta viö námiö. Unnt er aö eignast blaöiö frá upp- hafi, utan eins árgangs, sem er uppurinn. Félagsmannaverö á Mimi frá upphafi (25 tölublöö) er 15.000 kr. (þ.e. 600 kr. eintakiö). Verö á Mimi i lausasölu er hins vegar: 1. - 24. tbl. 800 kr./blaö, 25. tbl.: 1000 kr. og 26. tbl.: 1500 kr. Þeir sem áhuga hafa á aö eignast blaöiö, snúi sér til Eiriks Rögn- valdssonar (s. 29206) eöa stjórnar, Mimis (s. 11704). Jafnframt viljum viö vekja athygli á aö hin siunga TUMMA KUKKA, söngbók félagsins, er kominá markaöinn. Verö hennar er 1500 kr. hjá félaginu, en u.þ.b. 2000 kr. i Bóksölu stúdenta, Mál og Menningu eöa Sigfúsi Ey- mundssyni. F.h. Mlmis Eygló Eiösdóttir „Heterosexualitetiö er ekkert göfugra en hvaö annaö”. Gegn innrás Baráttuhreyfing gegn heims- valdastefiiu fordæmir harölega innrás kin- verska hersins I Vietnam. BGH visar á bug þeirri réttlætingartil- raun kmversku stjórnarinnar aö árásin sé refsing. Þetta er sams- konar yfirvarp og heimsvalda- sinnuöriki hafa beitttil aö færa út veldi sitt, m.a. uröu kinverjar sjálfir fyrir sliku. Arásin veröur á enga lund réttlætt meö tilvisun til þeirra atburöa sem gerst hata 1 Kamputseu undanfariö. Þessi árás veldur málstaö sósialismans og baráttu gegn heimsvalda- stefnu ómældum skaöa og getur opnaö heimsvaldastefnunni leiö til aö efla tök sin i SA-Asiu. f.h. Baráttuhreyfingar gegn heimsvaldastefnu (áöur Viet- namnefndin á Islandi). örn ólafsson FRÁ FUNDAR- RITARA VÖKU Útdráttur úr fundargerð 15. fundar S.H.Í. 1978- 1979 haldinn 5.4. 1979. 1. lánamál: Þorgeir Pálsson, full- trúi stúdenta i stjórn LIN geröi grein fyrir tillögum sinum I stjórn sjóösins varöandi endurgreiöslur laúa. Þessar nýju tillögur eru aö nokkru byggöar á upplýsingum úr launakönnun BHM. 1 ljós kom að vinstri meirihlutinn stóö aö mestu aö baki Þorgeirs en Vöku- menn og Björn Lindal gagnrýndu nokkuö tillögurnar og fannst hæpiö að byggja of mikið á fyrr- nefndri launakönnun. Taldi Þor- geir ekkert benda til þess aö til- lögurnar væru námsmönnum til skaöa. Fórsvo aö tillaga stjórnar SHI þar sem lýst er fullum stuön- ingi SHl við tillögur Þorgeirs var samþykkt meö 15 atkv. gegn 11 en tillagan var borin upp gegn ann- arri frá Kristjáni Hjaltasyni þar sem lagt er til að beöið sé betri upplýsinga áöur en tillögur séu fluttar um þetta efni. Nokkrar umræöur uröu um nefnd þá er SHI haföi fyrr I vetur samþykkt aö koma á fót i þeim tilgangi aö tryggja réttindi lán- þega. I ljós kom aö VAKA er átti að eiga mann I nefndinni haföi aldrei fengiö nein fundarboö. Formaður funda- og menningar- málanefndar upplýsti þaö aö fundarboð heföu veriö send og fékkst engin frekari skýring á þessu máli. A. KJÖR FULLTRCA 1 STJÓRN F.S.: Fyrir ráöinu lá álitsgerö Lagadeildar varöandi túlkun á 41. gr. laga SHI er fjallar um þetta kjör, en þar kemur m.a. fram aö oröiö hlutbundin kosning merki það sama og hlutfalls- kosning. Björn Lindal lýsti sig ósammála álitsgeröinni og dró I efa að deiídarfundur heföi fjallaö um máliö i Lagadeild. Uröu nokkrar deilur um þetta á fundinum og taldi vinstri meiri- hlutinn að lita bæri á vilja lög- gjafans þegar lögin voru sett haustiö 1976 en þá heföi enginn lagt þann skilning i greinina sem Vökumenn gera nú og eins yröi aö lita á praxis. Vökumenn töldu oröiö hlut- bundinn hafa þaö fastmótaöa merkingu, aö vilji löggjafans sem þaö orö notar skipti ekki máli og eins yrði praxisinn aö vera miklu lengri ef taka ætti tillit til hans. Þegar aö atkvæöagreiöslu kom risu haröar deilur varöandi kjörið. Voru skoöanir vinstri manna þar aö tveir menn væru i kjöri, frambjóðandi VöKU annars vegar og vinstri manna hins vegar og vildu bera tillögur um þá upp hvora gegn annarri. Vökumenn töldu hins vegar aö kosningin væri ólögleg. Bentu þeir á aö til staöar væri vara- maöur þess fulltrúa er úr stjórn gengi og tillaga VÖKU væri um þaö aö fulltrúi VÖKU tæki sæti i stjórn F.S. enda heföi kjör i stjórn F.S. I jan. 1978 veriö mistök. Björn Lindal tók undir þaö meö Vökumönnum aö eölismunur væri á tillögunum en flutti siöan frá- visunartillögu á tillögu VÖKU. Var hún samþykkt meö 11 atkv. gegn 5. Tillaga stjórnar SHI þess efnis aö Þorsteinn Bergsson yröi kjörinn fulltrui stúdenta i stjórn F.S. var siöan samþykkt meö 14 samhljóöa atkv. Tryggvi Agnarsson og fleiri geröu bókanir viö þetta mál þar sem m.a. kemur fram aö bókunarmenn áliti atkvæöa- greiösluna ólöglega, þvi lýst yfir að þeir taki ekki þátt i henni og aö þeir muni leita réttar sins á öörum vettvangi. Fleira geröist ekki Einar örn Thorlacius, fundarritari

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.