Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 11

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 11
Stúdentablaðið 11 Hannes i rússnesku? Fyrir nokkrum árum þegar hægrimenn i Hí höfBu tapaB öll- um kosningum innan skólans i áravis og voru frekar á niBurleiö ef eitthvaB var, sagBi andlegur Kómeini þeirra Vökumanna, Hannes Gissurarson aö þaö geröi sosum ekkert til — þeir réöu borginni og landinu þar aö auki. Þarna samsamaöi hann Vöku og Siálfstæöisflokk sem var reyndar óþarfa óvarkárnihjásvo sjóuöum pólitikus. A heitum vordöguni siöasta árs varö hins vegar stór meirihluti kjósenda ber aö þeim pólitiska óvitaskap aö kjósa ekki Sjálf- stæöisftokkinn og sameignarsinn- ar og andstæöingar frjálshyggj- unnar komu úr kosningaróðrinum meödrekkhlaöinn bát. Borgin féll landið féll og ekkert virki eftir, nema ef vera skyldi Sjálfstæöis- meirihlutinn i ViScu. Ntí voru góö ráö dýr. Sttídjúrarnir rottuöu sig saman i skúmaskotum og ræddu taktik og strategiu aö hætti sam- eignarsinna. Um siöir duttu menn niöur á hina réttu herstjórnarlist og var hún kennd viö emergency-björgun tír háska. HéBan i frá skyldi hver Vöku- maöur dvelja viö nám i H1 a.m.k. 10 ár og ynnist þannig for- skot á vinstrimenn sem taliö var aö lykju námi á mun skemmri tlma. Einn af leiötogum Vöku á siöari árum, Kjartan Gunnarsson kandjúris og leiguhiröir, gekk á undan meö góöu fordæmi og settist viö aö nema sagnfræöi. 1 framhaldi af þvi hefur heyrst að Hannes Gissurarson byrji senn rússneskunám en þaö gerska sprokmun vera hiö einaaf höfuö- málum heimsbyggöarinnar, sem Hannes herfur ekki vitnaö til á frummáli i sinum læröu Morgun- blaöspistlum. Spádómsgáfa prent- villupúkans Heyrst hefur aö visindalegar rannsóknir séu nú hafnar á dul- rænum hæfileikum prentvillu- púka þess er laus gengur I sölum Blaöaprents. Hin beina orsök mun vera spádómsleg prentvilla á forsiöu siöasta Stúdentablaðs þar sem visaö var til svara Fást 100% lán? Framhald af bls. 1 grundvelli visitölu framfærslu- kostnaðar i maibyrjun áriö áöur en árleg endurgreiösla skv. 1. mgr. 8. greinar skal fara fram. Viömiöunartekjur hjóna svo og sambýlisfólks, sem skattlagt er skv. 1. málslið 5. mgr. B-liöar 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 9. gr. laga nr. 11/1975, skulu á sama hátt nema þrem fjóröu hlutum „grunntölu framfærslukostnaö- ar”. AB auki skal bætt viö viömiö- unartekjur lánþega einum átt- unda af „grunntölu framfærslu- kostnaöar” fyrir hvert barn sem hann hefur á framfæri sinu, sbr. C-liö 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 9. gr. laga nr. 11/1975, og eigi er fullra 16 ára I byrjun þess árs er endurgreiösla skal fara fram. Viðbót vegna fyrsta bams hjá einstæöu foreldri skal þó nema einum fjóröaaf „grunntölu fram- færslukostnaöar”. Hverri árlegri endurgreiöslu skv. 1. mgr. 8. greinar skal skipt á höf- uöstól og veröbætur i hlutfalli annars vegar viö visitölu fram- fær slukostnaöar viö útgáfu skuldabréfs skv. 3. mgr. 7. grein- ar og hins vegar hækkun hennar fram aö þeim tima sem endur- greiöslan er innt af hendi. 6. grein. 1. málsgrein 19. greinar laganna oröist svo: Veröi á endurgreiöslutima náms- lána breytingar á skattalögum, þannig aö veruleg breyting verði á þvi er telst vergar tekjur til skatts, frá þvi sem er viö gildis- töku laga þessara, skulu endur- greiðslur skv. lögum þessum reiknaöar af stofni sem nefnd þriggja manna ákveöur. Skal nefndin þannig skipuö aö mennta- málaráöherra tilnefnir einn nefiidarmann, fjá'rmálaráöherra annan en rikisskattstjóri skal vera formaöur nefndarinnar. Skal nefndin leitast viö aö setja reglur um títreikning endur- greiöslustofns sem geri afborgan- ir hvers gjaldanda sem likastar þvi sem orðiö heföi aö óbreyttum skattalögum. 7. grein. Lög þessi öölast þegar gildi. Vinstristjórn... Framhald af bls. 2 in vanræksla á að byggja upp samtök verkalýösins til þess að mæta auðvaldinu. Viö vitum aö þessi stjórn situr ekki til eiliföar og aö viö tekur ný hægri-stjórn. Þá verður verkalýöurinn búinn aö gefa mestallt upp áf ávinningum fyrri sigra. Verkalýösstéttinn verður þá búin aö þola margan ósigur. Þá mun forystan reyna aö tjasla upp á baráttumóöinn meö þeim litla árangri sem jafnan hefur sýnt sig. Verkalýös- hreyfingin er illa I stakk búin fyrir framkvæmd frumstæöra verkefna eins og verja kjörin. Þetta leiöir einnig til þess aö aö- eins er hægt að virkja verkamenn þegar „þeirra” flokkur er I stjórnarandstööu. Þaraf leiöir ósamstæði stéttarinnar I heild. Fylkingin krefst þess að verka- lýösflokkarnir dragi sig sam- stundis úr rikisstjórn og leggi af stéttasamvinnu sinni. Viö krefj- umst þess aö þegar veröi hafist handa um aö byggja upp virka, lýðræðislega og sjálfstæöa verka- lýöshreyfingu, heldur eingöngu gagnvart hagsmunum verkalýös- ins sjalfs. Valkostur verkafólks er leiö stéttabaráttunnar. Þessi leiö liggur til sósialismans. Allar aö- geröir okkar i dag taka miö af þessu framtiðarverkefni og eru liöur I þvi. Sjálfstæöi verkalýös- hreyfingarinnar byggist á þeirri staöreynd, að kreppa auövaldsins er ekki vandi verkalýösins og á ekki aö bitna á honum. Sjálfstæö- ið mun’ leiöa til þess aö seinna meir verður ekki hægt aö velta kreppunni yfir á heröar verka- lýönum, hún fær tvieflt spark til baka. Sjálfstæöiö miðar einnig aö þvi aö byggja upp lýðræðisleg skipulagstæki verkalýösins á grundvelli stéttasamtakanna. Framkvæmdavald þeirra væri i höndum verkalýösstjórnar. Þaö er stjórn sem styöst viö verkalýð- inn og er varin af honum, stjórn sem er í algjörri andstööu viö borgarastéttina og þingræöis- stjórnir hennar, stjórn sem ein er fær um aö framkvæma ráöstaf- anir til lausnar kreppu kapitalismans og um að fram- fylgja kröfum verkamanna. Stjórn þessi er lýöræöislega kjör- in og afsetjanleg hvenær sem er. Verkalýösstjórnin er ekki borgaraleg rikisstjórn á borö viö vinstri-stjórn Ólafs Jóhannes- sonar. Verkalýösstjórnin er viömið sem Fylkingin hefur sett fram til þess aö gera baráttuverkalýðsins marvissari, bæöi I nútiö og fram- tlö. Hún er ekki á dagskrá i dag og þvi ekki valkostur I þeim skiln- ingi. Leiö stéttabaráttunnar er hins vegar valkosturinn I dag, i andstööu viö þingræöismakk og stéttasamvinnu Alb. Allar ráö- stafanir i dag ættu aö stefna á verkalýösstjórn! (Nánari útfærslu á verkalýðs- stjórninni ma lesa um i 2., 3. og 5. tbl. Neista 1978. Ólafur Grétar Kristjánsson. Guðmundar Magnússonar og Sigurjóns Björnssonar við spurn- ingum Stbl. Stóö þar rekstorskjör I stað rektorskjörs. En eins og kunnugt er upplýstum þá hefur Guðmundur nýorðinn rektor, mjög fengist við fræði reksturs og haft atvinnu af þvi hvernig skuli haga rekstri samkvæmt skyn- semishyggju burgeisanna. Það kemur heim og saman við viðtal við hann i Morgunblaðinu daginn eftir rektorskjörið þar sem hann sagöist lita á rektorsstarfið „fyrst og fremst sem framkvæmda- stjórastarf”. Púkinn sá þannig i framtiö fram að kjöriö yröi til reksturs. Telepatiskar gáfur hans munu nú i rannsókn hjá Náttúrulækningar- félaginu. NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79 MARGIR STÓRVINNINGAR -80 Námsmenn Framhald af 10. síöu urnir, — hvaöa nafni svo sem viö kjósum aö nefna þá — , sem lifa og græöa á þeirri verömæta- sköpun sem alþýöan vinnur aö. Þeir keppa aö hámarksgróöa, auka I þvi skyni framleiösluna en samtimis reyna þeir aö halda niðri kjörum verkafólksins til aö græöa sem mest. Þá fer svo að lokum að kaupgeta þess veröur ekki nægiieg til þess aö þaö geti keypt framleiösluna af þeim og ekki er hægt aö græöa á óseldum vörum. Þá er verkafólkinu sagt upp og atvinnuleysi veröur. Þetta er I grófum dráttum gangur kreppanna I auövalds- þjóöfélagi eins og hiö islenska er. Hér er hins vegar ekki rúm til þess aö útlista nákvæmar þessi atriöi. 1 staö þess aö auöherrarnir séu látnir blæöa fyrir þá kreppu sem hlýst af gróöasókn og þvi þjóö- skipulagi, sem þeir einir hafa hag af, þá á aö láta alþýöuna borga, — þar meðtalda okkur námsmenn. Okkur er sagt aö heröa sultar- ólina þvi aö viö höfum lifað um efni fram. Ég visa þessu eindregiö á bug. Ég hefi ekki haft efni á þvi aö lifa um efni fram og svo er um lang- flesta aöra námsmenn svo og annaö alþýöufólk. Þvi hlýtur aö þurfa aö setja fram þá kröfu aö auöherrarnir sjálfir borgi krepp- MIÐIER MÖGULEIKI una en ekki viö úr rööum alþýöunnar. Hvernig á aö bregðast viö kreppunni? Ekki fer ég hér út i smáatriöi baráttunnar en bendi á fáein meginatriöi. Þaö er nauösynlegt aö kanna rækilega stööuna. Mér viröist aö viö eigum undir högg aö sækja og tel aö I ljósi þess þurfum viö aö berjast fyrir fáum en mikil- vægum kröfum. Viö þurfum aö kanna mjög rækilega hverjum okkar mörgu markmiöa er unnt aö ná fram undir ntíverandi kringumstæöum. Þá er þaö brýnt aö raunveruleg samstaöa þorra námsmanna sé fyrir hendi til aö viö eigum möguleika á aö vinna sigur I einhverri baráttu. Sigur vinnst þá fyrst i þrautseigri og samstiUltri baráttu fjöldans. 22. mars 1979 Ingólfur A. Jóhannesson sjáðu þér leik áborði og skiptu við okkur LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.