Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 10

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 10
10 Stúdentablaðið Námsmenn, Háskólinn og kreppan Hvað skyldi kreppan koma okkur við ? Hvað skyldi kreppan koma okkur við? Oröiö kreppa er' ekki vinsælt. Þaö minnir m.a. á kreppuárin og 4. áratug þessarar aldar. Upp I hugann kemur stárfellt atvinnu- leysi verkafólks, léleg húsakynni, litill matur, o.s.frv. Orsök þess aö hugtakiö „kreppuráöstafanir” er ieyst af hólmi meö oröinu „hagræöingar- ráöstöfunum” er eflaust sú aö hiö siöara orö leynir eöli slikra ráö- stafana. Viö námsfólk þekkjum allmörg dæmi um ráöstafanir af þessu tagi. Haustprófin Meöal þeirra er hugmyndin um aö fella niöur haustpróf. Fram hefur komiö aö heimspekideild hugöist fella niöur haustpróf i deildinni fró og meö siöasta hausti i krafti óljóss ákvæöis 1 reglugerö deildarinnar um hve- nær halda skyldi próf. Náms- menn brugöust ókvæöa viö og prófin voru haldin í haust eins og venjulega. 1 haust sendi Félag Sagnfræöi- nema frá sér all-Itarlega greinar- gerö um þetta mál og birtist hiln I 8. tbl. Stúdentablaösins 1978 (bls. 11). Þar eru helstu rök gegn niöurfellingu haustprófa rakin I einum 8 liöum. 1 lokaoröum greinargeröarinnar segir m.a.: „Ein helstu rökin fyrir niöur- fellingu haustprófa eru þau aö þaö spari mikiö aö halda þau ekki. Hverjum sparar þaö? Alveg örugglega ekki þeim námsmönnum sem kann aö seinka f námi fyrir þá sök aö haustpróf veröi afnumin”. Ennfremur: „Skeröingu heföbundinna og sjáifsagöra réttinda eiga stúd- entar aldrei aö lföa”. Já, hverjum sparar þaö aö halda ekki haustpróf? Þaö mun fækka námsmönnum, sennilega ekki slst þeim sem taka námslán. Þaö sparar þvl rikinu einhverja fjármuni. Af hverju vill rikiö spara á þessu sviöi? Þaö er e.t.v. vegna ótta viö offramleiöslu menntamanna. Vegna yfirvof- andi kreppu minnkar þörfin fyrir menntaö vinnuafl og er þá ráöist aö kjörum námsmanna meö hag- -ræöingarráöstöfunum I þvi skyni aö fækka námsmönnunum. Haustprófamáliö var til umræöu I mörgum deildum I vetur og viröist aö ýmsu leyti vera I höfn nú. Stærstu deildirnar hafa lagt til aö þau veröi haldin framvegis sem almenn próf. Þaö er þó full ástæöa til þess aö vera á veröi I þessu brýna hagsmuna- máli. Um námslánin Þau námslánakjör, sem nú hafa gilt I nokkur ár, hafa þegar valdiö fækkun námsmanna. Og enn hefur ekki veriö efnt loforöiö um („stefnt skal aö”) aö umframfjárþörf (þ.e. fjórþörf námsmanns umfram vinnu- tekjur) skuli aö fullu brúuö meö námslánum. Nú hafa námsmenn krafist þess aö þessu lagaákvæöi veröi breytt I „skal”. Væri þaö auövitaö til mikilla bóta en eftir sem áöur þyrfti þó stórkostlega leiöréttingu á framfærslumati. Núgildandi framfærslumat gerir ráö fyrir þvl aö einstaklingur I námi þurfi aöeins 135.000 krónur á mánuöi til aö lifa af. Auk þess er tekiö nokk- urt tillit til beins námskostnaöar, svo sem bóka- og ritfangakaupa. Þá er þaö undarleg speki stjórnar LIN aö állta námsmannsmaka, sem ekki er I lánshæfu námi, t.d. vinnu eöa I menntaskóla, aöeins þurfa hálfa upphæöina til fram- færslu (67.500 krónur). Nærtæk- asta krafa námsmanna hlýtur aö vera sú aö námslán dugi tíl fram- færslu. Reyndar hefur veriö eytt glfur- lega miklu magni af prentsvertu I aö rita um námslán. Eg get þó ekki látiö hjá lföa aö benda á þaö á hvern hátt hiö margumbeöna tillit til barnafólks I úthlutunar- reglum náöist loks. Reglunum var breytt þannig aö námsmaöur, sem á útivinnandi maka, ber nú skaröan hlut frá boröi miöaö viö þaö sem áöur var. Enginn af- gangur er heldur af þvl aö ein- hleypur námsmaöur utan foréldrahúsa haldi slnum hlut. Þaö er sanngjörn krafa aö bætt staöa eins hóps námsmanna valdi ekki verri stööu annarra. Og vita- skuld væri þaö hægt, einfaldlega meö þvl aö auka fjárframlög til LÍN. lágmarks- — takmörkun Hækkun einkunna námstíma Uppi eru" raddir, t.d I Verk- fræöi- og Raunvlsindadeild, um hækkun lágmarkseinkunna til „samræmis”. Lágiharkseinkunn þar er nú 4á móti t.d. 51 Félags- vísindadeild og Heimspekideild. Aftur á móti skulu nemendur I VRD ná i meöaleinkunn 5.5 út úr hverjum prófflokki, sem miöast viö venjulegt annarnámsefni, á þeim hætti aö f járveitingin til Hí til þess arna var ekki aukin I sam- ræmi viö veröbólguna. Einnig mun aösókn stúdenta aö sund- laugum hafa aukist eitthvaö. Þá neyddist Háskólinn sökum lágra fjárveitinga til iþróttamála hans almennt til aö skikka stúdenta til þess aö greiöa fyrir aögang aö Iþróttatlmum. Ekki er I sundmálinu teflt um ýkja stórar fjárhæöir en þvl meir um heilsu námsmanna auk missis heföbundinna réttinda. Þeim, sem vildu kynna sér Iþróttamál H1 meira, má m.a. benda á bref Valdimars Ornólfssonar til fjár- veitinganefndar Alþingis, en þaö bréf er birt I Stúdentablaöinu 2. tbl. 1978. Þessum brösum viö rlkisvaldiö út af sundmálinu er ekki lokiö enn þótt hluta tlmabilsins frá nóvem- meöan einskis sllks er krafist 1 hinum deildunum tveimur sem ég nefndi. Mun þaö fyllilega duga til þess aö ekki sé auöveldara aö ná prófum I VRD en annarsstaöar. Þá ber af sama brunni hug- myndina um aö setja aö nýju timamörk á nám I Heimspeki- deild en þau voru felld niöur meö gildistöku nýrrar reglugeröar fyrir tæpum 2 árum. Væri nú ekki nær aö slaka á ströngum tima- mörkum einhvers staöar annars staöar? Stúdentar á sundi Slöan haustiö 1977 höfum viö námsmenn viö H1 átt I stööugum brösum viö rikisvaldiö út af ókeypis aögangi af sundlaugum. Sáréttur haföi veriö viö lýöi „svo lengi sem elstu menn mundu” og var allt 1 einu kippt I burt meö ber 1977 hafi tekist aö töfra fram fé til aö greiöa fyrir stúdenta- sund. Félagsstofnun stúdenta Um málefni FS og fjársvelti hennar mætti fjölyröa. Aöalorsök erfiöleika hennar er sú aö rlkis- valdiö hefur ekki staöiö viö gefin fyrirheit um fjárstuöning viö hana og þvi drabbast Garöarnir niöur og stofnunin syndir I skuldasúpu vegna Hjónagaröa. Aö þvl er ég tel er sú stefna vinstri manna aö reka stofnunina meö tilliti til greiöslugetu stúdenta veriö rétt og „gróöa”- stefna forystumanna VOKU heföi leitt til þess aö enginn ve n julegur stúdent heföi haft efni á þjónustu hennar. Málefni stundakennara Launakjör þeirra eru ekki góö I ljósi þess aö allmargjr menn hafa þetta aö aöalstarfi. Fyrst og fremst er þó ráöning stunda- kennara ódýr lausn fyrir rikiö þar sem þeim er ekkert borgaö fyrir rannsóknarstörf eins og fast- ráönum kennurum. Þvl er mikiö um aö farin sé sú leiö aö fjölga stundakennurun þótt full þörf sé á þvi aö f jölga prófessorum og lekt- orum. Fjöldatakmarkanir Þá má minnast á fjöldatak- markanir (Numerus Clausu) sem eru viöhaföar I mörgum deildum. Þeim veröur ekki lýst hér en minnt á aö þær eru liöur I kreppu- og niöurskuröarráöstöfunum. Þaö hefur sýnt sig aö skelegg barátta gegn þeim borgar sig. Niðurskurður á fjár- veitingu til Hi En þá er ótalin sú kreppuráö- stöfun sem snertir okkur llklega flest og mest á næstunni. Eg á viö niöurskurö á fjárveitingu til Háskólans, um 90 milljon króna niöurskurö. Er niöurskuröurinn kom I ljós sendi rektor H1 deildunum bréf sem birt er I 2. tbl. Stúdenta- blaösins á þessu ári. Var þar fariö fram á aö athugun væri gerö á þvl hvaö mætti spara. Bent var á nokkra liöiö I þvl sambandi. Vitaskuld má og á aö spara 1 þeim skilningi aö gæta aöhalds I útgjöldum, hvort sem kréppu- tlmar eru eöa ekki. En sumar þessar leiöir, sem bent var á I bréfi rektors, eru meö öllu óaö- gengilegar fyrir okkur stúdenta. ~ Þar á ég viö t.d. fækkun val- greina, niöurfellingu námskeiöa vegna lltillar þátttöku og þar meö e.t.v. heilla kennslugreina, fjölgunar I dæmatlmum og venju- legum æfingatímum, og þar fram eftir götunum. Sjá allir hverjar afleiöingar af þessu yröu fyrir námiö og gæöi þess. Ennfremur var nefnd I bréfinu sú leiö aö hætta aö meta ritgeröavinnu nemenda til einkunnar en aö þvl hefur víöa veriö stefnt markvisst og þótt gefast vel eftir þvl sem ég best veit. Sjálfum likar mér þaö fyrirkomulag aö ritgeröir og önnur slik verkefni komi aö fullu eöa öllu I staö prófs afar vel. Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir SUMARLÁN Umsóknarfrestur um sumarlán rennur út þann 15. mai n.k. Sumarlán geta hlotið: 1. Námsmenn, sem eru að ljúka námi á timabilinu júli — nóv. 1978. 2. Námsmenn, sem vinna að samningu M.A. — eða doktorsritgerðar. 3. Námsmönnum öðrum, sem stunda sumarnám er heimilt að sækja um fyrirgreiðslu i formi vixil- láns, enda sé sönnuð þörf á sumarnámi og að það flýti fyrir námslokum. Aætlað er að sumarlán verði afgreidd þann 1. júli n.k. Reykjavik, 9. april 1979. LÁNASJÓÐUR ÍSL. NÁMSMANNA Umsóknum um haustlán skal skila fyrir 15. júlí Samhengi niðurskurðarins og kreppuráðstafananna f HI við það sem er að gerast annars staðar f þjóðfé- laginu Háskólinn og stúdentar I honum eru reyndar ekki þeir einu sem veröa fyrir baröinu á niöur- skuröar- og kreppuráöstöfunum nú. Minnistæö er baráttta kennaranema I KHl I upphafi þessa árs vegna lélegs aöbúnaöar I skólanum. Þeirri báráttu er raunar alls ekki lokiö þótt kennaranemarnir hafi unniö mikilvægan varnarsigur er bóka- vöröurinn, sem sagt haföi veriö upp starfi, tók til starfa á ný. Af baráttu þeirra og samstööu þá gætum viö eflaust mikiö lært. Þá er rétt aö hafa I huga hvers eölis niöurskuröarfyrirætlanirnar eru, bæöi hjá rikinu og „Þá neyddist Háskólinn sökum lágra fjárveitinga til iþróttamála hans almennt til aö skikka stúd- enta til þess aö greiða fyrir aö- gang aö iþróttatlmum”. Ritstjór- inn kannar iþróttamál Háskólans. Reykjavlkurborg. Alls staöar eru þaö framlög til félagsmála: skóla, félagslegrar þjónustu o.s.frv. Hins vegar er beinlinis stefnt aö þvi aö auka aöstoö viö atvinnuvegina. Hvaö þýöir þetta? Hverjir njóta aöstoöarinnar viö atvinnuvegina? Þaö veröa aö minu viti eigendur atvinnufyrirtækjanna. Þaö eru auöherrarnir, atvinnurekend- Framhald á bls. 11*

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.