Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 7

Stúdentablaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 7
Stúdentablaðið 7 „Eftir aö hafa nærst þakksamlega, settu menn sig I stellingar aö nýju og geröu sig gáfulega i framan”. Þannig fékk ég tilboö frá júgö- slavneskri popphljómsveit og tók þvl. Viö fórum til Noröur-Noregs, vorum m.a. 1 Findsnes, skammt fyrir sunnan Tromsö Hljóm- sveitin lék aöallega þungt rokk, f ætt viö Uriah Heep og Deep Purple. Feröalagiö meö júgóslöv- unum stóö i hálft ár og eftir þaö hélt ég áfram aö spila i Osló þar til ég kom aftur til klakans 1977. — Norskur djass? — Þaö var geypi mikiö djasslif fOsló, margir klúbbar og mikiö af góöum kröftum eins og t.d. Jan Garbarek, Jon Kristensen og Egil Kapstad. Einnig mikiö um aö góöir menn kæmu viö á hljóm- leikaferöum. Ég spilaöi þarna á ýmsum stööum, Club 7, Amalien- borg, Guldfisken og Down Town þaT san ég lenti I jam-session meö ameriska trommuleik- aranum Buddy Rich. „Djassinn hér á íslandi tekur varla neinum stökkbreytingum, þetta er frekar hæg uppsveifia”. stóö ekki lengi og á árunum 1968 til ’74 var litiö um aö menn spiluöu djass. Þaö var miklu frekar aö blúsinn ætti vinsældum aö fagna. John Mayall var aöal hvatinn aö minum blús. Þá var Blues Company stoftiaö, þar voru Magnús Eiriksson, Erlendur Svavarsson og fleiri. Blues Company spilaöi mest i Glaumbæ. Þar gátu menn spilaö að eigin vild, en svo kom dans- múslkin um helgar. Blues Company var endurreist 1978 og þá m.a. fariö i reisu til Bifrastar og Laugarvatns. Þaö var tekiö t<3uvertefni upp I Hljóö- rita, en mönnum fannst aö þaö yröi aö taka upp meira efhi og máliö hefur ekki komist á fram- kvæmdastig. — Þú hefur heyrst blúsa fagur- lega á harmonikku. Hvaö meö gömlu dansana? — Ég átti 4 ára timabil I gömlu dönsunum, aöallega I Breiö- firöingabúö. Þar var ég á planó, en Guöni Guönason á harmon- ikku. Vilhjálmur Guöjónsson á blásturshljóöfæri og Steini Krupa á trommur — hann haföi mikið dálæti á Gene Krupa. Maöur græöir á aö spila alls konar múslk — býr aö þessu seinna meir. öldurhúsamenningin — Þegar hér var komið viö sögu I viötalinu sigldi Birna inn i stofuna meö kaffilögun nr. 2 og kvartaöi um leiö undan þeim fnyk sem Gauloise-vindlingar Einars Más framleiddu. Sakir vaxandi páskahrets þótti ófært aö opna glugga, svo Birna yfirgaf stofuna aö nýju. Spyrlar höföu veöur af þvi aö pönnukökubakstur færi fram ieidaskálaog veltu fyrir sér hvort framkvæmdir væru komnar svo langt á veg aö óhætt væri aö kalla fram aö óþarfi væri aö hafa nokkuö fyrir þeim. Til þe ss kom þó ekki — pönnukökur ásamt suitu og rjóma fylltu von bráöar öU vit. Eftir aö hafa nærst þakksamlega, settu menn sig i steliingar aö nýju og geröu sig gáfulega I framan. Öldurhúsa menningin er alræmt fyrirbæri — hverjir eru þaö i raun sem ákvaröa laga- vaUö? — Þaö er fyrst og fremst þrýst- ingur frá fólkinu sem þar kemur til. Algengt aö fólk komi og segi manni aö hætta þessu bölvuöu djassga og fara aö spila dans- músik. Eins getur gerst þegar spilaöur er kannski eldfjörugur polki aö fólk komi og biöji um eitthvað fjörugt! Veitingahúsa- eigendur eru ekki meö neina pressu. — Núkemur þaöstundum fyrir I viötöium aö hljóöfæraleikarar kvarta yfirþvi aö hafaekki fengiö aö leika þá múáik sem hugur þeirra stóö helsl til. Margir hafa sagst vilja spila meiri djass. Er aigengt aö menn spði um hug sinn? — Þaö er aöallega eldri kyn- slóöin. Þeir strákar sem byrjuöu uppúr ’63spiluöubarabltiö. Þeir kynntust engu ööru og vildu ekk- ert annaö. Bara þessi tegund músikur æfö og ekkert annaö. Hvaö mig snertir, heföi ég ansi oft vilja vera aðspila djass, þegar annars var krafist. — Svo viö höldum okkur viö krónólógluna, hvaö geröist 1 kringum ’70? — A þeim tima var ég i hljóm- sveitinni örlög, ásamt Pálma Gunnarssyni, Helgu Sigþórs- dóttur, ómari Oskarssyni og Pétri putta (Péturssyni). Helsta afrek hennar var að taka fyrir Superstar-óperuna og spila hana alla I Glaumbæ. Þaö var rétt eftir aö hún kom út og löngu áöur en hún var sett upp hérlendis. Viö fórum meö óperuna i 3 vikna feröum Færeyjar, þar sem henni var mjög vel tekiö. Þetta voru mjög langar þrjár vikur og hljómsveitin leystist upp eftir förina. Gist i Slottsparken — Ariö 1974fór ég úttil Noregs. Þaö var reyndar hrein ævintýra- mennska, ég þekkti engan og hafbiekkert starf. Eftirviku voru peningarnir búnir og þetta var i janúar og sjaldan minna en 20 stigafrost. Þá gerðist ég útiliggj- £indi I þr jár nætur o g svaf á bekk i Slottsparken I Osló. Þaö mátti nota dagblöö og frakka tð að draga úr kuldanum — dagblööin gerðu mikiö gagn. Þessir þrir sólarhringar eru mér ákaflega minnisstæöir — og Guömundur glottir hátiölega. Þá var þaö að ég hitti islenskan þjón og i gegnum hann komst ég i vinnu á nýjum restaurant sem var veriö aö opna. Ég kynnti mig sem vlðfrægan skreytingar- meistara frá Islandi og fékk vinnu við aö skreyta vegg. Ég treindi mér veggskreytinguna i þrjár vikur á meöan ég var aö leita mér vinnu i músflcinni. Náöi i starf sem pianisti á restaurant og komst á græna grein. Þaö var vel hægt aö lifa á þessu. Svo komst ég inn í djasssirkla Oslóar, Club 7 og fleiri staöi, og spilaði þar á sunnudagseftirmiödögum. „Ég er ekki á leiðinni” — Hvaö fannst þér um islenskt tónlistarllf eftir útivistina? — Þaö hafði breyst töluvert— Jassvakning var þá komin til. Djasskvöld haldin af og til, en þeir eldri aö mestu leyti hættir og yngri rokkarar komnir til. — Svo var haldið á vit Sjálfs- morðssveitar og Megasar ... Hafðir þú vitað af þessum manni sem samdi Dylan-lögin I kjall- aranum? — Ég kynntist honum ekki fyrr en I vetur og þaö var gaman aö vinna meö honum. Hann hefúr þetta allt I kolllnum. Sjálfsmorös- sveitin spilar allar gerðir músikur, jafnt swing sem Chick Corea. — Nei, ég er ekki dikta- torinn I Sjálfemorössveitinni — þetta er samvinna. Má kannski segja aö ég hafi kýlt þetta áfram — Nokkrir félagar þinir úr Sjálfsmorðssveitinni hafa getið sér frægðar á öðrum vigstöðvum — með hinu fræga Brunaliöi. Má búast við sliku fjöllyndi af þér? — Þaö er litil hætta á þvi, ég er ekki á leiðinniaö breytast! — Og svo menn haldi sér viö hefðbundinn spurningalista, hverjir eru þitt eftirlæti I röðum innlendra og erlendra djassara? — Þaöer ekki gottaösegja um innlenda, þó held ég aö Vernharö- ur Linnet sé besti hljómplötuleik- arinn! Af erlendum má nefna John Lewis og Theolonius Monk. — Hvað með Oscar Peterson? — Peterson? Hann virkar á mig eins og sláttuvél! Hegel og Gunnar Þórðarson — Hvernig llst þér á pönkiö? — Ég hef samúö meö pönk- -uppreisninni, eins og öllum upp- reisnum. Pönk og reggae, allt saman á þetta fullan rétt á sér. — Þú hefur ekki áhuga á að stofna pönkband? — Ég á þvi miöur enga sikker- hedsnælu! — Nú hafa margir Islenskir „Fyrir þrábeiðni frekra spyrla sest Guðmundur við rafmagnspfanóið... Grannir fingurnir renna undurlétt yfir hljómboröiö, þekkjandi hvern hljóm og áherslu”. tónlistarmenn ekki beint helgað sig tónlistarsköpun upp á slðkast- ið, sbr. Lummur og Visnabók. Margir telja að þarna ráði sölu- mennskan ferðinni og aö Gunnar Þóröarson myndi jafnvel hefja lestur á Hegel, ef hann teldi sig geta grætt á þvi. Er listin fórnar- lamb markaðskerfisins? — Þaö er erfitt aö gera góöa hluti og sölumennskan I fyrir- rúmi, eins og Lummurnar og Vfenabókaplöturnar. Músiklega er þetta ekki verra en fyrir 4 til 5 árum, en þaö er meiri stöönun og minni metnaður. Þaö veröur aö eiga fyrir salti I grautinn —■ Brunaliö og Lummustoff, þaö er lifibrauðiö. Og þegar Gunnar Þórbarson reynir aö gera aöra hluti en Held áfram að smæla framan i heiminn — Hvaö snertir Islenskan djass I dag, þá viröast mér yngri menn vera að taka viö sér, fleiri sem sýna áhuga á impróviseraðri músik. Gömlu hundarnir luila þetta áfram. Poh> og djass eru aö renna mikið saman og popparar veröa aö tileinka sér llka djass, ef þeir vilja vera gjaldgengir I poppinu. Diskóiö er sápukúla, sem ég vona aö springi sem fyrst. Djassinn hér á tslandi tekur varla neinum stökkbreytingum, þetta er frekar hæg uppsveifla. — Plön? — Aö halda áfram aö spila djass og smæla framan i heiminn! „Margir telja... að Gunnar Þórðarson myndi jafnvel hefja lestur á Hegel.ef hann teldisiggeta grætt á þvl...”. Lummuveseniö.einsog i dopulal- búminuslnu, þá stórtapar hann á því. Liggur Kaldalóns vel við höggi? — Þú hefur djassað gömul þjóðlög, eins og Vögguvfeu Emils Thoroddsen. Hvaða möguleíkar eru á þvl að taka fyrir isiensk þjóðlög á sama hátt og Jan Johanssonhefur gert I Sviþjóð og Niels-Henning örsted Pedersen og Ole Kock Hansen i Danmörku, svo dæmi séu nefnd? — Þaö er geysi interessant aö taka gömul þjóölög og umspila þau. Sænsk og norsk þjóölög, sem eru I 6/8 takti, gefa þannig mikla möguleika á djassútf ærslu. Sjálfsmorössveitin hefur veriö meö bæöi norsk og sænsk þjóölög. — Liggur Kaldalóns vel við höggi? — Ja, þaö er hægt aö umbreyta lögunum. — Hvað er að frétta af eigin tónsmiðum? — Ég hef ekki gert mikiö af djasslögum. Ég fékkst aballega viö þetta I bernsku, I kringum 8 ára aldur. Þá samdi ég sönglög, sem nokkur voru tekin upp i Otvarpinu þar sem Siguröur Olafsson söng viö undirleik höfundar! — Aö loknu viðtali anda spyrl- ar léttar og spranga um stofuna, eftir að hafa lokiö við að drekka siðustu bollana úr þriðju kaffilög- uninni. Vmislegt kemur I ljós, sem menn gáfu ekki gaum I hita samræðnanna. Málverk af Guðmundi — Einar Már spyr hver þetta sé. — Ég á nú heiður- inn af þessari sjálfsmynd, segir Guðmundur hæversklega. Brúðargjafir frá liðnu hausti eru barðar augum og menn kenna blóðrautt sjónvarpstæki sem Fylking byltingar sinnaðra kommúnista færði þeim hjónum að gjöf. Og viöstaddir spyriar fá vatn I munninn er þeir minnast brúðkaupsveislunnar — þar sem hver djasssnillii^gurinn á fætur öðrum tók hljóöfærið og djammað var fram á miðja nótt. Fyrir þrábeiðni frekra spyrla sest Guömundur við rafmagns- pfanóið, siðustu hljómleikar Mod- ern Jazz Quartet á fóninum og John Lewis og Guðmundur Ingólfsson sjá um sveifiuna til skiptis. Grannir fingurnir renna undurlétt yfir hljómborðið, þekkjandi hvern hljóm og áherslu. Þeir hafa flogið um átt- undirnar I yfir þrjáthi ar og þó að skírdagur sé, vonum við að þetta sé ekki siöasta djassmáltlðin meö Guömundi Ingóifssyni, heldur öðlist hann eilift lff einsog djass- inn.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.