Stúdentablaðið - 01.12.1994, Side 8
Bls. 8
ORÐASKAK
STBL. • Desember 1994
Stjórnmál stúdenta hafa
löngum verið tilefni hat-
rammra deiina. Við þau hcfur
löngum loðað, að vera óvægin
og ilivíg, þar sem hart er barist
um menn og málefni. Dagur B.
Eggertsson, formaður Stúd-
entaráðs Háskóla Islands og
Heimir Örn Herbertsson, odd-
viti Vöku í SHI eru í orðaskaki
og takast á um launamál, ár-
angur og baráttuaðferðir í
stúdentapólitík.
Stbl.: í síöasta Vökublaði er
því slegió upp aó starfsmenn
Stúdentaráðs bafl þegið um 2
milljónir króna í laun síðan þeir
tóku við ( vor. Þetta er há upp-
hœð svo ég spyr, ertu á svim-
andi háum launum?
Dagur: Svarið við því er nei.
Starfsmenn SHÍ hafa raunar ekki
þegið 2 milljónir króna í laun
heldur 1.603 þúsund krónur en
það er í sjálfu sér aukaatriði. Að-
alatriðið er það að þetta eru
sanngjöm laun og það er unnið
fyrir þeim og vel það. Sem dæmi
má nefna að þessir starfsmenn
hafa safnað í beinum styrkjum til
SHÍ tvöfalda til þrefalda þá upp-
hæð sem þeir þiggja í laun.
Stbl.: Hiuti af þeim styrkjum
eru raunar þess eðlis að aðeins
er um framlengingu að rœða.
En aftur að þér, Dagur. Hve há
eru launin, krónutalan?
Dagur: 120.299 kr. á mánuði
fyrir formann og framkvæmda-
stjóra og tæpar 80.000 kr. fyrir
lánasjóðsfulltrúann.
Stbl.: Heimir, flnnst þér
óeðlilegt að kjörnir fulltrúur
stúdentar þiggi laun fyrir fulla
vinnu? Eða er það þessi upp-
hœð sem slík sem er ykkur
þyrnir í augum ?
Heimir: Nei, við höfum ekk-
ert á móti því að SHI hafi laun-
aða starfsmenn. Hins vegar verð-
um við að skoða heildarmyndina
sem er þessi. Formaður og fram-
kvæmdastjóri þiggja 120.299 kr.
á mánuði hvor um sig, sem og
ritstjóri Stúdentablaðsins. Lána-
sjóðsfulltrúi þiggur sín laun frá
Lánasjóðnum. En svo virðist
sem við þessi laun sé miðað í
öðrum launagreiðslum Stúdenta-
ráðs.
Dagur: Það er ekki rétt.
Heimir: Ég nefni sem dæmi
báða starfsmenn Atvinnumiðlun-
ar sem þiggja hvor um sig
120.299 á mánuði.
Stbl.: Er eitthvað óeðlilegt að
þetta fólk sem er ráóið afkjörn-
um fulltrúum stúdenta þiggi
laun fyrir sina vinnu, svo ég
endurtaki spurninguna?
Heimir: Við höfum aidrei sagt
að við eigum ekki að vera með
laun í þessu starfi. Spumingin er
sú hvort að sú velta og störf þau
sem SHI á að vinna í þágu stúd-
enta, leyfí svona há laun? Mér
fínnst 120 þúsund krónur há
laun. Það efast hins vegar enginn
um það að ekki komi vinnufram-
lag fyrir.
Stbl.: Finnst þér að það eigi
að lœkka launin?
Heimir: Já, ég sé ágætar for-
sendur fyrir því að launin yrðu
lækkuð, t.d. niður í 80 þús. krón-
ur á mánuði. Bara sá spamaður
myndi skila mjög miklu fé inn
sem væri hægt að nota í annað.
Stbl.: Hvað með þig Dagur,
finnst þér 120 þúsuttd króttur of
há laun?
Dagur: Mér
gríðarlegra tengsl út í þjóðfélag-
ið sem spilar náttúmlega inn í
þegar menn fara út í atvinnulífið
seinna meir. Þetta atriði verða
menn að hafa í huga. Aðalpunkt-
urinn er sá að þegar menn ætla
að bera saman laun starfsmanna
SHÍ og annarra á vinnumarkaðn-
um t.d. háskólamenntaðra manna
í stjómunarstöðum þá gengur
það ekki.
Dagur: Auð-
finnst þau ekki of jVg myndi ekki stundu v'tað gen8ur Það
há, mér finnst þau
hins vegar sann-
gjöm. Starfsmenn
SHI vinna á viku
hverri á bilinu 40-
50 yfirvinnutíma.
Auðvitað má alltaf
deila um það hvað
séu sanngjöm
laun. Þó að við
séum hér í stúdentapólitík þá
þýðir það ekki að við eigum að
vera á mun lægri Iaunum en ger-
ist á hinum almenna markaði.
Það er sama hvaða námsmann þú
tekur sem vinnur um 200 yfir-
vinnutíma á mánuði, hann fengi
aldrei 120 þús á mánuði, ekki
nema hann væri með um 40 þús-
und í grunnlaun og það er langt
undir lágmarkslaunum í landinu.
Heimir: Þetta finnst mér vera
útúrsnúningur. Hvers eðlis er
það starf að vera formaður og
í hagsmunabaráttu til
aðfegra ímynd
stúdenta, ég stend í
hagsmunabaráttu til
aó bæta hag þeirra
Heimir Örn
ekki. Ég er bara
að segja það, að
ef þú ætlar að
leggja svipað
mikla vinnu og
unnin er í Stúd-
entaráði og reikna
hana í tímafjölda,
og hér er ritstjóri
Stúdentablaðsins
ekki undanskilinn, þá fá menn út
að grunnlaunin ættu að vera 40
þúsund á mánuði. Eitt enn. Ég
vek sérstaka athygli á því að í
þessari umræðu um laun í Stúd-
entaráði þá er fáranlegt að nota
þau rök að menn væru í gegnum
störf sín hér að kaupa sér ein-
hverja atvinnumöguleika út í at-
vinnulífið eða frama inn í pólitík
og flokka. Þetta dettur engum í
hug og er greinilega grundvallar-
munur á því hvemig við litum á
þessi störf. Við emm héma til
þess að vinna að hagsmunamál-
um stúdenta en ekki til að kaupa
einhver tengsl.
Heimir: Nú ert þú að snúa út
úr því sem ég sagði. Það talaði
enginn um að kaupa einhver
tengsl. Ég sagði aðeins að starf
formanns SHI býður upp á
möguleika sem varla bjóðast
annars staðar fyrir fólk á þessum
aldri með jafnlitla menntun. Þó
ég segi að starf bjóði upp á mikla
möguleika þá er fráleitt að halda
því fram að einhver sé að kaupa
sér tengsl. Það sagði ég aldrei.
Stbl.: Hvað um það. Öttnur
framkvæmdastjóri Stúdentaráðs?
Hvar annars staðar finnurðu starf
sem gefur þér viðlíka möguleika
á að komast í tengsl, hvort held-
ur er á sviði atvinnumála eða
stjómmála?
Stbl.: Liturðu þá á þetta starf
i stúdentapólitik sent stökkpall
inn i eitthvað anttað, annað
hvort pólitik eða atvinnulíf og
þess vegna eigi menn að fá
liegri lautt fyrir vikið?
Heimir: Alls ekki. Ég er að
segja að fyrst og fremst eru þessi
störf þannig að menn skapa sér
spttrning. Vaka lagði frattt fyr-
irspurn á Stúdentaráðsfundi í
sumar itm hve margir stúdentar
á fundinum hefðu þegið lattn í
þágu stúdenta. Þá réttu upp
Itönd fimm Röskvttliðar og tveir
Vökumenn. Finnst þér eólilegt
að margir úr liói Röskvu séu að
þiggja laun fyrir störf í þágu
stúdenta?
Dagur: Þarna á meðal vom
t.d. háskólaráðsliðar úr báðum
fylkingum og stúdentar sem hafa
setið í nefndum á vegum Háskól-
ans. Mér finnst ekki að menn
eigi að afsala sér launum fyrir
nefndarstörf á vegum HÍ. Málið
er það, að það eru
einstaklingar og
þeir em nokkrir
innan Röskvu sem
hafa helgað sig
hagsmunastarfi og
m.a. hætt námi, og
þá finnst mér rétt
að þeir fái fyrir
það laun. Ná-
kvæmlega eins og
Heimir er að fá
laun fyrir að gefa út Akademíu,
hann fær 115.000 kr. fyrir 2-3ja
vikna vinnu meðan ég fæ
120.000 kr. fyrir mánuðinn.
Heimir: Ég beið nú eftir því
að Dagur myndi minnast á mín
laun fyrir Akademíu. En fyrst að
því sem hann sagði áðan. Það
kemur þessu máli ekkert við
hvaða laun menn eru að þiggja
frá Háskólanum. Um það snýst
ekki spurningin. Hún snýst um
þetta. Þegar að Röskvumenn em
við stjórnina i SHÍ þá er það
hending ef einhver annar er ráð-
inn til starfa en Röskvumaóur. í
mínu tilfelli sem sé um Akadem-
íu þá er ég ráðinn til starfa í ljósi
reynslu minnar enda þekki ég
allar hliðar þeirrar útgáfú frá því
í fyrra. Hins vegar er reglan sú
að þegar Röskva er að ráða menn
til starfa fyrir SHÍ þá eru jafnvel
störf ekki auglýst eins og starf
kvennafulltrúa.
Dagur: Er það launað starf?
Heimir: Nei, að vísu ekki en
það kom fram í umræðu á Stúd-
entaráðsfundi af hálfu Röskvu-
manna að það væri hugsað sem
möguleiki í framtíðinni. En þetta
er ekki aðalatriðið. Og varðandi
mín störf við útgáfu Akademíu
og þá fullyrðingu að ég hafi 115
þús. fyrir 2-3 vikur en Dagur 120
þús. fyrir mánuðinn. Þetta er
náttúmlega hrein og klár lygi.
12. október er ég ráðinn til að sjá
um útgáfuna, í dag er 24. nóvem-
ber. Frammistaða SHÍ er með ó-
líkindum slök og ég er enn bíða
eftir gögnum til
að geta klárað
starfið. Ég er bú-
inn að vinna að
þessu í 7 vikur og
verð fram í des-
ember. Að auki
þarf ég að greiða
allan kostnað og
tækjakaupr.
Stbl.: Þessi
launaumrceða
hefur vakið athygli og verið á-
berandi. Hingað til hafa bœði
Röskva og Vaka greitt sinum
mönnum lauti fyrir störfi Stúd-
entaráði og þau hafa verið mis-
ntikil á hverjum tima. Nú erþaó
gamalt hragð i pólitík aó tala
uin launagreiðslur. Heimir, er
hér e.t.v. um að
rœða lúmskti-
lega aöferð hjá
ykkur i Vöku til
að Itöggva ti!
Röskvu, með
því nt.a. aó
undirbjóða í
launakröfum?
Heimir: Nei,
alls ekki. Það
sem vakir fyrir
okkur er einfalt.
Stúdentar em í
mjög harðri
samkeppni við
önnur öfl í
þj óðfélaginu
um athygli og
árangur í sinni
hagsmunabar-
áttu og þar þarf
að hafa allar
klær úti. Meiri
hluti af veltu
SHÍ verður að
fara í þá baráttu
en ekki í laun.
Öll fyrirtæki
verða að hag-
ræða þegar illa gengur og illa
árar, það þarf Stúdentaráð líka að
gera. Vaka greiddi sínum mönn-
um um 120 þúsund í laun á mán-
uði á sínum tíma ef ég man rétt .
Dagur: Nei, þau voru 145 þús
á mánuði, auk þess sem kostnað-
ur var greiddur.
Heimir: Hvort sem er, þá bám
Röskvumenn upp þá tillögu þeg-
ar þeir vom í minnihluta að laun
formanns og framkvæmdastjóra
SHI yrðu 40 þúsund kr. á mán-
uði. Þegar þeir hins vegar skip-
uðu formanninnn ári síðar þá
Við erum hérna til
þess að virtna að
hagsmunamálum
stúdenta en ekki til
að kaupa einhver
tengsl
Dagur B Eggertsson
greiddu þeir sér 120 þúsund
krónur sjálfir i laun.
Stbl.: Þú gafst stikkorðið,
Heimir, og því vinduni við okk-
ur út í aðra umneðii, um árattg-
ttr. Þú sagðir, að Stúdentaráð
yrði að hafa peninga til þess að
ná athygli á síntiin máluni og
þar með árangri. í ár hafa stúd-
entar sjalduit eða aidrei verið
jafnmikið í fjölmiðlum i iim-
rœöu tiiit t.d. flármál Háskól-
ans. Getur þú sagt að hér sé
ekki verió að vinna eins og verið
er að ýja að með launaum-
rœðu?
Heimir: Nei, það er gmnd-
vallarmisskilningur eins og ég
sagði áðan. Það hefur enginn
haldið því fram í Vöku að í SHÍ
sé ekki verið að vinna. Þegar við
ræðum hins vegar árangur þá
kemur ágreiningur á milli fylk-
inganna í ljós. Ég get fallist á að
það er ánægjulegt að stúdentar
hafi getað komið sér jafnvel í
fjölmiðla og raun er á. Það er
bara eitt skref í átt að settu marki
og þess bera að geta að það er
starf þessa fólks að koma hags-
munamálum okkar á framfæri.
Það er bara þeirra starf og það að
rækja það er í sjálfu sér ekkert
merkilegt. Það sem skiptir máli
er árangurinn sjálfur, hvort þú
nærð einhverju peningum í kass-
ann. Það er þar sem sagan verður
sorgleg.
Stbl.: Dagur, það liefur vissu-
iega tekist aó beiita sjónum flöl-
miðlanna aó Háskólanum, en
hefur eitthvað breyst? Hefurðu
náð einhverjum áraitgri?
Dagur: Peningarnir em nátt-
úrulega ekki afgreiddir eftir
hendinni og því síður eftir ein-
hverjum myndakvóta í dagblöð-
unum...
Stbl.: . . . það hefði vcentan-
lega verið hagsmunum stúdenta
í hag?
Dagur: Já, já. Fjárlög eru
hins vegar ekki afgreidd frá Al-
þingi fyrr en unt áramót. Háskól-
inn stendur í eilífu stríði fyrir
hækkuðum Ijárveitingum. Ef að
menn kalla það ekki árangur að
vekja athygli á ástandi Háskól-
ans, á stöðu Háskólans, á gildi
menntunar, á því starfi sem er
unnið innan Háskólans, á stöðu
bókasafnsins, á frumkvæði stúd-
enta og þeim krafti sem í okkur
býr og nýjum hugmyndum sem
við höfum verið að birta, þá em
menn komnir í mótsögn við öll
sín fyrri orð. Um að mestu máli
skipti til lengri tíma, ímynd stúd-
enta, ímynd Háskólans og það
viðhorf sem ríkir til menntunar
og þess sem hér er gert úti í
þjóðfélaginu. Ef við fáum ekki
nægilega mikla leiðréttingu i
næstu fjárlögum, sem ég vona
svo sannarlega aó við fáum, þá
hefur okkur alla vega tekist að
gera menntamál að stóru máli í
næstu kosningum. Þjóðarátakið
fyrir Þjóðbókasafni er t.d. hluti
af því starfi og með öllu okkar