Stúdentablaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 20
Bls. 20
ORÐASKAK
STBL. • Desember 1994
Orðaskak
framhald af bls. 9
Stbl.: Víkjum aö baráttuaöferðum. Nú hefur
Stúdentaráð tekió upp samstarf viö BSRB, ASÍ,
VSÍ og BHMR til þess aö móta tillögur aó nýju
námsaðstoðarkerfi. Er þetta rétt eóa röng baráttu-
aðferó?
Heimir: Málið er það að ef menn ætla í sameig-
inlega kröfugerð með þessum aðilum, ef menn ætla
að leggja mál sameiginlega fram.. .
Dagur: Það liggur ekki fyrir.
Heimir: En það er einmitt höfuðmálið. Mér
finnst í góðu lagi að fara í samstarf við aðra aðila
um hugmyndir og frumvinnu. Spumingin er svo
hvemig tillögur verða settar fram. Ég set spuminga-
merki við það, að fara í sameiginlega kröfugerð
með verkalýðshreyfingu gegn ríkisvaldinu og ég
hef áður nefnt þá punkta. Verkalýðshreyfíngin er
nánast alltaf andstæð ríkisvaldinu, þeir em alltaf í
kröfugerð gagnvart ríkinu og ég tel það ekki sterkt
stúdentum að lenda i þeirri skotgröf. Sérstaklega
ekki Dagur, ef þú ert sammála mér um það að stúd-
entar eigi að gera meira af því að vinna með heldur
en gegn.
Dagur: Hvað með VSÍ?
Heimir: Þó þú dragir inn einhver ein samtök sem
hingað til hafa verið samstarfsaðili ríkisins þá vegur
það frekar létt á móti verkalýðshreyfingunum.
Dagur: En þetta em einu alhliða samtök vinnu-
veitenda, við getum ekki leitaó til neinna annara til
þess að fá hagsmuni vinnuveitenda inn í lána-
sjóðsumræðuna. Málið er bara það, að verkalýðs-
hreyfingin er klofnari og því varð að leita þar til
þriggja aóila. Það er því bara mgl að harma aö það
sé einn á móti þremur.
Stbl.: Þessar tiliögur um róttœkar breytingar á
LÍN sem allir biða eftir þcer liggja ekki á borðinu,
þeer eru í skoðun. Er ekki fyrst og fremst of tíma-
frekt að cetla sér i samstarf við þter risaeðlur sem
þessar hreyjingar eru? Og í öðru lagi, er ekki ó-
raunscett að aetla að sér að umbylta Lánasjóðnum
i stað þess að ná fram framförum i minni skref-
um?
Dagur: Við vekjum auðvitað áhuga og athygli á
LIN með því að benda á helstu gallana í núverandi
kerfi. Það sem við emm að hugsa með þvt aó fara í
þetta víötæka samráð er að vera ekki að fara út í
einhverja kröfugerð sem er óraunsæ. Þarna fáum
við miklu breiðara bakland og ef að við emm kom-
in með einhvers konar álitsgerð, ég tala nú ekki um
samþykki frá einhverjum þessara aðila, þá hefði
það miklu meiri þyngd í hinni pólitísku umræðu og
hefði mikli meiri þýðingu á kosningaári.
Heimir: Þú talar um raunhæfar tillögur. Þetta er
bara vitleysa. Er líklegt að þessi vinna skili okkur
nokkum tíma árangri? í kosningunum í febrúar var
básúnað: „Nú er lag“. Hvaða lag þaó var, veit ég
ekki, en ákaflega virkar það falskt í mín eyru núna.
Nú stendur til aö setja pressu eftir áramót og þá er
vonin sú að eitthvað fari að gerast á næsta haust-
þingi 1995. Er þetta áætlunin, að eitthvað gerist
einu og hálfu ári eftir að lagið var spilað í kosning-
unum í febrúar. Dæmigert fyrir það hvemig þiö
ljúgið að stúdentum í kosningabaráttu.
Stbl.: Héðan er ekki langt ofan i skotgrafirnar,
þannig að við skulum skella okkur ofan í þcer.
Heirnir, þú sakaðir Röskvu um að hafa beitt ó-
vönduðum meðulum til þess að vinna kosningar
nú i vor. t síðasta Vökublaði eru þcer margar pill-
urnar i átt Röskvu. í einum mola eu getgátitr um
hve mikið hinir ýmsu starfsmenn hafi unniö fyrir
þjóðarátakið og þvi svo haldið fram að 70% af þvi
sem safnast hafi, hafi farið í launakostnað. Þetta
er ncer allt rangt sem kemur fram i þessum mola.
Hvað fmnstþér um svona vinnubrögð?
Heimir: Ég vil taka það fram varðandi þennan
tiltekna mola, að ég grennslaðist fyrir um það, að
hann var byggður á þeim tölum sem vom opinberar
á þeim tíma um hvað safnast hefði.
Stbl.: Það kemur ekkifram ímolanum.
Heimir: Nei, mistökin sem menn gera, er að leita
ekki þeirra upplýsingum sem em raunverulega rétt-
ar. Ég biðst afsökunar á því að þama hafa komið
fram einhver misskilningur. Hitt er svo annað, að
þegar við emm ræða um laun hér, og Dagur neitar
því að launakostnaður sé orðin 2 milljónir króna, þá
er hann að segja ósatt.
Stbl.: Finnst þér stúdentum til framdráttar, að
tala á þessum nótum, eins og í þessum mola, um
sín stjórnmál?
Heimir: Spumingin er sú, eigum við aö þegja
yfir því hvað menn í Stúdentaráði em aö þiggja í
laun? Eða hvað ætla má að peningunum sé varið í,
bara vegna þess að það kann að koma stúdentum
illa? Eða eiga þau í Röskvu að láta af því háttemi
sem okkur og mörgum fleiri finnst óeðlileg. Þetta er
spumingin. Þessi spuming á líka við Stúdentablað-
ið. Á það að segja það gott og blessað þegar
Röskvumenn lýsa því yfir að sumarmisseri sé á
næstu grösum, það vanti bara 30 milljónir? Á Stúd-
entablaðið að þegja yfir fréttum ef þær kunna að
koma stúdentum illa,þótt þær séu sannar?
Stbl.: Að sjálfsögðu á Stúdentablaðið að segja
fréttir af öllu því sent það telur fréttncemt. En það
á að gera þaó af sanngirni og leita þess rétta í
hverju máli.
Dagur: Málið er hins vegar það, að svona lagað
hrekur einfaldlega gott fólk frá stúdentapólitík. Þó
við svömm þessu ekki, þá er það bara þannig að
menn setja samansemmerki á milli þess að fara í
Röskvu og vera rægðir með ósönnum fullyrðingum.
Þetta grefur undan því starfi sem verið er að vinna
héma fyrir hagsmuni stúdenta. Ég hef heyrt það
víða að, að menn em náttúrulega hneykslaðir á
þessum málflutningi Vöku. En það sem er verra, er
að þetta svertir svo þá jákvæðu hagsmunabaráttu
sem fram fer og það er alvarlegt.
Heimir: Þetta var afar hjartnæmt. Það er alveg ó-
trúlegt að þú skulir setja hér upp n.k. geislabaug og
ýja að því að allt sé okkur að kenna. Að allt sem
miður fer í hagsmunabaráttunni sé okkur að kenna
en ekki ykkur; að við séum að ata „góða“ Röskvu-
fólkið auri að lyllilega ástæðulausu. Mér frnnst
stórkostlegt að halda svona fram og mér finnst að
þið ættuð að líta í eigin barm og skoða hvað þið
getið gert betur áður en svona ræður hefjast.
- fyrir þig
ÞA BESTU
í * Intel 4/33SX; 4/50SX2; 4/66DX2 J | * Intel 4/50SX2; 4/66 DX2 \
| og 4/100DX4 i 60 - og 90-Mhz Pentium
[ * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og ! * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og
i Pentium Overdrive | Pentium Overdrive
J * Asynchronus, write back, 1 * Synchronus, write back,
second level skyndiminni i second level skyndiminni
j * VESA LB Cirrus 5428 skjáhraðall, ' * PCI Cirrus 5434,64-bita skjáhrað-
i 1MBDRAM ; alls með 1MB DRAM, 2MB mest
i * Minni stækkanlegt í 64MB [ * Minni stækkanlegt í 128MB
! * VL- IDE stýring i *32- bita PCI Enhanced IDE
| * VL/ISA tengibrautir ! * PCI/ISA
i * Multilevel Security J * Multilevel Security
! * Raðtengi (UART 16450) ' * Raðtengi (UART 16550)
! * Styður EPA, DPMS i * EPA, DPMS, DMI og Plug and Playi
i i i i I * Hliðtengi (ECP)
i i ! * FlashBIOS
> 3 ára varahlutaábyrgð 'x 3 ára varahlutaábyrgð ✓
‘ Intel 4/66DX2; 60-Mhz Pentium
* ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og
Pentium Overdrive
* Synchronous, burst mode, write
back skyndiminni
'PCIATI ProTurbo, 64- bita,
135MHz RAMDAC, 2MBVRAM,
4MB mest.
* 8MB minni stækkanlegt í 128MB
* 32-bita PCI Enhanced IDE
* PCI/ISA
* Multilevel Security
‘RaðtengijUART 16550)
* StyðurEPA, DPMS, DMI
og Plug and Play
* Hliðtengi (ECP)
‘ FlashBIOS
‘PCMCIA möguleiki
3 ára varahlutaábyrgð
Æ
' Intel 90- og 100-Mhz Pentium
1ZIF sökkull 5 fyrir Multiple Pentium
örgjörva skv. Intel MP 1.1
’ Synchronous, burst mode, write
back skyndiminni
1 PCIATI Pro Turbo, 64 bita 135MHz
RAMDAC, 2MB VRAM, 4MB mest.
* 8MB minni stækkanlegt í 192MB
'32-bita PCI E-IDEog PCI FastSCSI2
' PCI/EISA
1 Multilevel Security
‘ Raðtengi (UART 16550)
* StyðurEPA, DPMS, DMI
og Plug and Play
* Hliðtengi (ECP)
‘FlashBIOS
‘ PCMCIA möguleiki
' Ethernet netkort
meðTPog AUItengi
3 ára varahlutaábyrgð
Kröfuhörð
fyrirtæki velja AST
4.0 WinMarks@ 1024x768
CE
RAÐGREIÐSLUR
Verðdæmi:
LC 4/66 8MB 270MB 14uskjár:
Frá 169.000 kr. stgr.n**
MS Pentium 60 8MB 420MB 14"skjár:
Frá 239.000 kr. Stgr. m/vsk
Hringdu eða komdu í verslun okkar
og fáðu ráðgjöf.
EINAR j. SKÚLASON HF
Grensásvegi 10, Sími 63 3000