Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1928, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.05.1928, Blaðsíða 9
F Á L K I N N Myndin er af Zitu, ekkjudroin- 'nyn Kurlti I. — liins siðasta keisaru Austurríkis og konungs L ngverja. Karl var bróðurson- nrsonur Frans Jósefs, og tók r‘ki við andlát hans, 7.976", en s«t skamt að völdum, því 1!)iS v«rð bglting í Austurríki og Ungverjalandi og var Karl þá rekinn frá ríkjum sínum. Reyndi áann síðar að ná aftur konungs- li!in i Ungverjalandi, cn það mis- tókst og hann tló í útlegð árið H>22. Zita ekk judrotning gcrði ]}á tilkall til rikis i Ungverja- tandi fgrir hönd elsta sonar síns, ('n eigi hefir það borið árangur. ttún er og i útlegð og hefir Spánarkonungur slcotið skjóls- t'úsi gjir hana. Zita drotning hejir verið mjög veik nijlcga, sl,o að lienni var naumasl hug- °ð lif, en er nú á batavegi. ó mgndinni sjest hún ásamt gngslu dóttur sinni. Járnsmiðaiðnaður Norðmanna lxcfir átt við mikla örðugleika að striða undanfarin ár, og ekki get- að kept við útlenda framleiðslu. Járnstegpurnar standa margar aðgerðarlausar. Hinsvegar gefur brennivínsbruggunin góðan arð, ekki sísl síðan bannið var afnumið. Mgndin sijnir járnstegpu- hús á Hamri i Norcgi, sem bregtt liefir verið i brennivinsbrugglms. Norskt brennivín hcfir á bann- árunum verið allmikil útflutningsvara. Fjelag það, scm hefir áfengissöluna með höndum, ,,Vinmono- polct“ rekur sjádft nærri því allar brennivinsgerðirnar í landinu. j' 'íw. *?.' v.; ■ ■ ■ ‘ ........-.X.....-..Vrh6. A. u".'. ■■•. ■ tj'nnin af þessum fimm silfurefum eru mörg þúsund króna mrði. tuiu fara utan um hálsinn á kvenfólkinu, sem hefir ráð á að borga, 0g þgkja hlý og falleg — ekki síst vegna þess að allir vita, ■co þuu kosta mikið. Skgldu skollarnir oklcar standa þeim nokkuð að baki, þó að þeir sjen ódýrari? í New York regndi maður einn, sem kunnur er fgrir góðgerðastarfsemi, að halda uppboð á vinnu skjólstæðinga sinna, 300 atvinnulausra manna. Aðeins tveir menn gengu út, en kaupið sem boðið var, 300 kr. á mánuði, fntlnægði þeim ekki, svo þeir neituðu að taka boðinu. Var uppboðinu þá slitið. 7 Englandi hef- ir nýtega fund- isl beinagrind af forneskjudýri þvi, sem ,,plesio- saurus“ nefnist, og er frá þeim tima jarðsögunn- ar er nefnist ,,jura“ tímabilið. Dýr þetta var á- kaflega hálslangt, jp* útlimirnir líkast- ir hreifum og dýrið alt um 11 metra á lcngd. Dýr þessi hafa áður fundist i ýmsum löndum. sem rik ern af jarðlögum f r á jnra - tímabilinu, og eru leifar af þeim víða til á söfnum. r

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.