Fálkinn - 05.05.1928, Blaðsíða 12
12
F Á L Iv í N N
5krítlur.
Ung ekkja: Hvað getur þú hugsað
þjer sorglegra, en að missa raanuinn
sinn?
Gömul ekkja: Að fá ekki líftrygg-
ingarfjeð borgað.
— Ert þú að auglýsa eftir gjaid-
kera? I>að er ekki nema mánuður sið-
an þú fjekst nýjan gjaldkcra.
— Já, það er einmitt hann, sem jeg
er að auglýsa eftir.
HJÁ LÆKNINUM.
— Og svo megið þjer drckka tvö
glös af öli á dag.
— Guð blessi yður, læknir minn.
Konan mín hefir haft inig í þurkví
siðustu þrjá mánuði.
LEIKLIST.
— Ef jeg á að leika „Hamlet“ í
kvöld, verð jeg að fá hjá yður 50
aura fyrirframgreiðslu, til að geta
látið raka mig.
— Það er ómögulegt. Jeg greiði al-
drei einn eyri fyrirfrain. Við verðum
þá heldur að leika „Macbeth" í kvöld.
— Vissir j)li. að skipstjórinn okkar
varð sjóveikur í gærkvöldi?
— Nei, það þykir mjer merkilegt.
Og við sem lágum í höfn.
— Já, það var einmitt |iað. En hann
var úti í bæ, að iæra að dansa
charleston.
HEIMSPEKI.
— Heyrðu frænka, ef jeg gifti mig,
fæ jeg þá mann eins og liann pabba?
— Já, harnið initt.
— En ef jeg gifti mig ekki, verð
jeg þá eins og þú?
— Já, náttúrlega barnið mitt.
— Það er svei mjer ekki gaman að
vera kvenmaður, frænka!
IIUGSAN ALESTU R.
Hún : — Óskar þú að jeg kaupi
þennan hatt?
Hann : : — (þegir ). '
Hún: — (tekur um hálsimi á hon-
um).
Hann : — Þú mátt gjarnan kaupa
hann fy rir mjer.
Hún: — Það er okk i nóg. Ini verð-
ur að óska ]>ess.
Hann: : — Jæja, jeg vil það.
Hún (fagnandi) - Þarna í íjerðu,
að jeg get getið mjer til um óskir
þínar. Jeg keypti nefnilega Iiattinn í
morgun!
GOT'T TÆKIEÆRI.
— Heyrðu, Þrúður. Það er verið að
segja ýmislegt ljótt um manninn þinn.
— Elsku, segðu mjer það fljótt. Jeg
þarf að fá Jijá iionuin nýjan sumar-
liatt.
SKRÍTIN UPPGÖTVUN,
Elísabet hafði lengi iirotið lieilann
um, livar maðurinn liennar hjeldi sig
á kvöldin. Hún var afbrýðisöm og
iijóst við öllu illu. Svo var hún lieima
eitt kvöld og faldi sig í klæðaskápn-
um. Og undrun hennar varð ekki litii
jiegar hún komst að því, að maður-
inn sat hcima i stofunni sinni, reykti
pípu og las kvöldblöðin.
Læknirihn: — Nú skuluð þjer sjá
til, frú mín góð. Jeg skal gera alveg
nýja manneskju úr yður.
Maðurinn frúarinnar: — Já, bless-
aðir gerið þje'r ]>að, ]>að gildir cinu
livað mikið það kostar.
KVIKMYNH.
Leikstjórinn: — Jeg hefi sagt yður,
að í þriðja þætti, sem gerist i Siberíu,
verðið þjer að vera í löðkápu.
Leikarinn: — Því miður á jeg enga
Ioðkápu til. En jeg bætti úr því á þann
iiátt, að jeg fór í tvenn nærföt i
morgun.
AFTU RKÖLLUN.
I ameríkönsku blaði stóð: Helming-
ur meðlima í bæjarst jórninni eru
asnar. — Ritstjórinn var dæmdur til
að afturkalla ]>cssi ummæli. Hann
gerði það á þessa leið:
— Helmingur meðlimanna í bæjar-
stjórninni eru ckki asnar.
Hjegómagjarn cnskur prófessor setti
einu sinni svolátandi auglýsingu á
tilkynningatöflu háskólans: Það til-
kynnist hjermeð, að undirritaður lief-
ir verið skipaður líflæknir lians liá-
tignar konungsins.
Konunghollur stúdent bætti við
neðst á auglýsinguna: God Save llic
King.
GRUNSAMLEGT.
Hann: — Einstaklega ert þú góð
og blið við mig i dag, Jónína. Er
reikningurinn fyrir vorfötunum þinum
kominn ?
— Sæll vertu. Hvað liefir þú fyrir
stafni núna?
— Jeg er á skrifstofunni lijá lion-
um pabba. En þú?
— Jeg geri heldur ekki neitt.
Ilans
QQQji£myn cíz
\ir~
von
Schlettoiv í ,,Síðasti
valsinn“.
Willij Fritsch i „Siðasti valsinn“.
Corinne Griffith
í „Hringiðu
dansins“.
Bræðurnir }>rír í ,,Beau Geste“.
Eiginmaðurinn (lwíalar að fasleignasalanum): Mjer likar húsið vel, cn áð-
ur en jeg ákveð mig vil jeg biðja yður um að slaga upp tröppnrnar. Jcg
vil vila hvort brakar i ]>eim.
„BEA U-GESTE“ eða „Hctjur þrílita fánans“ heitir
mynd sem GAMLA BÍÓ sýnir ú næstunni og segir frá
þremur bræðrum foreldralausum og æfi þeirra í her
Fralcka i Afríku. Kvikmgnd þessi hefir hlotið afarmikið
lof og var sæmd gullmedalíu tímaritsins „Photoplag“,
sem besta mgnd ársins. Á mgndinni sjást bræðurnir
þrír, og leikur Ronald Colmann þann scm er í miðjunni.
„Síðasti valsinn“ er mgnd sem fer fram suður á Ballc-
anskaga. Er það mjög spcnnandi ástarsagt og cfnismcð-
fcrðin ágæt.
Mcðal leik-
endannu eru
Liane Haid,
Susanne Ver-
non og Wil-
tg Fritsch.
M g n d i n
verður sgnd í
Ngja Bíó á
næstunni.
.