Fálkinn - 01.09.1928, Page 3
F A L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen oq Skúli Skölason.
Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested.
AOalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavik. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
Blaðið kemur út hvern langardag.
Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 20 kr.
Allar áskriftir greiSist fgrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
SRraóéaraþanRar.
Einu sinni var fámáll niaður spurð-
ur uin ástæðuna fyrir Jivi, að hann
Segði svo fátt. „Af því að jeg vil ekki
Segja meira en jeg get staðið við“,
svaraði hann.
Svona menn eru fremur sjaldgæfir.
Þeir eru vitanlega víða til, en það
veit enginn af þeim. í heimi tuttug-
ugustu aldarinnar er um að gera að
gaspra og láta glamra sem mest í sjer.
Lióðlífið er orðið eins og ærslafundur,
I>ar sem sá ber sigurinn af hólmi sem
hæst læt.ur. Alt verður að auglýsast
til þess að ná hylli fjöldans, hvort
heldur er þvottaduft, skilvinda eða
stjórnmálamaður. Og verði enginn
annar tii þess að auglýsa stjórnmála-
‘nanninn og lialda honum fram, þá
verður hann að gera ]>að sjálfur.
En nú er sumum mönnum svo var-
'ó, að þeir kunna ekki við að auglýsa
siK sjálfa. Þeir koma á mannfundi,
hlusta á mál lýðskrumaranna, heyra
l>a fara með ósannindi um menn og
málefni en — þegja. Þeir sjá allan
lýðinn hlusta á þessa menn og blekkj-
ast af þeim. En þeir þegja samt —
af hræðslunni um, að ef þeir fari á
stað geti jieir ef til vill átt á hættu
að segja meira en þeir geta staðið
við — og ób.eitinni á því að auglýsa
sjá]fa sig.
Því stjórnmálamaðurinn getur ekki
gengið fram á vigvöllinn án þess að
auglýsa sjálfan sig um leið. Sjálfnr
verður liann að vera bakhjarl alls
l>ess, sem hann talar og gerir á torgi
stjórnmálanriá. Hann ber ábyrgðina
persónulega.
En hversu oft eru pólitískir glym-
skrattar látnir bera ábyrgð orða sinna
<Jti gjörða? Hversu ofl láta kjósendur
hingmenn og aðra, sem liafa sig
>>’ammi i opinberum málum standa
°‘ó ]>aS sem ]>eir liafa sagt. Stjórn-
'uálamenn eiga að gera þetta, og það
er þroskaleysi alinennings, sem veld-
u>’ því, að þeir eru ekki látnir gera
l>;|ð. En meðan það liðst, að þeir sem
haía eyrnafylgi þjóðarinnar, segi
nieira en þeir geta staðið við, munu
nlilutvandnir miðlungsmenn jafnan
Keta vaðið uppi, lijá hverri þjóð sem
er. Hinir, sem vandaðri eru að virð-
>ngu sinni, þegja — sitja lijá. Vegna
l*ess að þeir eru of góðir fyrir kjós-
endurna.
-Etti það ekki að vera umliugsunar-
'ert fyriv kjósendurna, að reyna að
Ker.i sjj, nógu góða fvrir þá? Mundi
l‘á betur fara.
Víggirti bicjarhlutinn i Carcassonne meö tvöföldum múr og 54 turnum.
TVO
ÞÚSUND
ÁRA AFMÆLI.
Afmæli það sem franski hær-
inn Carcassonne heldur i sumar
er einstakt. í sinni röð. —
Sagnfræðingar fullyrða sem sje,
að bærinn sje stofnaður 72 árum
fyrir Krists burð og eigi 2000 ára
afmæli á þessu ári. Eigi svo að
skilja, að ýmsar borgir hinnar
fornu mehningarríkja sjeu ekki
miklu eldri en þetta. En þær eru
eins og kerlingarnar sem ganga
í barndómi — og muna ekki af-
mælisdaginn sinn, eða fæðingar-
árið. En Carcasonne er ekki með
þvi markinu brend, þar cru ár-
tölin í lagi — eða það er látið
heita svo.
Carcassonne er í Suður-Frakk-
landi, við ána Aude, þar sem
Midiskurðurinn sameinast ánni.
Um þær slóðir liggur hin forn-
fræga þjóðleið milli Miðjarðar-
hafs og Garonne-dalsins. Fjöldi
bygginga stendur enn í bænum,
frá æfagamalli tíð og þykja engu
ómerkari en samskonar menjar
i hinum gömlu þýsku bæjum,
enda eru þær taldar vera eldri.
Merkastur þykir þó hinn gainli
bæjarhluti frá miðöldum, á hægri
bakka fljótsins. Er hann girtur
tvöföldum hringmúr með 54
turnum alls og rammbyggilegum
kastala. Er þessi bæjarhluti tal-
inn gefa glegstu mynd sem til
er, af því hve framarlega menn
stóðu í því að byggja vígi á (i.
til 14. öld.
Vegna legu sinnar og uin-
hverfis þótti Carcassonne þegar
í fornöld mikilsverð bækistöð í
hernaði og mundu hinir fornu
múrar hafa langa styrjaldarsögu
sögu að segja, ef þeir mættu
tala. Á dögum Cæsars er bæjar-
ins oft getið, og er hann kallað-
ur Carcaso í latneskum skrifum.
Þegar ríki Rómverja liðaðist í
sundur eignuðust Vestgotar
bæinn, en árið 724 hröktu Arab-
ar þá þaðan. En eigi var bærinn
á þeirra valdi nema í 60 ár, því
þá urðu þeir að flýja landið
fyrir Frökkum. Árið 1209 tók
einn krosshérinn bæinn og í
hundrað ára stríðinu rændu
Englendingar hanii og brendu,
árið 1355.
Efri bærinn, á hægri bakka
Aude, er elsti bæjarhlutinn, en
sá hlutinn sem á hinum árbakk-
anum stendur er að vísu ekki
nýr, því þar hófst bygging árið
1262. Tilefnið til að þessi bæjar-
hlutinn fór að byggjast, var
þetta: Borgarbúar í Carcassonne
höl'ðu gert uppreisn og var
þeim refsað með því, að gera
þá útlæga úr bænum. En svo var
Narbonnaise-hliÖin.
Fallegur hluti af borgarmúrunum.