Fálkinn - 01.09.1928, Síða 5
F A L K I N N
5
J.ÖWEXSTEIX OG KLEFARNIR í FLUGVJEL IIAXS.
Sunnudagshugleiðing.
,.En þegar }>ú gerir heim-
hoð, }>á hjáð ]>ú fátœkum,
nanheilum, höltum og hlind-
11m; og þú munt verða sœll“.
Lúk. 14, 13.
Orð Jesú, að við eigmn ekki
:|Ö bjóða vinum vorum eða
bræðrum, frændum eða ríkum
nágrönnum, lieldur fátækum,
vanheilum, höltum og blindum
vita að lögum í guðs rílti. Því
hinir fátæku, vanheilu, höltu og
blindu hafa ekkert til að gjalda
með, en vinirnir bjóða þjer aft-
Ur. Hjá þeim hefir þú fengið þín
laun, og mátt einslds frekar
vænta. En sá sem ekki fær laun
sín hjer á jörðu fær þau fyrir
handan gröf og dauða. Jesú hef-
ir sagt, að það sem þjer gerið
einum af hans minstu bræðrum,
það hafið þjer gert honum. Og
þau laun koma fram við upprisu
hinna rjettlátu.
Jesús talar hjer til kristinna
nianna — þeirra sem rjettlátir
eru kallaðir. Hann segir ekki, að
þeir fái launin góðverkanna
Vegna, en hann segir við alla
i'jettláta, að þeir muni fá aftur
«11 óéigingjörnu verk sin á hin-
uni hinsta degi.
í fjallræðunhi talar Jesús um
verk þau, sem gjörð eru til þess
«ð sýnast fyrir mönnum. Og um
þau segir hann: „Sannlega segi
jeg yður: Þau hafa þegar fengið
sin Iaun“. Sá sem biður, til þess
nð Játa aðra sjá það, sá sem gef-
ur ölmusu af sömu hvötum eða
iastar — þeir hafa þegar fengið
sín laun í þeirri virðingu er þeir
fengu af meðbræðrum sínum.
IJeir leituðu mannvirðinga og
fundu mannvirðingar.
Skiftast ekki öll mannleg góð-
verk i þessa tvo floldca? Þau
sem fá sín tíinanlegu laun og
hin sem fá eilíf laun í upprisu
hinna rjettlátu.
Góður maður, sem lifir með
i'áðdeild og sparsemi, heldur
heimili sínu í horfi og' verður
virtur — hann fær sin laun. Þau
.greiðast af verkunum sjálfum.
Góðverk við aðra fá sín laun. Þú
uýtur þeirra.
En eilifra launa getur maður-
uin samt ekki vænst. Þegar bók-
ui mikla verður opnuð á dóms-
degi er þar ekkert, því þú hefir
fengið alt þitt greitt í þessu lifi.
fiar er ekkert sem þú hafðir
gert vegna Jesú Krists í óeig-
úigjarnri ást til hans. Alt þitt líf
«g öll þin verk stjórnuðust af
eigingirni — af voninni um end-
Urgjald hjá mönnunum.
En svo koma aðrir, og þeirra
yerk eru vegin. Þú heyrir að
jafnvel kaldur vatnsdrykkur,
Sem gefinn var vegna Jesú
Erists, er talinn — hver vitjun
úl sjúldings og syrgjanda, sem
gerð var i Jesú nafni og af ást
úl hans, fær sín laun í upprisu
rjettlátra.
. Hjer skiftast vegir mannkyns-
uis. Og það er náðin, hin óverð-
skuldaða náð í Jesú Kristi, sem
skiftir leiðunum. Líf þeirra
Uuuina, sem lifa lífi sínu i sam-
eldu þakklæti til guðs, þeir lifa
1 þessari náð. Þeir elska mikið,
)egna þess að þeim er mikið fyr-
lrgefið. Og þegar guðs andi fær
■<-------------------------------H |
„Therma“
(Skrásett vörumerki).
Rafmagns suðu- og hitaáhöld
skara fram úr öðrum
rafmagnsáhöldum á
heimsmarkaðinum.
Miklar birgðir eru ávalt
fyrirliggjandi hjá
jfúlíusi Björnssyni,
Austurstræti 12.
I Í4-----------------------------
að halda manninum í auðmýkt
við kross Krists, þá verður ósk-
in um að lifa lífinu í Kristi og
að þjóna honum í stóru og
smáu, að djúpri undiröldu í sál-
inni. Látum oss biðja um að
mega lifa því lífi.
Amen.
iiiíkýlnguriDD LövensteiD.
í júlí-mánuði varð slys, sem
er alveg einstakt i sinni röð.
Maður datt út úr lokaðri flug-
vjel, án þess að samferðafólk
hans yrði þess vart, og án þess
að rnenn geti gert sjer grein fyr-
ir hvernig hann gat hent þetta.
Og umtalið varð ekki minna fyr-
ir þá sök, að maðurinn var einn
af ríkustu mönnum heimsins.
Blöðin giskuðu á, að slysið væri
tilbúningur frá upphafi til enda,
og að maðurinn Ijetist vera dauð-
ur til þess að verðsveiflur kæm-
ist á hlutabrjef þeirra fyrirtækja,
sem hann átti mest í. En nokkru
siðar rak lík hans á land upp
úr Ermasundi, en yfir sundinu
hafði vjelin verið þegar maður-
inn fjell úr. Maðurinn var Al-
fred Löwenstein, líka kallaður
„miljónamæringurinn sífljúg-
andi“, því hann notaði nær ein-
göngu flugvjelar til ferðalaga
sinna.
Ameríka er venjulega heim-
kynni auðkýfinganna miklu. í
Evrópu er það tiltölulega fátítt,
að einstakir menn eignist auð,
sem þolir samanburð við eignir
Rockefellers, Fords, Schiff, Kahn,
Piermont Morgan og slikra
manna. Síðan Hugo Stinnes dó,
hefir Evrópa aðeins átt tvo menn
af þessu tagi, Grikkjann Bazil
Zaharoff, sem varð víðkunnast-
ur fyrir það, að hann eignaðist
einu sinni meirihluta af hluta-
hrjefum spilavítisins í Monte
Carlo, og Belgann Alfred Löwen-
stein.
Um Löwenstein vita menn það
helst, að síðari árin hafði hann
vetursetu í Biarritz, suður við
Miðjarðarhaf og átti þar sjö
hallir og að á sumrin bjó hann
í Englandi á stórjörðinni Mel-
ton Mowliray. En annars var
hann sjaldan lengi á sama stað,
hann hafði íbúðir til taks handa
sjer i Bryssel, Berlín, Wien, Par-
is og Konstantinópel, hvenær sem
leið hans lá um þessa staði.
Hann átti fjórar stórar flugvjel-
ar, sem fluttu hann milli stað-
anna, sem hann þurfti að kom-
ast á.
Löwenstein var fæddur í Bryss-
el og var faðir hans bankaritari
og fátækur. En Löwenstein ungi
gerðist snemma káupsýslumað-
ur og setti upp skrifstofu í einni
smágötunni i Bryssel. Hann
komst í viðskiftasamband við
kaupsýslumenn frá Suður-Ame-
ríku og græddi á því sína fyrstu
peninga. Svo fór hann að l'ást
við fossabrask og rafmagns-
vinslu úr vatnsafli og bygði
fyrstu aflstöðina 1897. ‘ Og þær
hafa orðið fleiri.
Hann var með þeim fyrstu,
sem sá að framleiðsla gerfisilkis
mundi verða gróðavegur og
1901 setti hann á fót fyrstu
verksmiðjuna í þeirri grein.
Þegar hann dó hafði hann um-
ráð yfir meira en helmingi af
allri framleiðslu gerfisilkis í
veröldinni.
Á styrjaldarárunum fjekk
hann kapteins nafnbót og stjórn-
aði þá öllum matvælaaðdráttum
Belgíu fyrir hönd bandamanna.
Auðæfi hans fóru sívaxandi og
hann hafði lag á að halda þeim
þegar kreppan kom. Hann eign-
aðist kolanámur í Saar-dalnum,
mangan-námur i Schlesíu, mar-
maranámur í Italíu, gúmmílönd
í Kongo, járnbrautir í Brasilíu
og verksmiðjur í Kanada. Þó
lagði hann mesta rækt við raf-
magnstöðvarnar og jók reksturs-
fje þeirra fyrirtækja um meira
en 100 miljón krónur skömmu
áður en hann dó. —
Margir auðkýfingar, eins og t.
d. Rockefeller, eru ákaflega spar-
neytnir menn. En Löwenstein var
hinn mesti óhófsmaður og stráði
peningum kringum sig. Konan
hans á gimsteina sem eru
margra miljón króna virði. Ef
hann varð var við góða mat-
reiðslumenn á stór-gistihúsun-
um í London eða París bauð
hann þeim gífurlegt kaup fyrir
að koma til sín. Hann gaf ó-
grynni fjár til líknarstarfsemi.
Skemtihallirnar hans í Biarritz
kostuðu hann um 100.000 krón-
ur á viku i rekstursfje. Þegar
hann var seinast í New York var
herbergjaleigan fyrir hann og
fylgdarlið hans á Ambassador-
gistihúsinu 1000 dollarar á dag.
Hann kom oi't í spilavitið í Biar-
ritz og- enginn spilaði eins hátt
og hann. Og þar var það sem
hann barði dyravörðinn og fjekk
sekt, fyrir að koma inn i spila-
salinn i ljósum flúnelsfötum í
stað kjólfata, eins og fyrirskip-
að er.
Við blaðamenn var Löwen-
stein heldur fámáll. Þó var þetta
eftir honum haft í viðtali,
nokkru áður en hann dó:
„Fjárhagsvandræði Evrópu eru
að mestu leyti stjórnmálamönn-
unum að kenna. Ef þeir vildu
taka sjer frí svo sem eitt ár,
mundu fjármálin lagast af
sjálfu sjer. Tekjuskatturinn er
svo hár, að hann kyrkir alla
framtakssemi. Og svo eru skuld-
irnar við Ameríkumenn. Þeir
ættu að strika þær út, því þær
verða aldrei borgaðar hvort sem
er. Evrópa getur margt af þeim
lært, ekki sist i stórframleiðslu.
Verkamenn eiga að fá hátt
ltaup, svo að þeir geti orðið góð-
ir og kaupgetumiklir viðskifta-
vinir — það er alveg rjett hjá
Henry Ford“.
Blaðamaðurinn ætlaði að fara
að spyrja um frú Löwenstein.
En hann eyddi því og sagði:
„Jeg er nýbúinn að kaupa hest
fyrir 40.000 krónur. Það er
nokkuð fyrir blöðin. En konan
mín —- hún kemur þeim ekkert
við“.
Mikla athygli vakti Löwen-
stein þegar hann bauð Belgíu
200,000 miljón króna lán til þess
að verðfesta myntina. En það
boð var ekki þegið, enda vildi
Löwenstein hafa nokkuð fyrir
snúð sinn, þótt lánið ætti að
nafnin.u til að vera rentulaust.
I Imrgiimi Holland í Michiganfylki
lagði maður um daginn á banka einn
dollar og iagði svo fyrir, að vexti ætti
eltki að borga fyr en árið 2427. I>á
eiga eftirkomendur hans að njóta
góðs af.