Fálkinn - 10.11.1928, Qupperneq 4
4
F A L K I N N
gölturinn oftast einförum úr þvi
hann er orðinn 5 ára gamall; er
hann geðvondur með afbrigðum
og getur verið hættulegur. Svínin
Jiggja og móka i mýrarflóum og
fenjum mestan hluta dagsins,
en þegar fer að skyggja fara
þau á stúfana til að leita sjer að
fæðu. Fyrst róta þau þó upp
jörðinni með trýninu dálitla
stund og leita sjer uppl góðan
poll til að velta sjer upp úr.
Það þykir þeim ómissandi hress-
ing.
Þegar ax er komið á kornið
er erfitt að verja akrana fyrir
villisvínunum því þau eru mjög
sólgin i kornið. Þó jeta þau
ekki svo mjög mikið en skemma
miklu meira, því þau troða nið-
ur korngrasið. Þau jeta alt sem
að kjafti kemur nema hygg,
meira að segja jeta þau dýrahræ
og' setja ekkert fyrir sig þó hræ-
ið sje af — villisvíni.
Villisvín láta menn oftast nær
í friði nema þau sjeu crt eða
meidd. En hundarnir eru svarnir
óvinir svínanna, og nái þau 1
hund, þá ganga þau af honum
dauðuin. En þó maður gangi
fram hjá þeim án þess að gera
nokkuð ilt af sjer, þá láta þau
oftast nær eins og þau sjái
hann ekki, en stundum kemur
þó fyrir að þau flýja. En erti
maður svínið þá ræðst það á
menn, jafnvel þó margir sjeu
saman og vel vopnaðir. En þó
er tiltölulega hættulaust að
verða fyrir reiðu svíni. Vand-
inn er ekki annar en sá að bíða
rólegur þangað til svínið er
rjett komið að, en vílcja þá
snögt úr vegi. Svínið getur ekki
vikið til hliðar, en heldur sömu
stefnunni og áður og missir
marks.
Gyltur með grísi eru mjög um-
önnunarsamar, og taki maður
grís frá þeim þá elta þær mann
þangað til maður hefir skilað
grísnum aftur. Þess eru dæmi að
menn lxafa tekið grís frá villi-
gyltum og farið með þá heim í
hús, og þá hefir ekki verið
hægt að reka gyltuna frá hús-
dyrunum i marga daga. Gylt-
urnar fæða venjulega alt að því
12 grísi í einu. Villisvínin verða
20 -30 ára gömul.
Villisvin í skógi aíi veirarlagi.
EFTIR ÞRJÁTÍU ÁR —.
Franski rithöfundurinn Paul Mor-
and hefir geí't tilraun til að lýsa
heiminum eins og hann verði að 30
árum liðnum. Byggir hann þá lýsingu
sýna á breytingum þeim, sem orðið
hafa síðustu 30 árin. Ilöfundurinn
biður lesendurna, að geyma lýsinguna
vandlega til ársins 1958 og taka hana
l>á og lesa hana, og muni þeir þá
sannfærast um, að hann hafi orðið
sannspár.
Eftir þrjátiu ár verða hugmyndir
manna um frelsi og lýðræði aðrar en
nú. Þá verður hvergi þingræði nema
í Englandi. En stjettavaldið eflist svo
að alt verður að lúta þvi. Moskva verður
enn miðstöð kommúnismans, en áhrif
Rússa minni * en áður, því Japanar
hafa náð yfirráðum yfir öllum þeim
hluta Síberíu, sem bygð er guium
mönnum. i Ukraine ráða Hvitu-Rúss-
ar en Kaukasus verður sjálfstætt riki.
Lýðstjórn helst í Þýskalandi, en
háð stjettavaldinu. Þar verða miklar
þjóðfjelagsbætur, en í atvinnumálun-
um sníða Þjóðverjar sjer stakk eftir
Amerikumönnum. Austurriki samein-
ast Þýskalandi árið 1935.
Yfirráðin á hafinu ganga ur greip-
um Breta og til Ameríkumanna. Ný-
lendur Breta fjarlægjast móðurlandið
smátt og smátt, því þær fuilkomna
iðnað sinn svo, að þeim lærist að
komast af án verslunar við Breta. —
Ný'lenduríkið breska verður eigi nema
nafnið tómt og.þá missa Bretar jafn-
framt yfirráðin á hafinu.
Ítalía hefir fascistastjórn og verð-
ur drotnandi ríki yfir austanverðum
Miðjarðarhafslöndum. Iliúatalan verð-
ur um 63 miljónir og ítalir eiga næst
stærsta herflotann í Evrópu. Mið-Ev-
rópurikin gera tollsamning við Ítalíu
og Triest verður afar stór fríhöfn.
Bandaríki Norður-Ameríku verða liið
drotnandi stórveldi heimsins. Þau
leggja undir sig Mið-Ameriku og Suð-
ur-Ameríku og flytja þær eingöngu
inn vörur frá Bandaríkjunum. Þeim
lendir eklti í ófriði, hvorki við Breta
nje Japana.
Framtíð lista og visinda er lieldur
bág, að áliti Morands.. Leikliúsin
leggast niður, vegna samkepni kvik-
mýndahúsanna og dansleikanna. —
Proust og Anatole France eru siðustu
höfundarnir, sem verða klassiskir. —
Tónlistaverk verða meiri að vöxtum
en áður og margfalt minni að ga-ð-
um. Og iþróttirnar vcrða helstu skemt-
anirnar, sem allir vilja aðhyllast.
Sprengihreyflarnir hverfa úr sög-
unni en rafmagnið kemur í þeirra
stað. Veðurfregnirnár segja fyrir
veðrið í heila viku fyrirfram. Lækna-
vísindin beinast eingöngu að tauga-,
hjarta- og magasjúkdómum og heilsu-
hælum og fegrunarsiofnunum handa
kvenfólkinu, fjölgar endalaust.
Kaþólsk trú missir smámsaman á-
hangendur meðal almennings, en
lieldra fólkið hallast að henni meira
en áður var. Austurlandatrúarbrögð
og spiritismi breiðast mjög út, eink-
um meðal yngra fólksins.
Blæljótar tennur EÆSE
remma er öllum ógeð-
feld. Þetta hvortveggja getið þjer oft losnað við undir eins og
þjer farið að nota hið einkar hressandi og bragðgóða Clorodont
tannsmyrsl og tennur yðar fá hinn fegursta fílabeinsglja. —
Fæst í skálpum á 60 au.,
tvöföld stærð á 1 kr. í
] >4 '■ \* * j >'i 1 * * l'j \ öllum ilmvöruverslunum,
lyfjabúðum og hjá kaup-
mönnum.
A. OBENHAUPT,
Aðalbirgðir hjá
Reykjavík.
•laiiiiMaiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiinim*
Nýkomið: |
| Jiino eldavjelar, |
mm mm
hvítemail. allar stærðir. 5
i Linoleum, s
i margar fallegar tegundir. s
S Látúnsbryddingar
5 á tröppur, þrepskyldi og S
S eldhúsborð. 5
mm mm
Vatnsleiðslurör og
Fittings.
= Eldhúsvaskar.
mm wm
mm mm
| Á.Einarsson&Funk. |
«mmiimimiimiimmiimmiimimi0
I Chicago var kona í skilnaðarmáli
við maim sinn. Málfærslumennirnir
gátu ekki komið sjer saman um hve
mikið maðurinn ætti að borga konu
sinni eflir skilnaðinn. Þá fann annar
upp á ]>vi, að liann skyldi borga einn
dollar fyrir hvert pund, sem konan
vegur. Hún var síðan vegin — og lagði
sig á 108 pund. Og nú borgar maður-
inn 108 dollara á mánuði fyrir að
vera laus við bana.
John D. Kochefeller, elsti sonur
steinolíukongsins fræga, hefir nýlega
keypt sjer iieila borg i Ameríku. Heit-
ir sú borg Williamsburg og er í Vir-
ginia. Hann keypti öll húsin, kirkju
og skóla og opinberar byggingar fyrir
uin fimm miljónir doilara.
Amerískur blaðamaður segir frá
því, að forsætisráðherrann í Ncapel
beri svo marga titla að það taki 10
daga að lesa þá alla upp. Sami ráð-
lierra á bifreið, sem er slegin gulli og
hefir liann orgel í henni.
I Bordeaux livarf nýlega 52 ára
gömul ckkja. Tveim dögum síðnr fanst
lík af kvenmanni, að útiiti nákvæm-
lega eins og ekkjan, og allir hugðu
hana liafa druknað. Við jarðarförina
kom eigi að síður skyndilega gamla
konan, gekk að dóttur sinni, sem stóð
við gröfina, svartkiædd og svrgjandi,
og rak henni rokiia löðrung. Dóttir-
Pósthússtr. 2.
Reykjavík.
Símar 542, 254
°S
309 (framltv.sti.)-
Alíslenskt fyrirtæki
Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viÖskifti-
Leitið upplýsinga hjá næsta umboBsmannii
iJlfRösí í/ðar gafa
auRisí um 22°|o.
Enskir læknar
sem sjerstaklega hafa rannsakaí?
þreytu, hafa orðið þess vísari
við notkun Sanatogen aukast af-
köst mannsins um 23°/o.
Danskir læknar
hafa í sjerstökum yfirlýsingum stað-
fest, að notkun Sanatogen styrki
bæði líkama og sál.
Læknar um víða veröld
hafa í yfir 24,000 yfirlýsinguij* 1
kveðið upp hagstæða dóma yf‘r
Þjer ættuð sjálfur að notfæra yður
þessa staðreynd og bæta yður upPr
eydda orku og taugastyrk með Þvl
að nota Sanatogen. Þjer áorkið meirú
og færið sál yðar nýjan styrk!
í pökkum frá kr. 1,85 í öllum lYfjabúðutn.
Veröið hefir veriö lækkað aö mun.
Ef þjer óskið frekari upplýsinga þa
fyllið út miðan hjer fyrir neðan og
sendið hann til
A/S Sanatogen Co, Köbenhavn
Sct. lörgensaiié 7.
bendiö m)er ólreypis og burDargjaldsfrítt:
Sanaiogen-sýnishorn og bæhling.
Nafn: ...................................
Siaða:
Heimiii: ..............................
in hjelt a<5 þarna væri draugur koiU'
inn og fjell í öngvit. MóSirin bafði fó
eins farið í heimsókn til nágranna-
konu, en liafði ekki getið bess
dótturina.
Prófessor Glaessner i Vinarborg
ir fundið upp á þvi að nota pipar við
krabbameini í maga — og það nio
ágætum árangri.