Fálkinn - 10.11.1928, Page 9
F A L K I N N
9
Aldrei hefir eftirsókn almennings í allskonar veðhlaup verið meiri en síðan ófriðnum lauk, og það er segin saga, að þau veðhlaup
sem hæftulegust cru lifi keppenda og limum, fá mesta aðsölcn. Iíappakstur á bifhjólum er afarmikið sóttur í ýmsúm löndum, ekki
sísl í Englandi, en sjaidan ber við að slík kappmót sjeu haldin án þcss að einhver keppandanna slasist. Mgndin hjer að ofan sýn-
ir atvik, sem fgrir kom á slíku móti nýlega. 1 beggju á akbrautinni veltist eiit bifhjólið og datt ökumaðurinn og stórmciddist.
Sjest einn brautarvörðurinn vera að gefa þeim sem á eftir Jcoma mcrki um að stöðvast um stund, slasaði maðurinn er
borinn út og brautin jöfnuð þar sem hann hafði dottið,, en síðan haldið áfram kappakstrinum, cins og ekkert hcfði i skorist.
Fgrir nokkru var farið að stýra skipum mannlausum út á rúm-
sjó með þvi að láta loftskegti vcrka á einslconar stýrisstöð i skip-
inu. Hefir þetta tekist vel, skipið liefir látið fullkomlega að stjórn
og bregtt hraða eftir vild. Við flugvjelar hafa menn cinnig gert
samslconar tilraunir og þgkir víst, að mannlausar flugvjelar með
loftskcgtastjórn verði mikið, notaðar í framtíðinni til allra hættu-
legra fcrðalaga í hernaði. I Chicago hafa menn fundið upp á því,
að stjórna sporvögnum með loftskegtum. Renna þeir á spori og
þarf því ekki að hugsa um annað en láta vagninn staðnæmast
rjettum stöðum og liafa hæfilegan hraða. Vagninn staðnæmist
rjettum stöðum, cn varla getur tilhögunin samt orðið til fram-
búðar, því vegna umfcrðarinnar um strætin, þarf oft að stað-
næmast þegar minst varir til þess að forðast árekstra.
Iijer cr cin mgndin enn af loftskipinu „Graf Zeppelin“ þar sem
það er á sveimi kringum Sigursúluna á Königsplatz í Berlín.
Á mgndinni sjest mannfjöldi mikill sem hefir staðnæmst til þess
að horfa á hið mikla furðuverk, sem Þjóðverjar, cru svo hrifnir af.
a- b-