Fálkinn - 10.11.1928, Side 11
P A L K 1 N N
11
X ÞRUMTJVEÐRL
Balar
Skálar
Stell
Burstar
Klemmur
Snúrur
Vindur
Bretti
Pottar
Úrvalið mest. Verðið laegst.
Þrumur og eldingar eru tiltölulega
sJaldgæfar hjer á landi á móts við
stirnstaðar annarsstaðar. 1 öðrum lönd-
kemur |)að þráfaldlega fyrir, að
Rienn verða fyrir eldingu og biða bana,
sómuleiðis kveikja eldingarnar oft í
húsum eða þeim slær niður í trje og
rjfa Jjau eftir endilöngu. Hjer á
lundi hefir ]>að borið við, að menn og
skepnur hafa orðiö fyrir eldingum og
heðið bana, en það er mjög sjaldgæft.
Þess vegna er lítil ástæða til þess
kjer á landi að vera hræddur i
brumuveðri, sjerstaklega ef eldinga-
vari er á húsinu, sem maður á lieima
i- Þó er vert að gefa því gætur, að
úiaður er misjafnlega óhultur þegar
nldingar ganga, eftir þvi hvar maður
er staddur. Er einkum um að gera að
snerla ekki á málmi, sem er í sam-
kandi við jörðina, því þá myndast
Jarðleiðsla, sem getur verið hættuleg.
klálmurinn dregur eldinguna að sjer.
Einstök trje á bersvæði draga líka
að sjer eldingar, eins og sjá má af
kessari mynd. Kýrnar hafa orðið
krocddar við þrumurnar og flúið upp
trjánum, en þar var hættan mest.
kldingunni liefir slegið niður í ann-
að trjeð og rifið það og drepið kúa-
kópinn. Á sama hátt fer gripum, sem
s*anda við vírgirðingar, þvi eldingin
rafmagnar virinn.
Ctvarpstækjum er stundum kent
ata, að þau dragi að sjer cldingar og
því sjeu þau hættuleg. En ef1 loftnetinu
er komið í samband við jórð þegar
þrumuveðrið byrjar er liægt að afstýra
hættunni, því þá verður netið eins-
konar eldingavari. Vott þak eða járn-
þak í sambandi við þakrennurnar
myndar einnig jarðleiðslu fyrir eld-
ingarnar.
Talsimann má ekki nota í þrumu-
veðri. Og helst skyldi maður ekki
sitja beint undir bengilömpum eða
snerta á miðstöðvarofnum þegar eld-
ingar ganga. í eldhúsinu er þrent, sem
ekki ætti að snerta á, nefnilega elda-
vjelin, vatnspipurnar og gasiiípurnar,
!iv,í þetta leiðir alt straum til jarð-
ar. —
í gamla daga trúðu norðurlanda-
búar því, að þrumur og eldingar kæmi
þegar Þór væri á ferð í skýjunum í
vagni sinum. Þess vegna er Þór kall-
aður þrumuguðinn. — Villiþjóðirnar
halda að þrumur og eldingar sjeu
refsing frá guðunum. En þú veist vit-
anlega hvernig á þeim stendur, og
þjer þykir vænt um hreina loftið,
sem altaf kemur eftir þrumuveður.
Og vaknirðu um miðja nótt í rúm-
inu þínu við þrumur og gauragang þá
geturðu verið óhræddur. Þjer er óhætt
í rúminu þínu, því sængurfötin leiða
ekki rafmagn.
/JOY“.
Sum ykkar hafa eflaust sjeð Jackie
'"'iogan á kvikmynd, drenginn sem
Vann fyrir 20.000 krónum á viku áð-
Ur en hann var farinn að læra að lesa
skrifa. Nú þykir hann orðiun of
til að leika barnalilutverk, enda
arf liann þess eklri með, þvi hann
Cr orðinn forríkur.
En svo er annar drengur kominn
i hans stað, sem þið fáið kanske
að sjá bráðum, ef þið liorfið á kvik-
mynd. Hann er kallaður „Big Boy“
eða Stóri dengsi, og er orðinn kunn-
ur um alla Ameriku. Hann var eklci
nema þriggja vikna þegar liann Ijek
í kvikmynd í fyrst sinn. Og allir dást
að honum.
Verslun
L Jóns Þórðarsonar.
___________________
Á
E1
H attavevslun
Margrjetar Leví
hefir ávalt nýjustu tísku.
Mest úrval. — Best verð.
Silfurplett-borðbúnaður
Auaxtaskálar,
Konfektskálar,
Kaffisett,
Teskeiðar,
Saltkör,
Kryddílát,
Blómsturvasar
af mörgum gerðum.
Rafmagnslampar.
Mjög ódýrt.
Versl. Goðafoss.
Sími 436. Laugaveg 5.
)
)
)
)
)
)
)
)
)
1. flokks saumastofa
fyrir karlm.fatnað.
Fjölbreytt úrval af fata
efnum fyrirliggjandi.
Enskir frakkar í stóru
úrvali.
Guðm. B. Vikar
Simi 249. Reykjavík.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjöt.........í 1 kg. ‘/2 kg. dóum
Kæfa..........- 1 — ‘/2 — —
Fiskabollur . - 1 — >/2 — —
L a x.........- >/2 — —
fást í flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, með
því gætið þjer eigin- og alþjóðar-
hagsmuna.
istnr
kosta aðeins
kr. 1,«.
Sigurður Kjartansson
Laugaveg 20 B. — Sími 830.
Ávalt mestar og
bestar birgðir fyr-
irliggjandi af allsk.
karlmanna- og
••IIIIIIIIIMIIIIIIIIIItlllllltlllllllllllllllltt
| Diirkopp j
| saumavjelar, stignar og |
| handsnúnar, hafa ágæta |
| reynslu hjer á landi. |
1 Verslunin Björn Kristjánsson. |
■B •■
Jón Björnsson & Co.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiS