Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1928, Qupperneq 12

Fálkinn - 10.11.1928, Qupperneq 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. — Hvernig stóð á ]>ví að ]>jer fór að ]>l]l:ja svona vænt um mig? — Jœja ]>á, ]>jer er ]>egar fariii að Jnjkja ]>að skritið. Einmitt ]>að! í HJETTINUM. Dómarinn (við rjettarvottinn) : Vilj- ið þjer gera svo vel að segja þess- um manni, að maöur sje vanur að taka ofan, Jiegar maður kemur fyrir rjettinn. — Herra dómari þessi maður, sem Jjjer talið um, er kvenmaður! — Hvaða dýr eru hentugust til manneldis, Kalli litli? spyr kennarinn. — Hænsnin, auðyitað, l>vi J)au getur maður jetið bæði áður en ]iau fæðast og eftir að ]>au eru dauð. Vertu ekkert hræddur. Við erum orðin svona siðan við kom- — I’arr.a gekk maður frœgu söngkonunnar. um heim aflur frá Amsterdam. ,,I.e Journal“. — Já, atveg rjett. Hvað œtli að sje eftirnafnið hans? Presturinn (við bónda, sem lemur hestinn sinn): Heyrðu, góði maður, ef ])ii heldur áfram að berja hestinn þinn svona, þá kemst þú aldrei í himnariki. Bóndinn: Það má vel vera. En jeg retlaði nú ekki lengra en til borgar- innar með þetta spítnahlass. * * * — Hvað kosta eggin lijá ykkur núna? — Pimtán aura stykkið og tólf aura þau sem eru sprungin. — Viljið þjer gera svo vel og gera sprungu í tíu stykki af þessum fimtán aura! Fjölskyldan ætlar að fara til Amc' riku. Iívöldið fyrir burtförina heyríi' móðirin litlu dóttur sina biðja kvöld' bænina sína og enda þannig: Vertu sæll, guð, á morgun leggju"1 við á stað til Ameriku. * * * — Var það sorgarleilcur eða guni- anleikur, sem l>ú sást i leikliúsinu 1 gœr ? — Jeg veit það varla. Það endaði með hjónabandi. — Jæja, ])á var það sorgarleilcur. —■ Heyrið þjer frú, maðurinn yðu1' vill tala við j'ður í símann. —■ Hefi jeg ekki margsinnis sagt yð' ur, að maðurinn minn er engi"11 maður, heldur framkvæmdastjóri. — Hvað segir konan yðar þegar þjer ko)nið seint heim á kvöldin? —■ Jeg á enga konu. —- Af hverju koniið þjer ])á seint heim á kvöldin? Það var rjett af lienni mönulUI þinni að strýkja ])ig, Hans litli. Þu hefir náttúrlega verið óþekkur. — Finst þjer ekki rjettara, pabb1' að við kárlmcnnirnir hjeldum samau> þcgar um svona er að ræða? liorgarinn (seni slfjrði bíln- um): Góði maður, jeg er alls ekki fullur. Sjáið, jeg get stað- ið á öðrum fíeti og tesið upp langt kvæði. Lögregluþjónninn: t>að er nœgileg sönnun. Það munduð ])jcr ekki gera ófullur. ioP.or.oiJojíoUoV.oHononoS

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.